Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 52
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Aðalsieinn: Berjum báðir höfð- inu við steininn? Aðalbjörg: En svo hefir þú hert þitt, gert úr sjálfum þér Hamar. Aðalsieinn: Mikið rétt. Það er engin tilviljun, að eg tók upp Hamars nafnið. Eg ásetti mér að lemja frá mér allar torfærur, sem atvikin kynnu að kasta á leið mína, og mér hefir tekist það. Aðalbjörg: Móðir þín heldur að þú hafir hugsað til klapparinnar hérna — hamarsins — og kent þig við hann. Aðalsieinn (hlær): Ekki ólíklegt að eg færi að drasla með íslenskan klett um alla Ameríku. Aðalbjörg: Eg held þú ættir að lofa henni að lifa og deyja með þá hugmynd sína. . . . Maður verður víst að vera harður af sér, harður eins og hamarskalli, til þess að kom- ast áfram í Vesturheimi. Aðalsieinn: Hvar sem er, Borga — hvar í heimi sem er, íslending- ar eru yfirleitt of — of sofi, eða seniimenial, eða hvað þið kallið það. Aðalbjörg: Þjást af tilfinninga- vímu — Aðalsieinn (hlær): Ágætt, Borga! Þjást af tilfinninga-vímu, þetta verð eg að muna. Tilfinningavíma! Það er einmitt þessi bölvuð til- finningavíma, sem hefir alstaðar mætt mér hér, síðan eg steig á land á íslandi. Aðalbjörg: Eg vona að þér sýnist engin víma í mér. Aðalsieinn: Nei, það er þó satt. Og hefðir þú þó nokkra ástæðu til þess að vera ofurlítið seniimenial, þegar eg er nú loksins kominn. Aðalbjörg: Og því þá eg? Aðalsieinn: Ertu búin að gleyma nóttinni í Fjóluhvammi. Aðalbjörg: Það er nú eins og mig rámi eitthvað í það. En svo er hætt við, að þessar sprengingar þínar hafi feykt öllum endurminningum, í sambandi við hvamminn, út í veð- ur og vind. Aðalsieinn: Ósköp vorum við þá heimsk og seniimenial, Borga. Aðalbjörg: Gott ef ekki var. Aðalsieinn: En nú erum við það ekki lengur. Aðalbjörg: Vonandi ekki. Það er einhver munur að hafa rólega geðs- muni og láta vitið ráða fyrir sér, en að leyfa viðkvæmninni og til- finningunum að toga sig eins og asna á eyrunum. Aðalsieinn: Þú ert sérlega skýr kona, Borga. Aðalbjörg: Manni veitir ekki af að halda heilum sönsum þar sem allir þjást af tilfinningavímu. Veistu hvað maður sagði við mig nýlega — stór og gervilegur maður, —■ hann sagði að viðkvæmnin væri sú eina leið, sem drottinn rataði til mannshjartans. Aðalsieinn: Mikið bölvað þvaður! Aðalbjörg: Hann sagði að mann- legar tilfinningar væru geislar og skuggar af hugsunum guðdómsins. Aðalsieinn: Hystería, Borga. Hrein og bein hystería. Aðalbjörg: Hann gerir tilfinning- unum og vitinu jafnhátt undir höfði, og kallar viðskiftalífið barna- legt aurabrask. Aðalsieinn: Þarna eru íslending- ar lifandi komnir! Þeir verða aldrei að mönnum hér á íslandi. Ekki svo að skilja, að mér standi ekki á sama um þá — alla nema þig og móður mína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.