Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 53
FJÓLUHVAMMUR 29 Aðalbjörg: Eg hélt þér mætti standa á sama um mig. Aðalsleinn: Nei, Borga. Ekki eftir að hafa talað við þig núna. Og þér stendur heldur ekki á sama um mig. Aðalbjörg: Það er nú nokkuð öðru máli að gegna, þar sem heims- frægur maður á í hlut. Aðalsteinn: Og er það þá aðeins auðurinn, en ekki eg sjálfur, sem þér er ekki sama um? Aðalbjörg: Þættistu nokkur mað- ur, værir þú eignalaus? Aðalsteinn: Er það þá aðeins eigna minna vegna, að þú hefir aldrei gifst? Aðalbjörg: Eg held að það sé áreiðanlega eitthvað til í því. Finst þér það ekki skynsamlegt af mér, að hafa haft taum á tilfinningum mínum, þar sem auður þinn var annars vegar? Aðalsteinn: Á eg að skilja það SVO, að þú — að þér hafi þótt vænt um einhvern annan en mig? Aðalbjörg: Eg sé ekki, hvað það kemur málinu við. Eg hélt eg hefði sannfært þig um, að eg hefi lært að láta vitið ráða fyrir mér. Aðalsteinn: En það er ómögulegt, að þú sért búin að gleyma því, sem okkur fór á milli, þegar við bund- um heit okkar. Aðalbjörg: Blessaður vertu! Við vorum ekki með rjúkandi ráði. Hve- nær var það annars? Þú ert þó viss Uln að þig misminni ekki? Aðalsteinn: Eg hélt þú gleymdir seint nóttinni í hvamminum. Aðalbjörg: Ja, svona er það nú samt. Það hefir verið meira en víma í mér þá nótt. Eg hefi verið úauðadrukkin — af tilfinningum. (Hlær). Aðalsteinn: Eg er ekki að spauga, Borga, og eg skil ekki, hvaða hlát- ursefni þú finnur í — í endurminn- ingunum um trúlofun okkar. Aðalbjörg: Mér finst lítið vit í, að tala alvarlega um loforð, sem gefið var fyrir tuttugu árum síðan, í því ástandi, sem við vorum þá — heimsk og sentimental, eins og þú sagðir áðan. Aðalsteinn: Hefir þú þá aldrei hugsað til mín í 'öll þessi ár? Aðalbjörg: Sei, sei, jú. Blöðin hafa verið full af fréttum um gengi þitt í Vesturheimi; svo hefir móðir þín oft minst á þig við mig. Aðalsteinn: Eg á ekki við það, heldur hitt — hefirðu ekki þráð afturkomu mína? Ekkert langað til að — að sjá mig? Aðalbjörg: Eg veit varla hvað eg á að segja um það. Á meðan Borga var heimsk og sentimental, þráði hún víst hann Steina. En nú eru þau búin að fá fult vit. Við skoðum hlutina í ljósi skynseminn- ar, og það ljós þola þrárnar ekki. Þær veslast upp og deyja, komi þær út úr rökkurmóðu tilfinningavím- unnar. Aðalsteinn: Laukrétt! í verkleg- um umsvifum mínum í Vesturheinn gleymdi eg þér, eða réttara sagt, henni Borgu litlu, hafði enga löngun til að mæta henni framar. Enda hefir hún ekki látið sjá sig. Aðalbjörg: Og þú getur hugsað þér að hún sé dáin. Þú hefir þó ekki kviðið fyrir að rekast á hana? Aðalsteinn: Eg kvíð aldrei neinu. En það hefði verið rétt eftir öðru, sem áhrærir komu mína til íslands, að móðursjúk meykerling hefði hermt upp á mig gömul loforð, sem gefin voru í hálfgerðri vitfirring og algerðu hugsunarleysi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.