Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 54
30 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Aðalbjörg: Og nú get eg glatt þig með því, að eg, að minsta kosti, hermi ekki upp á þig nein loforð, og ætlast, vitaskuld til þess sama aí þér. En hvað er það eiginlega, sem þér hefir blásið á móti, síðan þú komst til landsins? Aðalsieinn: Eg get varla sagt að eg geti gert mér grein fyrir því. Mér finst, eða réttara sagt fanst þar til eg fann þig, að eg væri á þess- ari ferð minni að eyða tímanum til ónýtis. ísland er of lítið fyrir mig'. Eg hefi hér ekkert að gera þar sem fáeinar hræður draga fram lífið á því, að veiða fisk og rölta í kringum kindur. Ef þeir smíða bát, eða brúa læk, eða reisa húskofa, er uppi fót- ur og fit, og öll blöð landsins — þessir líka bölvaðir sneplar — básúna stórvirkið. Og svo er altaf verið að guma af fegurð landsins, sögu landsins, frægð landsins, þó gæti hver meðal-skussi í Ameríku keypt alt heila móverkið, væri hann nógu vitlaus til að leggja fé sitt í annað eins fyrirtæki. Aðalbjörg: Eg skil þessa afstöðu þína gagnvart fslandi, eftir að þú hefir lifað og starfað á hinu mikla og auðuga meginlandi Vesturheims. Aðalsteinn: Og það er þessi glöggskygni þín, þetta skýra ljós skynsemi þinnar, sem bætir mér upp öll vonbrigðin. Aðalbjörg: Þó eg geti nú ekki rétt í svipinn gert mér ljósa grein fyrir því, hvernig álit mitt á hlutunum er þér svo mikið áhugamál, gleður það mig engu að síður, að geta dregið ögn úr vonbrigðum þínum. Aðalsieinn: Eg held eg geti skýrt þetta fyrir þér, Aðalbjörg. Þó eg sé auðugur maður, koma stundum að mér leiðindaköst; og mér finst eg vera þá eitthvað svo einmana Fé- lagsmenn mínir og starfsbræður eru allra bestu og skemtilegustu menn, en eg get aldrei nálgast þá, eins og þeir nálgast hver annan, þegar þeir hafa kastað af sér áhyggjum dags- ins. Og þessi einangrunar tilfinn- ing mín fer vaxandi eftir því, sem árin færast yfir mig. Það er því ekkert smáræði, að hafa fundið Þig — Aðalbjörg: Fundið mig! (Hlær). Eins og eg hafi ekki altaf verið vís. Aðalsleinn: Þú hefir verið töpuð mér, eða réttara sagt, eg vissi ekki að þú varst til. En nú ert þú það eina gull, sem eg kæri mig um að finna á íslandi. Aðalbjörg: Það skyldi nú verða til þess, að þú hættir gull-leitinni í Fjóluhvammi! Aðalsieinn: Eg bjóst aldrei við að finna þar svo mikið gull, að það svaraði kostnaði að grafa eftir því. Eg gerði það meira til þess, að stór- blöðin vestra héldu nafni mínu þannig á lofti, að eg gleymdist ekki í bráðina. Með öðrum orðum, eg þurfti á öflugri auglýsingu að halda, um þessar mundir. Aðalbjörg: Og sprengdir upp Fjóluhvamm til þess að Vesturheimi skildist, hversu stór og sterkur þú ert. Aðalsieinn: Eg er viljugur að bæta þér upp fyrir hvamminn. Aðalbjörg: Og með hverju? Aðalsieinn: Öllu, sem eg á. Aðalbjörg: (horfir fast á hann. Þögn): Hvað? Aðalsieinn: Skildurðu mig ekki? — Eg er fastráðinn í að giftast þér. Aðalbjörg: Takk. Aðalsieinn: Borga! Hvað gengur að þér! Geturðu ekkert sagt, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.