Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 95
Þrír merkir Veátur-Islendingar
Efiir Séra Guðm. Árnason
Flestir munu sammála um það,
íátt sé fróðlegra eða varpi meira
Ijósi 4 liðna tímann en ævisögur
ttianna, sem fram úr öðrum hafa
skarað á einhverjum sviðum; enda
hafa þær Verið í afhaldi og eftir-
sókn alt frá Plutarch og niður til
sevisöguritara þessara síðustu tíma,
sem tína flest til, smátt og stórt,.
er þeim finst að lýsi manni þeim,
sem um er að ræða.
Við Vestur-íslendingar eigum
mikinn fjölda ævisagna og ævisögu-
rota í blöðum, tímaritum og
alnaanökum. Vera má að mikið af
Psim skrifum hafi ekki stórvægilegt
ókmentalegt gildi, eins og það er
aiiað, en í því öllu eru þó miklar
°S merkilegar heimildir viðvíkjandi
Sdgu okkar, sem mikið má úr vinna,
er tímar líða.
Hér verður minst þriggja manna,
sem hiklaust má telja í hópi hinna
umrkustu íslendinga vestan hafsins.
veir þeirra eru dánir fyrir all-
]°f^U’ .6n emn er enn á lífi; tveir
1 u sín bestu starfsár hér í landi,
en emn kom vestur þegar hann var
e kuS tekinn að eldast; allir stund-
u búskap bæði á íslandi og hér;
i n t’ú er hka að heita má talið alt
sem þeim er sameiginlegt,
j e niiega atvinna; að flestu öðru
e/ i munu þeir hafa verið næsta
°hkir menn.
r3fessir Þrir menn, sem hér um
ir eru þeir frændurnir Jón al-
PUigismaður Jónsson frá Sleðbrjót
°n Sigurðsson bóndi í Álfta-
ns ygð (oftast kendur við Geysi,
bústað sinn þar) og Magnús Jónsson
frá Fjalli, sem um mörg ár hefir
átt heima í Blaine, Washington í
Bandaríkjunum, og er þar enn á
lífi, háaldraður maður.
Æviminningar allra þessara manna
hafa áður birtst á prenti; æviminn-
ing Jóns frá Sleðbrjót birtist í
Heimskringlu 2. jan. 1924 og önnur
í Óðni 1925. Um Jón Sigurðsson er
löng og ýtarleg ritgerð í Óðni 1934
eftir frænda hans Guðmund Jónsson
frá Húsey. Stutt æviágrip Magnúsar
Jónssonar eftir G. J. Oleson er
framan við fyrra heftið af ritgerða-
safninu Vertíðarlok eftir Magnús,
sem út var gefið í Glenboro 1920,
og nokkrar minningar eftir Magnús
sjálfan eru aftan við síðara heftið
af Vertíðarlokum, Wpg. 1933. Auk
þess hefir verið ritað um þá í land-
námssöguköflum.
JÓN JÓNSSON
frá Sleðbrjól.
Jón frá Sleðbrjót var fæddur 2.
nóv. 1852 að Hnitbjörgum í Jökuls-
árhlíð í Norður-Múlasýslu. Var
hann í báðar ættir úr Austfirðinga-
fjórðungi. Hann giftist 1876 Guð-
rúnu Jónsdóttur frá Surtsstöðum í
Jökulsárhlíð og byrjaði búskap
sama ár. Bjó hann á ýmsum bæj-
um, þar á meðal á Sleðbrjót.
Jón var þjóðkunnur maður á ís-
landi fyrir og um síðustu aldamót.
Hann sat á alþingi fyrir Norður-
Múlasýslu frá 1889 til 1900 og aftur
1902-3, er hann fluttist vestur um
haf.