Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 33
COLUMBUS OG CABOT 9 Að fyrsta áliti virðist þessi tilgáta næsta ólíkleg. Það mætti spyrja: Hví voru Bristolsbúar að leita að Brasyl-eyjunni, ef þeir vissu að fyrir vestan haf láu Vínland og Markland? Því mætti svara: Brasyl- eyjan var talin sæluland, full auð- æfa og allsnægta, og því sérstaklega eftirsóknarverð; á Marklandi og Vínlandi voru að vísu skógar, vín- ber og hveiti, en þar voru villi- nienn, illir viðureignar, og því voru þau lönd ekki sem æskilegust. En nú var Cabot kominn til Bristol, sannfærður um að komast mætti yfir Atlantshafið til Cathay, og þeg- ar hann svo heyrði sögurnar um Vínland og Markland, virtist hon- um sem hér væri einmitt norðaust- nr hluti Asíu og þaðan mætti kom- ast til Cathay. Honum hafði samt ekki tekist að fá menn á mál sitt fyr en fregnin kom um fund Columbusar. Þá var fyrst hafist handa fyrir alvöru. Og það virð- ast heldur renna stoðir undir þessa Hlgátu af því hvernig ferðunum var hagað. Konungur mun hafa lagt fram usesta lítið fé til leiðangursins, og hefir Bristolbúum víst aðallega verið ætlað að bera kostnaðinn. En hvernig sem á því stóð, var engin ferð farin 1496. Ef til vill hefir það verið af því, að það hefir komið hik á menn að verja miklu fé í stóran leiðangur út í óvissu, og gæti ferð sú er farin var næsta ár hent til þess. Hinn 2. maí 1497 lagði Cabot af stað frá Bristol á litlu skipi og skipshöfnin var einungis 18 manns. Hað lítur helst út íyrir, að þetta hafi verið eins konar njósnarferð e®a undirbúningsferð undir hina stærri, sem gert var ráð fvrir í leyfisbréfi konungs. Hefir þess ver- ið getið til, að þetta bæri einmitt vott um, að Vínlandssagan liggi bak við, menn vildu fyrst fullvissa sig um, hvort nokkuð væri til í henni. Þeir Cabot voru úti 54 daga, og 24. júní fundu þeir land. Um það, hvar það hafi verið, eru nokkuð skiftar skoðanir, en líklegast þykir, að það hafi verið Cape Breton eyjan. Það var um 700 “leagues” (um 2100 mílur) í vestur frá Englandi. Enga menn fundu þeir þar, en þeir sáu merki eftir þá, og þau báru þess vitni, að þar mundu hafa farið villimenn. Cabot forðaðist að hitta þá eða leita þeirra vegna þess, hve fáliðaður hann var. Þegar Columbus kom til Vest- indía, voru það honum mikil von- brigði, að hann fann þar villimenn eina, en ekki menningarþjóðir, sem Marco Polo hafði lýst austur frá. En það lítur ekki út fyrir að þetta hafi verið nein vonbrigði fyrir Cabot, og hafa sumir dregið af því þá ályktun, að hann hafi þekt sagnirnar um Vínland og Skræl- ingjana þar, og því fundið einmitt það sem hann bjóst við. Hann þóttist og finna landið, sem hann var að leita að, sem sé norðaustur hluta Asíu, og þaðan lægi svo leið- in suður eftir með ströndinni til Cathay og annara landa. Veðrátta var hin besta, sjórinn fullur af fiski svo að undrum sætti, og lítili munur á flóði og fjöru. Snemma í júlí bjóst hann svo til heimferðar og kom til Bristol 6. ágúst eftir þriggja mánaða burtveru. Var hon- um fagnað með kostum og kynjum. Þótti mönnum sem tvent væri unn- ið í þessari ferð; í fyrsta lagi, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.