Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 63
FRÆÐIMAÐURINN HALLDÓR HERMANNSSON 39 til ítarlegrar athugunar Vínlands- ferðirnar sjálfar, í ljósi hinna fornu heimilda og merkustu kenninga fræðimanna, sem rannsakað hafa það efni og ritað um það. Höfund- urinn hefir einnig ritað merkileg- ar ritgerðir á íslensku og ensku um þetta efni, meðal annars hér í rit- inu; einnig má geta þess, að hann var fenginn til að rita um það efni í nýjustu útgáfuna af alfræðiritinu Encyclopaedia Briiianica. Síðustu tvö bindi safnsins eru að efni til nátengd hinu mikla riti höf- undar um skrautlist íslenskra hand- rita, og verður getið í sambandi við það. Þó að hér hafi verið farið mjög fljótt yfir sögu, má öllum augljóst vera, að þetta mikla ritsafn Halldórs Hermannssonar hefir að geyma uiarghliða og merkilegan fróðleik una íslenskar bókmentir, sögu vora °g tungu, enda er það aðalverk hans, ásamt með hinum miklu bóka- skrám hans yfir Fiske-safnið, og staðfesta þau verk hans þá skoðun, að höfundurinn sé mesti bókfræð- mgur íslenskur á síðari tímum. Hefir hann á því sviði unnið mikið °g merkilegt brautryðjandastarf. Það er einnig löngu viðurkent af fræðimönnum víðsvegar um lönd, Islandica-ritsafnið sé ómissandi ollum þeim, sem fást við norræn og islensk fræði. En mörg rit þess eru engu síður við hæfi fróðleikshneigðs aimennings heldur en fræðimanna. Og þetta ritsafn hefir borið hróð- Ur íslands víða um lönd; það hefir, eins og dr. Sigurður Nordal sagði Skírni 1933), þegar átt drjúgan Þátt í því, að efla iðkanir íslenskra ræða meðal enskumælandi þjóða. IV. Auk aðalverka sinna, sem að ofan eru talin, hefir Halldór Hermanns- son ritað fjölda greina og ritdóma í íslensk blöð og tímarit beggja megin hafsins, og í amerísk tímarit, að ótöldu smáriti á dönsku um ís- lendinga í Vesturheimi. Verður það eigi lítið safn, þegar samin verður heildarskrá yfir rit hans. Ennþá merkilegri yfirleitt eru þó útgáfur þær af íslenskum ritum, auk þeirra í Islandica-safninu, sem hann hefir átt hlut að á síðustu ár- um. Hann ritaði mjög merkilegan formála (á ensku og íslensku) um sögu prentlistarinnar á íslandi að útgáfunni að Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar (1562), einni af elstu prentuðu bókum á íslensku, sem út kom 1933 í ritsafninu Monu- menia Typographica Islandica, sem hinn danski bókfræðingur og ís- landsvinur Ejnar Munksgaard gef- ur út, en dr. S. Nordal annast um ritstjórn á. Einnig ritaði Halldór Hermanns- son eigi síður merkilegan formála á ensku að útgáfunni (1932) af Fríssbok (Codex Frisianus) í hinu glæsilega safni Munksgards af ljós- prentuðum útgáfum af íslenskum skinnbókum (Corpus codicum Is- landicorum medii aevi), en Fríssbók er merkasta handrit Heimskringlu, sem nú er við lýði. í sama safni 1935 kom út eitt hið mesta og merkasta rit, sem Halldór Hermannsson hefir samið, Icelandic Illuminaied Manuscripis of ihe Middle Ages, og er sú bók einstæð í fjölþættum bókmentum þeim, sem ræða um fræði vor hin fornu. Hér er fyrsta sinni safnað í einn stað völdum sýnishornum af bókaskrauti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.