Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 31
COLUMBUS OG CABOT 7 vitneskju Columbusar um Vínlands- ferðirnar svo að það drægi ekki úr afrekum hans eða gerði efasamt til- kall Spánverja til landanna vestan kafs. Amerísk kona, Marie A. Brown (Mrs. Shipley), kom víst fyrst fram með þá skoðun á seinm hluta 19. aldar, en að því er eg frekast veit, er ekki minsti flugu- fótur fyrir henni. Bæði Ferdinand og Las Casas gera sér mikið far um að sýna það, að fyrirætlanir Columbusar hafi verið bygðar á vísindalegum áætlunum kans sjálfs. Þó draga þeir engar dulur á, að hann hafi lagt sig eftir sögusögnum og frásögnum manna °g hlýtt á þær, einkum meðan hann dvaldi í Portúgal. Það hefir líka sjálfsagt verið af miklu að ausa bæði frá eldri og seinni tímum. Slíkar sögur um sjóferðir og ó- kunn lönd hafa víst verið aðalum- falsefni manna, einkum sjómanna °g kaupmanna, því að stöðugt var verið að leita í suður og vestur. Það var ekki að eins, að menn þótt- ust oft hafa séð lönd, sem þeir þó ekki komust alveg til, og einatt ^unu hafa verið skýjabólstrar eða uiissýningar; heldur var líka við og við að reka upp á eyjarnar í At- lantshafinu ýmislegt ókennilegt, Sem barst vestan að, ókunn tré, eða trédrumbar, sem báru merki eftir steinverkfæri, og jafnvel lík af breiðleitum mönnum og fleira þess konar, sem benti til landa þar vestra. Það var því orðið einungis tímaspursmál, hvenær þessi ókunni heirnur handan við' hafið fyndist. Það var heppni Columbusar, að bann varð fyrstur til að komasl Þangað, og geta sér með því heims- rægð. Þannig er frægðin einatt komin undir heppni eða tilviljun einni. Og svo er það með Leil Eiríksson, að hans mundi líklega að litlu eða engu getið, ef hann hefði ekki af tilviljun rekist á Vín- land. En að Columbus hafi tekið nokkuð tillit til frásagna um ferð Leifs og annara íslendinga. hafi hann annars þekt þær, er næsta ó- líklegt, þegar þess er gætt, hve suð- læga stefnu hann tók vestur eftir (28° n. br.). II. Eins og þegar er getið, eru skift- ar skoðanir um fyrirætlanir Colum- busar, en slíkt kemur ekki til greina um áform John Cabots. Það virðist ljóst, hvað hann ætlaði sér. John Cabot, eða Giovanni Caboto, eins og hið ítalska nafn hans var. fæddist af fátæku foreldri í Genúa um eða skömmu eftir 1450. Árið 1461 mun hann hafa flutst til Fen- eyja, og þar fékk hann borgara- rétt 1476. Hann hefir víst snemma verið í ferðum um Miðjarðarhafið. Að sögn hans sjálfs fór hann eitt sinn yfir Suezeiðið og komst alla leið til Mekka, sem þá var einn með stærstu mörkuðum þar eystra. Þar sá hann mikið af kryddvör- um, sem fluttar höfðu verið lengst austan að, og sögðu kaupmenn honum, að þær hefðu farið gegnum hendur margra millimanna áður en þær náðu Mekka. Cabot, sem var fullviss um hnattmyndun jarðar- innar, kom þá til hugar, hvort ekki mundi fýsilegt, að sækja þessar vörur vestur um Atlantshaf, og upp frá því verður honum það ríkt í huga að leita þeirrar leiðar. Eftir því sem næst verður komist, mun hann hafa verið þeirrar skoðunar, að norðaustur hornið á Asíu væri á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.