Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 61
FRÆÐIMAÐURINN HALLDÓR HERMANNSSON 37 legri nákvæmni verkið er unnið og útgefið.” Auk þess hefir Halldór Hermanns- son gefið út sérstaka skrá (1917) yfir rúnarit safnsins, allstórt rit og jafnvandað hinum fyrri. III. En ritaskrár hans yfir Fiske-safn, þó umfangsmiklar séu og efnisríkar, eru ekki nema nokkur hluti af rit- störfum hans, og er það órækur vottur þess, hversu ágætlega hann hefir notað sér aðstöðu sína tii fræðiiðkana og hversu stórvirkur rithöfundur hann hefir verið, sam- hliða bókavarðarstarfinu, en rit- störf hans í heild sinni eru eðlilega nátengd því starfi hans. Verður þá fyrst fyrir ritsafnið Islandica, sem hann hefir ritað einn saman og gefið út nærri árlega síð- an 1908, en Willard Fiske hafði búið svo í haginn fjárhagslega, að í sam- bandi við safnið kæmi út á ensku ársrit um íslensk efni. Hefir eftir- ^naður hans fylgt þeim fyrirmælum með trúleik og prýði, því að út eru komin 28 bindi. Er ritsafnið alt, eins og til var ®tlast, um ísland og íslensk fræði, en jafnframt kennir þar harla ^argra grasa, og ber það vitni um óvenjulega víðtæka þekkingu höf- undarins. Sérstaklega mikinn fróð- leik og traustan er þar að finna um íslenska bókfræði, því að nærri helmingur ritsafnsins er beinlínis þess efnis. Þar eru ítarlegar skrár yfir útgáf- Ur °§ þýðingar af fornritum vorum íslendingasögum, Fornaldarsög- Uln Norðurlanda, Noregskonunga- Segum, og Eddunum — og yfir rit °§ ritgerðir um þau. Samskonar skrár eru þar einnig yfir það, sem ritað hefir verið um norsk lög og íslensk í fornöld. Nánar skoðað, eru ritaskrár þess- ar að eigi litlu leyti bókmentasaga þjóðar vorrar í megindráttum; á það sérstaklega við um skrárnar yfir útgáfur og þýðingar íslenskra fornrita. Lítum t. d. á viðauka- skrána yfir íslendingasögur (1935). Hún sýnir ljóslega, hve útgáfur af þeim, þýðingar þeirra og bókmentir um þær hafa aukist erlendis á síð- astliðnum aldarfjórðungi. Einkar lærdómsríkur og eftirtektarverður er viðaukinn um þau skáldrit, sem samin hafa verið og ort á því tíma- bili út af íslendingasögum, og færir það mönnum kröftuglega heim sanninn um víðfeðm og djúptæk áhrif íslenskra fornbókmenta er- lendis, en það er samtímis talandi vottur um lífsgildi þeirra og list- gildi. Hvað merkust og veigamest bók- fræðilegra rita safnsins eru þó IX. og XIV. bindi þess, um íslenskar bækur á 16. og 17. öld, því að þar er farið eldi tiltölulega lítt numið land í fræðum vorum. Hefir höf- undurinn gengið víða á rekana, þegar hann var að viða að sér í skrár þessar, því að íslenskar bækur frá umræddum öldum eru í ýmsum háskóla-bókasöfnum Norðurálfu, þó að margar þeirra sé að vísu að finna í Fiske-safninu. En þessi bók- fræðilega lýsing nefndra alda varp- ar einnig björtu ljósi á íslenska menning þeirrar tíðar, sé sú lýsing rétt lesin. Bókfræðilegs efnis, þó þau séu í ritgerðaformi, eru einnig XIX. og XXIII. bindi ritsafnsins, Icelandic Manuscripis og Old Icelandic Liieraiure, enda nefnir höfundur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.