Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 81
57 JOSEPH T. THORSON, RAÐHERRA reyndar lengi eftir það, stefna Hnappasmiðsins í Per Gynt Ibsens, að allir, sem fóturinn var undan eða ekki voru á réttum fæti — þ. e. að líkum, ekki enskir eða skotskir að uppruna — ættu að “fara í steypu-mótið,” — eða, eins og hann kemst að orði síðar: “Þeir áttu að fara í úrtínings deildina, eins og menn segja, renna í heildina.” Þetta var hin svonefnda bræðslu- potts stefna, sem svo tíðrætt hefir orðið um bæði fyr og síðar.*) Allmargir íslendingar voru víst ekki fráleitir þessari stefnu — sumir beinlínis töldu hana sjálfsagða og nauðsynlega. Bar reyndar margt til þess. í fyrsta lagi töldu þeir, að bér væri við of ramman reip að draga, að því er snerti atvinnu, tungu og landsvenjur; í annan stað var hinum innfluttu þjóðum dreift hverri innan um aðra — og svo, vitanlega, eins fljótt og við varð komið, enskir skólar settir á stofn hvarvetna. Þá voru nýlendurnar svo dreifðar, ýmist eftir vali Islend- tnga sjálfra eða þá að tilhlutan stjórnarvaldanna, að ókleift hefði verið að halda sambandinu, ef ekki hefðu risið upp blöð og kirkjuleg starfsemi á þjóðlegum grundvelli. En drýgstan þátt í þessari andlegu uPPgjöf mátti þó rekja til íslensku stjórnarinnar heima í þá tíð, sem yfirleitt skoðaði alla útflytjendur — *)petta orð hefir náð hefð hðr, vor á meðal, °S er bein þýðing á orðinu “Melting Pot,” 1 stað hins frumlegra orðs “deigla.” Sbr. hið &6æta kvæði Kr. Stefánssonar um land- hámskonuna: Ættrðt þfn var utar sprottin en við sjálfan bræðslupottinn,” o. s. frv. ef ekki sem beina landráðamenn, þa að minsta kosti sem týnda syni og dætur af húsi feðra sinna. Þaðan var því einkis stuðnings að vænta fram yfir það, sem sameiginlegur bókmentaarfur, ættrót og saga gat veitt. Á þessum árum voru landarnir óðum að ryðja sér rúm inn á æðri mentastofnanir landsins — og stóðu sig yfirleitt vel, og oft ágætlega. Yið höfðum eignast marga ágæta lækna, lögmenn og presta — suma reyndar innflutta og nokkra fylkis- og ríkisþingmenn sunnan og norðan landamæranna. En þing- mennirnir voru aðeins kosnir þar sem yfirgnæfandi atkvæðafjöldi var íslenskur. Því var það einhverju sinni í samtali við húsbóndann, þar á heimilinu, að dregið var í efa, hvort íslendingar myndu nokkurn tíma komast í hærri stjórnarstöður þessa lands sökum útlendinga and- úðarinnar. Man eg þá að hann svaraði: “Trú þú mér, áður en mjög langt um líður skipa íslendingar ráðherrasæti í fylkisstjórnum þessa lands, og jafnvel í sambandsstjórn- inni í Ottawa. Og ekki skyldi mig undra, þótt einhvern tíma kæmi að því að íslendingur yrði forsætis- ráðherra Canada.” - Annars var þessi vinur vor að ýmsu leyti bræðslupotts maður — taldi að minsta kosti víst, að þau yrðu örlög vor með timanum en hann vildi þó eigi kaupa því svo dýru verði, að íslendingar gleymdu uppruna sín- upq og þjoðarmetnaði. XJm þessar mundir var “Joe” Thorson 14 eða 15 ára, og rétt að því kominn, að ljúka miðskólanámi. (Reyndar heitir hann fullu nafni Joseph Thorarinn Thorson). Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.