Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 114
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA aða dómara, Walter J. Líndal í til- efni af þeirri virðing og vegsauka, sem honum hefir fallið í skaut. Frammi fyrir afrekum einhvers úr hópi vorum hverfur allur skoðana- munur vor landanna. Vér finnum þá allir til skyldleikans og til skyld- unnar að tjá þakkir og sýna virðing- arvott þeim, sem á einhvern hátt skara fram úr, og auka þannig hróður þjóðarbrots vors hér í landi. Vér komum þá saman í kvöld, ekki einungis vegna heiðursgestsins, held- ur einnig vegna sjálfra vor til þess að vér getum þeim mun betur glaðst hverir með öðrum. Oss finst sem vér stækkum við hvert Grettis- tak sem landinn lyftir, og fögnum því að einum úr vorum hópi hefir hepnast að klífa þrítugan hamar- inn og komist upp á hátind á því sviði, sem hann hefir kosið sér í lífsbaráttunni. Því ber ekki að leyna að vér höfum stækkað, og erum ávalt að stækka sem þjóð- flokkur fyrir afrek vorra bestu manna. Dæmi þeirra hafa orðið oss hvöt til að hugsa drengilega og stefna hátt. Vér höfum vaxið inn á við að trausti og sjálfsvirðingu. Vér höfum einnig vaxið út á við í áliti hinna mörgu þjóðflokka, sem ásamt oss byggja þetta land. Eg minnist í þessu sambandi samtals sem Grettir konsúll Jóhannsson og eg áttum nýlega við hinn virðulega fylkisstjóra Manitoba fylkis á skrif- stofu hans hér í borginni. í sam- ræðu, sem fjallaði um ýmsa þjóð- flokka hér í landi lét fylkisstjórinn svo um mælt, að það væri langt síðan Kanadamenn hefðu hætt að skoða íslendinga sem útlenda menn á þessum slóðum. Mannkosta sinna vegna og þegnhollustu kvað hann þá hafa skipað sér á bekk með Engilsöxum og Ameríkumönnum í meðvitund alls þorra manna. Vér höfum enga ástæðu til að efast um, að hinn háttsetti embættismaður, fulltrúi konungsins, hafi verið fylli- lega einlægur í þessum ummælum, né heldur það að hann túlki ekki almenningsálitið að því er þjóðflokk vorn snertir. En oss er hinsvegar ljóst að þessi lofsverði hróður vors litla þjóðarbrots er til orðinn í með- vitund manna yfirleitt vegna fram- komu þeirra á meðal vor, sem í fylkingarbrjóstum hafa staðið, og' einn þeirra á meðal hlýtur heiðurs- gestur vor að teljast. Hver sá á meðal vor, sem skarar fram úr í þeim málum, sem til góðs miða, er þannig lifandi og áhrifamikil aug- lýsing fyrir þjóðflokk vorn, og kynningarstarfsemi, sem þannig er unnin, er hin lofsamlegasta þjóð- rækni. Fyrir þessa þjóðræknisstarf- semi vil eg nú þakka yður, herra dómari, fyrir hönd stjórnarnefndar og meðlima Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi. Vér finnum til nokkurs metnaðar í tilefni af því, að heiðursgestur vor, borinn og barnfæddur íslend- ingur, hefir hlotið dómarasæti, sá fyrsti af vorum þjóðflokki, sem hlotið hefir slíkt embætti hér í Kanada. Vér vitum, að til þessa frama liggja ýmsar orsakir. Kemur þar þá fyrst til greina arfurinn, sem hann hlaut í vöggugjöf, skapgerðin, skerpan, festan og áhuginn, sem mótuðust á heimili íslenzka land- nemans; og þá einnig mentunin, sem hann hlaut vegna fórna og sjálfsafneitunar þeirra, sem á æsku- aldri báru hag hans og framtíð fyrir brjósti. íslenski arfurinn var ef til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.