Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 83
JOSEPH T. THORSON, RÁÐHERRA 59 niðurlagi þessarar greinar með því, að tilfæra orðrétta kafla úr þessari ágætu ræðu Thorsons ráðherra. Því miður er ekki rúm fyrir hana alla. En bæði íslensku blöðin birtu hana að fullu. Hér læt eg þá Mr. Thorson sjálfan tala um stund. “Það hefir verið mér mikið fagn- aðarefni hversu vinir mínir um alla Canada hafa glaðst yfir þeirri fréti, að eg var skipaður í þessa stöðu. En það gleður mig þó einkum og sérí- lagi að hinir íslensku vinir mínir telja það sér til inntekta að einn úr þeirra hópi hefir hlotið heiðurs- stöðu. . . . Eg hefi ævinlega talað sem Canadamaður með fullri trú á framtíðarþjóð frjálsra manna, sem elska frelsi og einstaklingssjálfstæði um fram alt annað og telja mannleg réttindi heilög og sjálfsögð. Þetta hefir ekki ævinlega verið vinsæl stefna eða kenning á öllum sviðum, en eg hefi altaf haldið henni fram áh þess að hopa á hæl. f raun og sannleika var mér alt annað ómögulegt, því frelsisþrá og einstaklingssjálfstæði er meðskapað- Ur hluti tilveru minnar — partur af sál minni, — þetta er mér runnið í blóð og til mín komið frá landi feðra minna. Fyrir þá sök er eg stoltur af uppruna mínum, því frels- isþrá og einstaklingssjálfstæði eru abærilegustu þjóðareinkenni íslend- iuga: þjóðin fæddist af frelsisþrá; þegar Ingólfur kvaddi Noreg og fór til íslands á níundu öldinni var það sökum þess að hann vildi ekki beYgja sig undir harðstjórn Harald- ay konungs hárfagra. Ingólfur og félagar hans leituðu frelsis í nýju landi. Frelsisþrá var grundvöllur- inn undir þeirri lýðræðisstjórn, sem átti sér stað á gullöld íslands. Á tímabili miðaldamyrkursins féll það í nokkurs konar dá eða dvala, en það dó aldrei fyrir fult og alt. Það vaknaði aftur um lok átjándu aldar, reis upp með fullu fjöri af áhrifum þeim, sem það hlaut frá ættjarðarást Jóns Sigurðssonar og stóð föstum fótum á íslandi 1918. Vér heyrum til þjóð, sem lifað hefir í gegnum langa baráttu við utanaðkomandi erfiðleika. ísland er ekki land heygla né hugleysingja, heldur þeirra, sem ekkert vex i augum og öllu geta boðið byrginn. Afleiðingarnar hafa orðið þær, að í eðli vort hafa skapast vissir eigin- leikar: það er ráðvendni, sem engu verði fæst keypt, staðfesta, hugrekki og fastheldni. En öll þessi einkenni eru sprottin af frelsisþrá og ein- staklingssj álfstæði. Þetta hefir ver- ið máttarstoðin undir tilveru þjóðar vorrar á liðnum öldum. Þetta hafa einnig verið þær aðalmáttarstoðir, sem eg hefi stuðst við; þess vegna er eg stoltur af því að vera af ís- lensku bergi brotinn; þess vegna hefi eg aldrei hikað við að halda á lofti nafni þess lands, sem var ætt- jörð feðra minna og þeirrar þjóðar, sem eg á ætt mína til að rekja. Hver einasti þingmaður í Ottawa veit það, að eg er Canadamaður; hver einasti þeirra veit það einnig, að eg er af íslenskum foreldrum fæddur. Eg hefi talið mér það upp- hefð að geta haldið því á lofti. Eg held að eg hafi haft svona sterka trú á framtíð Canada sem þjóð frjálsra manna með þeim skyldum og réttindum, sem slíkum þjóðum tilheyra, fyrir þá sök að þetta aðaleinkenni íslensku þjóðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.