Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 125
LITLU SPORIN 101 lítur ekki aftur. Honum þykir gam- an að vera í bíl. Hann er horfinn. María er orðin ein eftir á hlaðinu. Hún gengur inn í skúr, sem er áfastur við bæj- arhúsin, sest þar á kassa og grætur. Eftri litla stund tekur hún hrífunu sína og fer út að raka. Morguninn er fagur. Það er logn á firðinum, sól á fjöllum, og krían flýgur yfir spegilsléttum tjörnum. Maríu hefir aldrei fundist svona fallegt í þessum dal. I einni svipan er alt gleymt, sem erfitt var. Hér hefir hún lifað sælustu stundir lífs síns. Hér fæddist drengurinn henn- ar og hér voru þau saman í nærri tvö ár. Henni finst hver blettur vera heilagur þar sem litlu fæturnir hans hafa stigið. Nú finnur hún sárt til þess, að hún hefir ekki get- að sint honum eins og skyldi. Vinn- an á heimilinu varð að sitja fyrir öllu. Það er kallað á fólkið inn til há- degisverðar. María sest við borðið. Hún er vön að hafa Óla á hné sér og gefa honum að borða. Nú er eins og hún sé gestur. Hún kann ekki við sig. Fólkið spjallar sam- an eins og venjulega. María þegir. Hún hefir enga matarlyst, en lætur ekki á því bera. Að máltíðinni lok- inni fer hún upp í herbergið sitt. Um þetta leyti er hún vön að láta Óla sofa. Hún fleygir sér niður í rúmið. Skyldi hann sakna mín? hugsar hún. Skyldi hann kalla á mig? Ætli hann gráti nú ekki? Hann hefir sofnað í bílnum hjá henni. Hún á gott að fá að halda á honum meðan hann sefur. María lyftir upp koddanum. Þar liggur litla brúðan, svolítill búldu- leitur, broshýr gúmmídrengur. Hún leggur hann við vanga sinn. — María! María hrekkur upp. Það er Guð- finna, sem kallar á hana. Líklega hefir henni runnið í brjóst. Hún flýtir sér af stað á eftir fólkinu. Úti er logn og steikjandi hiti. Maríu finst sólskinið miskunnar- laust, hitinn lamandi. Henni er þungt um vinnu. Dimmviðri hefði att betur við hana í dag. í hvert skifti sem hún sér til mannaferða, vaknar hjá henni óljós von. Ef bíll fer um veginn fyrir neðan túnið, dettur henni í hug, að sýslumannshjónin séu að koma aft- ur. Þeim hafi snúist hugur, þau geti ekki fengið af sér að taka barn- ið frá henni. Ef einhver kemur gangandi eða ríðandi, heldur hún, að hann sé með boð til hennar. Tíminn dregst áfram, hægt og hægt. María fer inn til að drekka miðdegiskaffið. Af gömlum vana gengur hún fyrst upp á loft. í her- berginu er undarlega hljótt. Það er breitt yfir rúmið og enginn í því. Á stólnum eru engin föt. María starir á rúmið. Þetta hlýtur alt að vera ljótur draumur. Hún vill vakna af þessari martröð. Hún vili sjá Óla liggja í rúminu, heyra hann segja: mamma, þegar hún kemur inn. — Hvernig gat hún fengið af sér, að gefa barnið sitt? Hvers virði var loforð, sem hún gaf þegar hún var veik og ráðþrota? Og hver gat vitað, hvort Óla liði betur í alls- nægtum en með henni í fátækt og basli? Hversvegna hlustaði hún á, hvað aðrir sögðu? Nú var henm sama um alt og alla, nema drenginn sinn. Hún vildi fara, fara strax 1 kvöld og sækja hann. Hún átti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.