Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 30
6 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA er nú ekki til, en það er talið, að hún muni vera frá seinni árum hans, þegar hann vildi 'færa mönn- um heim sanninn um vísinda- mensku sína og víðtæka reynslu. Klausan er þannig: “Eg sigldi árið 1477 í febrúarmánuði 100 “leagues” [þ. e. yfir 300 mílur] handan fyrir Thule; en suðurströnd þess er 73° norður frá miðjarðarlínu en ekki 63° eins og sagt hefir verið; og það liggur ekki innan línu þeirrar sem takmarkar vestrið eins og Ptole- mæus segir, heldur miklu vestar. Til þessarar eyjar, sem er eins stór og England, fara Englendingar með vörur sínar, sérstaklega Bristols- búar. Á þeim tíma árs, sem eg var þar, var sjórinn ekki frosinn, en sjávarföllin voru svo mikil, að tvisvar á dag risu þau sumstaðar 25 faðma [eða álnir] og féllu eins mikið.” Það getur hver maður séð, að þessar upplýsingar eru allar rangar nema það, að Englendingar versluðu þar og að sjórinn ekki frysi. Það er líklegast, að þetta sé bygt á sjóarasögum, sem Columbus hefir ef til vill heyrt í Bristol. Eg hefi þegar getið þess, að tímans vegna er næsta ómögulegt, að Columbus hafi getað verið þarna norður í höfum á þessum tíma árs. Hafi hann far- ið norður eftir, hlýtur það að hafa verið með ensku skipi. En hvað Englendingar voru að gera yfir 300 mílur fyrir norðan ísland um há- vetur, er ekki gott að skilja. Ekki gátu þeir verið að versla þar og jafnvel ekki að fiska. Eini mögu- leikinn er, að skip þeirra hafi rekið þangað í ofviðri. Mikið hefir verið um þetta skrif- að og menn hafa skýrt frásögnina á ýmsan hátt. Sumir halda því fram, að hún hafði brenglast í með- ferðinni, en það getur varla verið, því að ekki fór hún margra á milli; Ferdinand kveðst hafa tekið hana beint úr ritgerð föður síns. í bók sinni “Ultima Thule” (New York, 1940) hefir Dr. Vilhjálmur Stefánsson birt langa og fróðlega grein um ferðina og geri eg ráð fyrir, að mönnum þyki gaman að lesa hana. Hann hallast að því, aö Columbus hafi farið þangað norður og reynir að færa líkur fyrir því, að alt, sem í klausunni stendur, megi til sanns vegar færast. En á- stæður hans fyrir því get eg engan veginn fallist á. Sjávarföllin, sem þar er sagt frá, hyggur hann að geti verið stórsjóir, sem gaf að líta þar norður frá, en það getur alls ekki samræmst orðalaginu 1 grein- inni, enda hlutu sjómenn að hafa séð stórsjói annars staðar en þar nyrðra. Hann telur líklegt, að Thule í greininni eigi við Jan Mayen, en ekki getur það verið, að Englendingar hafi verslað þar, þvi að þar var engin sála; þó styður hann það með því, að “Illa Tille” á korti Juan de la Cosa’s muni tákna þá eyju og að hún hafi verið sett þar eftir tilvísun Columbusar.*) Ef sú eyja er ekki sett þar af handa- hófi eftir eldri kortum, eins og Fris- landa er, þá mætti helst ætla, að hún ætti við Færeyjar. En merki legt er það, að V. St. skuli halda því fram, að eins konar samsæri hafi verið milli Spánverja og páfa- stólsins til þess að þagga niður *).Tuan de la Cosa var nafnkunnur sœfarl; hann átti “Santa Maria”, flaggskip Colum- busar á fyrstu ferðinni og stýrði þvl, og t6i líka I aðra ferð með honum. Hann gerði seinna kort af Atlantshafinu og landafund- um I Ameríku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.