Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 121
ALGENG SAGA 97 Og til þess að forðast fleiri sker er fangavörðurinn slepti mér, eg vestur í landið lengra fór, þó létt væri pyngja, þröngur skór. Eg skil það alls ekki enn í dag hvað alt gat þar snúist mér í hag, en hvar sem eg eftir gulli gróf þar gæfan mér nýja þræði óf. Hún margfalt borgaði handtak hvert, en hitt var þó ennþá meira vert, að eiða mína eg alla hélt: við engu var dygð né mannorð selt. Til hollvinar míns í heimasveit um hamingju mína og lán eg reit. Svo þuldi eg margt um þetta’ og hitt, en þannig endaði bréfið mitt: “En mundu að þegja um þetta alt! Og þeim, sem spyrja, þú svara skalt að dáið hafi eg dygðugt hjú, í dauðanum tekið kristna trú. Það gleður þau öll að fá þá frétt að farið hafi eg áttarétt, og fundið inngang um drottins dyr í dauðanum, þó ’það yrði’ ei fyr.” Og þegar eg hlaut frá honum svar þá hnykti mér við, er sá eg þar, þó naumast eg tryði sjálfs míns sýn: “Á sveitinni er hún móðir þín.” Nú veikti mig hvorki vafs né töf, það var eins og sál mín risi’ úr gröf; eg bjó mig og lagði strax af stað á stundinni. — Engum sagði það. Og þegar eg heimahagann leit og heilsaði minni kæru sveit. um gömlu slóðirnar gekk eg einn og gætti þess, að mig þekti’ ei neinn. En gamla húsið og í því alt eg eignaðist brátt — það var nú falt; í verði alt höfðu árin felt — það einhverjum hafði Kalli selt. Á sprettinum ótal spor eg sté, eg sparaði hvorki verk né fé, uns gamla húsið var gert sem nýtt. Eg gætti þess vel það yrði hlýtt. Eg hagaði öllu eins og fyr: lét allar hyllur og glugga’ og dyr með gamla laginu gert — en bætt.— Já, gamla húsið var endurfætt í stofunni opið upp á gátt var eldstæðið gamla, breitt og hátt; svo næmum hita það náði oft að neistarnir flugu’ í háaloft. Með gömlu dygðinni gangandi var gamla klukkan á hillunni; og mér fanst hún eiga mannlegt skyn, eg mat hana eins og gamlan vin. Eg vatt hana—heitur varð sem glóð og viknaði — þetta kunna hljóð frá æskudögunum átti mál, sem endurhljómaði’ í minni sál. Að síðustu yfir alt eg leit, og eftir því sem eg frekast veit var gamla húsið að öllu eins:— þar átti’ ekki mamma’ að sakna neins. Svo var það: einn morgun vetrar- dags eg valið hafði til ferðalags, er nístingsgaddur og norðanbál í náhljóðum lífsins drukku skál. Og nú átti’ að fara langa leið, en létt yfir hjarnið sleðinn skreið, því hestarnir áttu þrek og þol, en þeir voru svartir eins og kol. Og mér fanst, ef satt eg mæla skai, þeir mintu á hestinn, sem eg stal; en brautin var oftast sleip og slétt, og slysalaust alveg ferðin gekk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.