Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 71
NORÐUR Á ROSS 47 stórveldis stíl og starfsmáta þeirra ára til meiri jafnaðar og mannrétt- inda fjöldans. Enn voru þó þeir tímar við lýði, nS af fjölda manns var íslendingur- inn álitinn hráefni, sem breskt og bandarískt hyggjuvit og hagsýni væri að ummynda í vestræna, verð- mikla verslunarvöru, þótt álitið á íslendingum hefði samt alment far- ið stórbatnandi á þeim rúma fjórð- nngi aldar, sem þeir voru búnir að eiga heima í löndum Vesturheims. Hversu fegnir sem íslendingar í Winnipeg vildu líta á sig sem jafn- °ka þeirrar þjóðar, sem þeir bjuggu með, þá gátu þeir það ekki í þess- um bresk-canadiska heimi, sem af- vopnaði þá öllum sínum kjörvopn- um, fleygði í ruslið erfðagripum þeirra, og fékk þeim sín vopn og sina gripi í hendur, sem þeir aldrei böfðu áður séð né notað. Auk þess Voru þeir svo fáir, að fyrst í stað var ómögulegt að knýja fram jafn- ræði við yfir drotnarana, sem þótt- ust mestir og voru það vegna atvik- anna og ástæðanna. Um þessar mundir leið enginn vmnufær fslendingur sáran skort, °g sumir þeirra voru komnir í góð nfni. En þó að fjöldinn væri fá- tsekur og flestir yrðu enn að vinna með súrum sveita fyrir daglegu brauði, þá hvíldu margir sig yfir köldustu mánuði vetrarins, en aðal- fega vegna þess, að þá var litla eða enga vinnu að fá í Winnipeg, og Hestum lausamönnum leiddist að ai-a í vinnumensku til bænda og irða gripi þeirra fyrir lítil laun. stað þess skemtu þeir sér margir Vel í bænum, en eyddu þá oft öllu, Sem þeir höfðu unnið fyrir um sumarið. Og þó að þessir ungu bæjarmenn, yrðu sumir seinna sjálf- stæðir bændur, verkgefendur eða aðrir athafnamenn, þá voru þeir flestir enn tvírætt efni í tengdasonu, ef vega skyldi þá á reiðslu afkomu og arðsvonar. Foreldrum Jóhönnu fanst það því of mikil ábyrgðar hluti, að setja sig á nokkurn hátt á móti því, að hún ætti þennan unga og efnilega Stór- Breta, sem stóð ekki einungis til að erfa ríkidæmi, heldur var arf- þegi síns mikla veldis, og naut sinna mannréttinda og þjóðréttinda í þessu nýbygða landi, eins og ætt- leggur hans hefði búið þar frá ó- munatíð, átt alt, stjórnað öllu, og verið rótfastur og vallgróinn frá kyni til kyns. Þessi er máttur sigurvegaranna frá eilífð til eilífðar. Þó gátu þau ekki annað en viður- kent það hvort fyrir öðru, en þó með dálitlu íslensku samviskubiti, að ef Jóa sín giftist Bill, þá gæti hún örugg og ókvíðin horft fram á ókomnu dagana. Og sjálf fundu þau dulinn styrk í þessum mægð- um, sem lyfti þeim svo lítið hærra upp — og yfir íslenska umhverfið og borðingshúsið. Auðvitað voru al-íslensku hjóna- böndin eðlilegri — og fallegri. En íslendingurinn var enn sem komið var svo vafasamur lukkupeningur vestra, og svo lítils metinn af hin- um breska almenningi, að nauða- fáir mundu öfunda þau eða Jóhönnu af þessháttar giftingu. Þannig var högum háttað, þegar Manni A. Thorsdal gerðist borðnaut- ur okkar hjá Magnúsi og Maríu. Það var ekkert klappað né klárt með Jóhönnu, þótt alt virtist stefna hraðfara að því, sem verða vildi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.