Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 72
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og hann horfði á hina ungu og ó- lofuðu blómarós, sem fylti borðsal- inn angan og aðdáun, en sveif á sjálfan hann eins og sætlega krydd- að og fornt munkavín, sem yfir- skyggir hug og hjarta svo mjúkum myndum og mildum draumum, að unaður líður um líkama og sál. Eini og mikli mismunurinn var sá, að Jó- hönnu fylgdi enginn syngjandi höf- uðverkur morguninn eftir, né and- leg og veraldleg ógleði og ógeð eftir á. Manni var ekki einn af þessum undirfurðulegu útlendingum, sem héldu að þeir væru alstaðar fyrir, gutu augunum í laumi og flóttalega til stúlkna þeirra, sem hjartað unni, eða stóðu frammi fyrir þeim stein- þegjandi, óákveðnir og hálfbognir eins og spurningarmerki. En héldu þó samt, að nú hefðu þeir komið ár sinni vel fyrir borð, og látið þær skilja hvar þær gætu fengið sér mann. Svo biðu þeir þess með opinn munninn, að þær kæmu hlaupandi til þeirra, uns þeir vissu ekki fyrri til en Bretarnir voru bún- ir að taka þær frá augum þeirra og loka þær inni í sínum eigin köstul- um, svo þeir sáu þær aldrei síðan — jafnvel ekki þótt þeir skotruðu augunum upp til glugganna, þegar þeir gengu fram hjá bústað þeirra. Nei. Manni var alinn upp í öðru sauðahúsi, þótt sviplíkt væri kyn- ið. Hann tók strax sama ráðið og Bill notaði: að bjóða henni með sér á ýmsar enskar skemtanir, sem hann vissi að ungum stúlkum þótti nautn að sækja og sómi að láta sjá sig á. Einnig bauð hann henni á íslendingadaginn og þær fáu skemt- anir, sem hinir lúnu íslendingar héldu í Winnipeg að sumrinu. Þar var hann oftast fremri Bill. Þegar haustið kom, urðu skemt- anir íslendinga fleiri og fjörugri. Þá streymdu menn til bæjarins utan úr þreskingu og annari bænda- vinnu með vasana fulla af pening- um og hjartað hlaðið löngun til að létta sér upp. Og alstaðar var Jó- hann boðin á þessar gleðistundir. En eins og enginn kann tveimur herrum að þjóna, þannig átti Jó- hanna óhægt með að skifta sér á milli þeirra, þegar tveir buðu henni sama kvöldið, hvort heldur var á sömu skemtunina eða sitt í hvorn enda bæjarins. Þá varð sá, sem fyrri var til oftast hlutskarpari. Og þótt hinni drotnandi stétt í Winni- peg þættu margir landar tómlátir og jafnvel drjólalegir í þá daga, þá varð Manni í þessari samkepni oft- ara en hitt á undan Bill, enda voru honum hæg heimatökin. Samt þóttust allir vissir um, að það yrði Bill en ekki Manni, sem sigur bæri úr býtum í þessum leik, og það höfðu foreldrar Jóhönnu einnig ákveðið, þótt Manni hefði hækkað mikið í áliti Winnipeg- manna, síðan honum fyrst skaut upp á Ross. En þau vildu ekki skifta sér af því, þó að hann skemti dóttur sinni, fyrst að þetta var nu einu sinni landsiður og hún virtist una því vel. Og svo virtist þetta líka ætla að flýta blessunarlega fyrir hinum æskilega enda þessara mála, því síðan Manni komst í spil' ið, þóttist Magnús hafa skilið það á Bill, að í stað þess að bíða næsta vors með að opinbera trúlofun sina eins og foreldrar hans vildu, svo þau fengju næg tækifæri til að þekkja hvort annað sem best, þa væri sér hugur á að koma því 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.