Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 101
ÞRÍR MERKIR VESTUR-ÍSLENDINGAR 77 eg með honum nokkrar póstferðir. Vegir voru þá engir til og bleytan afskapleg, svo að allar lægðir voru fullar af vatni, var vatnið víða í kvið og jafnvel á miðjar síður á hestum. Jón keyrði oftast greitt og kærði sig ekkert um þó að maður fengi aurslettur í andlit eða á föt sín. Gengu stundum vatnsgusurnar yfir höfuð á manni þegar hann keyrði út í keldurnar. Stóð hann þá upp í vagnsætinu og veifaði keyrinu ótt og títt, þegar tvísýnt var um, hvort alt draslaðist yfir, og hló svo þegar yfir var komið. Var gaman að því ferðalagi, því hann var svo kátur, skrafhreyfinn og skemtilegur. Það gat engum leiðst, sem með Jóni var, hvort heldur það var á ferða- lagi eða heima fyrir. Altaf var sami áhuginn og ákafinn með að komast áfram og sama léttlyndið og glað- værðin. Jón hafði mikla skemtun af aö lesa. Einu sinni var hann á ferö frá Winnipeg ásamt fleirum í bíl. Það var áður en hinn nýi vegur ., sem nú er, var lagður. Bíllinn hristist ákaflega þar sem óslétt var. Jón hafði náð í einhverja bók, sem hon- um þótti skemtileg og var niður- sokkinn í að lesa hana. Samferða- menn hans furðaði á að hann gseti lesið í þvílíkum hristingi, en Jón hélt áfram og gaf sig ekkert við skrafi þeirra. Samt fór svo að lok- um, að hann varð að láta bókina aftur, enda var þá komið á þann kafla vegarins, sem mátti heita ó- íær með öllu, þegar blautt var, og næstum ófær þó þurt væri. Höfðu þeir, sem með honum voru fyrir satt, að engum nema Jóni hefði komið til hugar að lesa í bílnum. En þessi saga, þó smávægileg sé, sýnir kappið og áhugann; hann varð niðursokkinn í bókina og honum var ekkert fjær skapi en að hætta meðan nokkur kostur var að halda áfram. Til er önnur smásaga, sem sýnir hvað vinsæll hann var. Það var eitthvað ári eða tveimur áður en hann dó, að hann var staddur í Lundar-þorpinu hjá kunningja sín- um einum, og bar þar að farand- prédikara, sem var allæstur og þótt- ist rétt-trúaður mjög. Hann gaf sig brátt á tal við Jón og vildi fá að vita um trúarskoðanir hans. Jón var ekki myrkur í máli og sagði prédikaranum hiklaust hvaða stefnu hann fylgdi í trúmálum. Var þá prédikaranum nóg boðið og sagði hann Jóni jafn hiklaust á hvaða leið hann væri og þar með, að hann hefði gefið honum aðvörun. Skildi þar með þeim. En sagan barst út og fólk varð prédikaranum sárreitt. fyrir hönd Jóns, fanst það meira en lítil ósvífni af honum að ætla að fara að knésetja öldunginn og segja honum til syndanna, þótti hinum gamla sæmdarmanni misboðið með slíku skrafi, sem og líka var. En ef- laust hefir Jón eftir á haft gaman af gaspri prédikarans, þótt vel geti ver- ið, að honum hafi runnið í skap í bili. Jón andaðist 4. mars 1933 næstum 80 ára gamall. Hafði hann verið veikur nokkuð lengi áður en hann dó, en var glaður og hress fram undir það síðasta. Jarðarför hans var mjög fjölmenn. Löngu áður en hann dó var Jón sonur hans tekinn við búinu. Síðasta stórræði gamla mannsins var að láta byggja ásamt syni sínum mjög stórt og vandað íbúðarhús á heimilinu. Naut hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.