Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 129
ÞINGTÍÐINDI 105 AVARP FORSETA Kcc'i-u landar, heitSruðu þingmenn og gestir! öá, sannleilcur, að enginn lifir sjálfum sér, nær einnig til félags vors og félags- starfa, ekki síst á þeim örlagaríku og ör- lagaþungu tímum, sem nú ganga yíir heiminn. AlJrei hefir meira reynt á þegn- skap og frelsisást vor, sem eigum þvi láni að fagna að búa I lýðrapðislöndum, heldur en einmitt nú, þegar sjálf lýðræðishufr- sjónin heyir hina hörðustu baráttu, er sögur fara af, við einræðis- og ofbeldis- völdin. 1 Því sambandi megum vér minnast höf- úðtakmarks félags vors, sem er I fyrsta 'agi, “að stuðla a8 þvl af fremsta megni, a8 íslendingar megi verða sem bestir borg- arar I hérlendu þjóðlífi.” pegnskylda vor vi8 land það, sem vér búum í, er þar, eins °g vera ber, efst á blaði. En þá skuld teljum vér oss því aðeins greiða til fulls, að vér varðveitum og gerum arðberandi I hérlendu þjóðlífi þau menningarverðmætl, sem vér höfum að erfðum hlotið.. pann iilgang félags vors færði Stephan G. Stephansson I skáldlegan og áhrifamikinn húning I kvæðinu “ping-kvöð,” sem önd- vegið skipar I fyrsta árgangi Tímarits fé- 'ags vors: “Nú skal bera á borð með okkur, bót við numinn auð, margar aldir ósáð sprottið íslenskt lífsins brauð: Alt, sem lyfti lengst á götu, lýsti út um heim, nú skal sæma sveitir nýjar sumargjöfum þeim; sumargjöfum öllum þeim.” Og sérstök ástæða er til þess að minna s Þau orð skáldsins á þessu þjóðræknis- hingi voru. Atburðir þeir, sem gerst hafa 'l Norðurlöndum og heima á Islandi árið, Sern leið, gera starf félags vors enn brýnna en nokkru sinni fyr og leggja oss enn Þyngri skyldu á herðar en nokkru sinni S-ður, um að vera sem mestir og bestir rnerkisberar þjóðstofns vors I landi hér °S varðveita sem dyggilegast og viturleg- ast norrænar og Islenskar manndóms- og htannréttindahugsjðnir, I einu orði sagt, h'enninga.rarf vorn. Fjarri fer einnig, að standi einn uppi með þá skoðun. t hiðurlagsorðum formálans að hinni merku ðk sinni Vm {slenskar þjóBsögur, sem er e‘n af bókum Hins Islenska Bókmentafélags fyrir nýliðið ár, kemst dr. Einar Ól. Sveins- son þannig að orði: “Bók þessari er lokið á einhverjum mestu hættutlmum, sem yfir þjóð vora hafa komið. Hún þarf að halda á öllu því, sem styrkt geti þjóðernismeð- vitund hennar og ást á menningu sinni og mentun.” Á sama strenginn er slegið I nýkomnu bréfi frá stjórnarnefnd pjóðrækn. isfélagsins á íslandi, sem eg mun síðar vitna til. í æsku lærði eg, eins og vafalaust mörg yðar, sem hér eru saman komin, þessa fallegu gátu: “Hver er sá veggur, víður og hár, veglega settur röndum, gulur, rauður, grænn og blár, gerður af meistarahöndum ?” pessl gáta um regnbogann, I öllu litskrúði hans og dýrð, hefir, slðan eg komst á þroskaaldur, orðið mér táknmynd þeirrar glæsilegu, og margþættu Islensku menning- ararfleifðar, sem vér erum hluthafar I, og sú andlega arfleifð — ekki síst bókment- irnar Islensku — ber sannarlega slns “heimalands mót”; er svipmikil og stðr- brotin eins og landið hrikafagra, sem mót- að hefir þjóð vora kynslóð eftir kynslóð. En hinu nána og lífræna sambandi milli ís- lands og barna þess hefir enginn, að þvl er mér er kunnugt, lýst betur eða sannar I óbundnu máli, heldur en Gunnar skáld Gunnarsson I ritgerð sinni "Landið okk- ar” (JörS 1940). “Tignarlegt rls það úr sjó, þegar maður nálgast það af hafi utan. Hrífur geðið llkt og hetjuljóð, eilífðarkent, örlagaþrung- ið. pað er ekkert smátt til I fari þess pótt svipurinn sé margbreytilegur, er hann alstaðar ákveðinn og ásjðnan hrein. pessa aðdáanlegu bersögli I hverjum drætti á þaö aðallega nekt sinnl að þakka, og svo himnunum hreinum, er yfir það hvelfast. Stuðlar hamranna eru eins og stuðlar I rígbundnu ljóði. En stórhrikaleiki fjall- anna og jökulskildir, brimgarðurinn við ströndina og öskur æðandi hafs og stork- andi storma sjá um andríkið, lífsþunga og bragarblæ. Pað er eins og Edduljóð steypt I stein. Tignin hverfist áður varir I hátign. Sál okkar er steypt I móti dala og fjalla frá kynslóð til kynslóðar, hvort sem okkur er það ljóst eða hulið; lund okkar er skilgetið afkvæmi tslenskra árstíða. Innra með okkur búa vor íslands, vetur og sumur, ekki bara þau, sem við höfum lifað, heldur einnig vetur, vor og sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.