Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 60
36 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA Þá hefir hann eigi unnið lítið fræðslustarf í íslands þágu með því að svara öllum þeim sæg af fyrir- spurnum um íslensk efni og norræn, sem honum hafa borist úr mörgum áttum síðan hann hóf kenslustarí sitt í Cornell fyrir meira en aldar- þriðjungi. Enda er það segin saga, að Halldór Hermannsson er óspar á það, að mikla öðrum af sínum mikla og víðtæka þekkingarforða á ís- lenskum fræðum og norrænum; þeim, sem fást við þau fræði hérna megin hafsins, verður einnig tíðum til hans leitað. Eigi eru þær þá heldur fáar bækurnar í þeim fræð- um, er komið hafa út hér vestra, þar sem hans er þakklátlega minst í formála fyrir aðstoð og hollar bendingar. II. Bókavarðarheitið er fyrir löngu síðan orðið fasttengt við nafn Hall- dórs Hermannssonar í munni landa hans austan hafs og vestan, og víst mun hann láta sér það virðingar- nafn vel líka, enda sæmir það hon- - um flestum betur. Þegar hann tók við forstöðu ís- lenska bókasafnsins í Cornell að Willard Fiske látnum, var það orðið 8600 bindi, en nú er það kringum 20,000 bindi, stærst og fjölbreyttast íslenskt bókasafn, að undanteknu Landsbókasafni íslands og Konungs- bókhlöðu í Kaupmannahöfn. Hefir safnið því meir en tvöfaldast að bindafjölda síðan Halldór Her- mannsson tók þar við bókavörslu, en Willard Fiske hafði búið svo um hnútana fjárhagslega, að safnið gæti haldið áfram að kaupa íslensk- ar bækur og merkustu rit um ísland á erlendum málum. Með árvekni og hagsýni hefir Halldóri Hermanns- syni tekist að afla safninu árlega meginhluta þeirra bóka, er koma út á íslensku, eða nær allra slíkra bóka, og helstu rita um íslensk efni á öðrum tungum. Hefir það eitt sér verið ærið verk og umhugsunar- frekt. Jafnframt hefir hann ann- ast um alla hirðu á safninu með þeim hætti, að óhikað má til fyrir- myndar teljast. Byggi eg þá stað- hæfingu á kynnum mínum af safn- inu árum saman, og hafa aðrir, sem þar hafa verið við nám eða fræði- iðkanir, sömu sögu að segja. En Halldór Hermannsson hefir gert miklu meir en að afla safninu nýrra rita og hirða um það að öðru leyti. Hann hefir gefið út bókaskrár yfir Fiske-safn, er réttilega hafa taldar verið til stórvirkja, en stofn- anda safnsins entist eigi aldur til að vinna það verk. Bókaskrár þess- ar (1914 og 1927), sem eru nærri þúsund blaðsíður í stærðarbroti, að frátöldum efnisskrám, gefa ágseta hugmynd um auðlegð og fjölbreytni Fiske-safns fram til 1926; og nú er þriðja bindi þeirrar bókaskrár a uppsiglingu og mun verða svipað að stærð og annað bindi hennar. Munu fæstir gera sér í hugarlund, hvílíka elju og nákvæmni samning slíks verks útheimtir, enda fórust dr Páb Eggert Ólasyni þannig orð um fyrsta og aðalbindi þess, sem er 755 bls-> auk inngangsritgerðar (í ritdómi 1 Skírni 1914): “Það er skjótast af að segja, að þetta rit er hið mesta stor- virki, sem innt hefir verið af hÖnd- um í íslenskri bókfræði fram a þenna dag. Það má teljast æ*1'* ævistarf einum manni að hafa leyst af höndum eitt slíkt verk sem þetta. Og er þó með enn meiri fádæmum, með hvílíkri vandvirkni og vísinda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.