Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 113
WALTER J. LINDAL, HÉRAÐSDÓMARI 89 í orustunni miklu við Paaschendale varð hann fyrir eiturgasi Þjóðverja, og hvarf heim árið 1917 mjög bil- aður á heilsu. Er hann hafði aftur fengið nokkurn bata, giftist hann Jórunni Magnúsdóttur Hinrikssonar frá Churchbridge, Saskatchewan, hinni glæsilegustu konu, sem einnig var lögfræðingur að mentun. Settu þau hjón málafærslustofu á stofn í Winnipeg, árið 1919. Frú Líndal lést 1. nóvember 1941, en skildi manni sínum eftir tvær dætur, Önnu Ruth og Elísabet Jo, efnilegar stúlkur á unga aldri. Líndal dómari er glæsilegur í sjón og gáfumaður mikill eins og náms- ferill hans og embættisstörf bera vott um. Hann hefir um margra ára skeið verið áhrifamikill foringi í Liberal flokk Manitobafylkis, og nýtur í hvívetna virðingar og trausts samferðamanna sinna. í fjarveru forseta og varaforseta Þ j óðr æknisf élagsins flutti sá er þessar línur ritar heiðursgestinum avarp fyrir félagsins hönd, á sam- sæti því er að ofan getur. Var það eina ávarpið, sem á íslensku var flutt. Þykir því vel til fallið að láta það fylgja umsögn þessari um heið- ursgestinn og samsætið. 4- Herra forseti, Háttvirti dómari, Walter J. Líndal, Virðulegu veislugestir. Eg kem hér í kvöld sem stað- göngumaður og fulltrúi Dr. Becks, forseta Þjóðræknisfélagsins. sem vegna embættisanna, og einkum Vegna nýrrar trúnaðarstöðu, sem honum hefir verið falin af forseta háskóla síns í Grand Forks, getur ekki verið hér staddur. Eg flyt yður, háttvirti dómari og vður veislugestum kveðju hans og af- sökun, sem eg veit að þér munið taka gilda. Einnig hefi eg í hönd- um bréf, þar sem hann felur mér í fjarveru varaforseta að tala hér nokkur orð fyrir hönd stjórnar- nefndar félagsins. í bréfinu er einnig ávarp til heiðursgestsins, sem eg vil nú leyfa mér að lesa. Hinn nýi héraðsdómari, sem hér er maklegur sómi sýndur í kvöld, hefir á margan hátt haldið á lofti merki íslensks manndoms og fram- sóknaranda í landi hér, bæði með glæsilegum námsferli sínum á há- skólaárunum og afskiftum sínum af þjóðmálum. Hefi eg þá sérstak- lega í huga fyrirlestur þann um hinn lýðræðislega arf norrænna manna og engilsaxneskra (“Our Democratic Heritage”), sem hann hefir flutt á ýmsum stöðum, og þá eigi síður hina athyglisverðu bók hans Freedom or Tyranny (Frelsi eða harðstjórn), sem sprottin er upp úr sama jarðvegi, og fjallar um brennandi vandamál samtíðar vorr- ar. Með þessum ritstörfum sínum hefir höfundurinn sýnt það, að hann er trúr formælandi þeirri frelsis- hugsjón, sem einkent hafa íslenska þjóð frá upphafi vega hennar; skuld- um vér honum mikla þökk fyrir það, því það er hin ágætasta þjóð- rækni. Megi gæfa hans og vegur verða sem mest í hinu nýja starfi hans.” Herra forseti. Vér erum saman- komnir hér í kvöld, íslendingar úr ýmsum áttum og af mismunandi flokkum og stefnum. í kvöld erum vér allir eiti og með einum og sama tilgangi hingað komnir. Tilgangur vor allra er að heiðra hinn nýskip-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.