Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 29
COLUMBUS OG CABOT 5 þeir bræður saupsáttir við Colum- bus og varð úr þras og málaferli. Vignaud og þeir sem fylgja hon- um að málum segja, að Columbus sjálfum hafi ekki verið uppruna- lega í hug að leita Austurlanda, heldur einungis að leita eyja vest- ur í hafi. En á fyrstu ferðinni þótt- ist hann sannfærður um, að hann hefði komist til Austurlanda, og upp frá því varði hann það fram í rauðan dauðann, og sýnir það best, hve áfátt var vísindalegri hugsun hans og röksemdaleiðslu. Líklegast þykir mér, að í byrjun hafi hvorttveggja vakað fyrir hon um — að leita nýrra landa og jafn- framt leiðarinnar til Austurlanda. Columbus var maður margbrot- inn og dularfullur, og er erfitt að skýra hann og skilja til fullnustu. Hann hefir fengið harða dóma hjá niörgum. Hann er talinn að hafa verið fégjarn, drambsamur, grobb- inn, lýginn, metorðagjarn og ófyrir- leitinn. En ef hann hefði ekki haft neitt til að vega á móti þessum ó- kostum, hefði hann aldrei komisl nins langt og hann gerði. Hann var fyrirmannlegur, mælskur, hafði ein- beittan vilja og óbifandi trú á mál- efni sitt, sýndi mikið þrek, festu °g virðuleik, þegar því var að skifta og einkum er hann átti mest 1 vök að verjast. Og þannig varð nafn hans knýtt við einn af afleið- ingadrýgstu viðburðum í veraldar- Segunni. En hvort hann í því efni var verkfæri í hendi vísindanna, tilviljuninnar eða forsjónarinnar, er erfitt að segja með vissu. Sjálfur ^un hann hafa skoðað sig, ekki sfst á seinni árum, sem verkfæri forsjónarinnar til að útbreiða kristna trú, enda var hann trúmað- ur mikill. Mitt í græðginni eftir gullinu þar vestra segir hann, að það sé ásetningur sinn að verja auð- æfum sínum til þess að vinna land- ið helga frá villutrúarmönnum. Það er andi krossferðanna, sem ríkir hjá honum. Eg kem nú að því, sem er aðalefni þessarar greinar, hvort Columbus hafi haft nokkra vitneskju um Vín- landsferðirnar og þannig fengið hugmyndina um að leita vestur í haf, eins og sumir hafa haldið fram. Það er sannast að segja, að ekkert er að finna í sögu hans, sem sýni það eða bendi til þess. Eg efast um, að nokkur hefði látið sér detta þetta í hug, ef ekki væri til þessi frásögn hans um ferðina til Thule. Finnur Magnússon gekk lengst í því efni, því að hann kom með þá tilgátu, að Columbus hefði þar hitt Magnús Eyjólfsson Skál- holtsbiskup; þeir hafi talað saman á latínu og biskup hafi sagt honum frá landafundum íslendinga vestan hafs. í fyrsta lagi er nú alls ekki víst, að Columbus hafi þá kunnað nokkuð í latínu; í öðru lagi, hefði hann kannske ekki þurft að fara til íslands til að fá sögusagnir um Vínlandsferðirnar, því að eins og bent mun á síðar, er ekki ósennilegt að þær hafi ef til vill verið kunn- ar í Bristol. En sem sagt, það eru getgátur einar, að hann hafi þekt nokkuð til þeirra. Og frásögn hans um íslandsferðina er að öllum lík- indum hreinn tilbúningur. Frásögn þessa er að finna bæði hjá Ferdinand og Las Casas og er sagt þar, að hún sé tekin úr ritgerð eftir Columbus, þar sem hann vildi sýna fram á, að öll fimm belti jarð- arinnar væru byggileg. Sú ritgerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.