Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 133
ÞINGTÍÐINDI 109 er með ýmsum hætti unnið að auknum kynnum og samstarfi milli íslendinga aust- an hafs og vestan. Gott dæmi þess er þátttaka félags vor3 og íslendinga I landi hér í íslandssýning- unni I Nevv York, sem nýlega var lokið. Ráðstöfun afsteypunnar af Leifsstyttunni, er sýnd var I sambandi við sýninguna og komið var upp með fjársöfnun meðal fs- lendinga hérlendis, er i höndum nefndar þeirrar, sem þingið fól það mál í fyrra. Gerir hún grein fyrir starfi sínu, ef þurfa þykir. Tveir af stjórnarnefndarmönnum, þeir Ásmundur P. Jðhannsson og Árni Egg- ertson og konur þeirra, dvöldu um skeið á íslandi á liðnu sumri sem gestir Eim- skipafélags íslands; fluttu þeir kveðjur fé- lags við ýms tækifæri heima og höfðu með höndum erindisrekstur af hálfu þess. Tveir aðrir mætir félagsmenn, þeir Gunnar Björn- son í Minneapolis og Soffonías Thorkelsson, dvöldu samtímis á fslandi. Voru þau Björnson og kona hans gestir pjóðræknis- félagsins þar og flutti hann aðalræðuna á Vestmannadeginum. Soffonías, er unnið hefir meðal annars að útgáfu Sögu ís- lendinga í Vesturheimi, dvelur enn á fs- landi. Pyrir hönd félagsins sendi forseti Há- skóla íslands samfagnaðarkveðjur í tilefni af vígslu hins nýja og glæsilega háskóla- húss í júnf s.l.; barst félaginu einkar hlý- fegt þakkarbréf frá rektor Háskólans, dr. Alexander Jóhannssyni. Félagið sendi einnig með símskeyti svohljóðandi nýárs- kveðju til Ríkisútvarpsins í Reykjavik; "Pjððræknisfélagið sendir íslendingum hug- heilar nýárskveðjur.” Var kveðju þessari viðvarpað til íslensku þjóðarinnar. Pess var getið I síðustu ársskýrslu for- seta, að pjóðræknisfélag til samvinnu við oss hefði verið stofnað á íslandi 1. des. 193 9. f nýútkomnu bréfi frá stjórnar- nefnd félagsins er þannig skýrt frá mark- tniði þess; “Félagið var stofnað I þeim tilgangi, að efla menningarsamband ís- lendinga austan og vestan hafs, að annast nióttöku Vestur-íslendinga, sem heimsækja okkur, að stuðla að Ameríkuferðum okkar heimamanna til viðkynningar og fyrir- lestrahalds, að gangast fyrir árlegum Vestmannadegi og yfirleitt að efla bræðra- iagið með hverju þvi mðti, sem auðið er.” Hefir Vestmannadagur verið haldinn tvö sfðastliðin ár undir umsjðn félagsins; einnig voru þau Gunnar Björnson og kona hans gestir þess á liðnu sumri, eins og fyr get- ur. Fleira vinnur félagið oss til þarfa. pað hefir átt þátt I að afla kaupenda fyrir Sögu Vestur-íslendinga. Er þess minst hér með verðugu þakklæti. önnur samvinnu- mál hefir félagið einnig með höndum. Niðurlagsorð bréfsins eru svo tlmabær og svo beint til vor töluð, að eg tek þau upp I heild sinni: “Aldrei hefir verið ríkari þörf á sam- starfi allra íslendinga en nú. Við fundum það átakanlega 1. des. 1939, þegar félag okkar var stofnað, að hin andlega menning smáþjóðanna er í hættu. Pann dag var ráðist á Finna, þá Norðurlandaþjóðina, sem fékk sjálfstæði sitt um líkt leyti og við íslendingar. Við höfum skilið það bet- ur með hverjum degi síðan, að örlög lýð- ræðisþjóðanna eru okkar örlög. Við sendum ykkur bróðurkveðjur og óskum, að íslenskt þjóðerni og íslensk þjóð- rækni megi eflast að sama skapi og hætt- urnar hafa aukist.” 1 stjórn félagsins voru, er bréfið var ritað, Jónas Jónsson alþingismaður, for- maður, Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri og Valtýr Stefánsson ritstjóri. Núverandi for- maður er Árni G. Eylands. En að baki þeim stendur stór og vax- andi hópur áhugasamra manna og kvenna um aukna samvinnu við oss. f íslensku vikublöðunum hér hefir verið skýrt frá mannaskiftum þeim, sem nýlega urðu I aðalræðismannsstöðunni Islensku hér vestan hafs. Vilhjálmur pór framkvæmd- arstjðri hvarf heim til íslands, en við starfinu tók Thor Thors alþingismaður. Vitum vér, að vér megum vænta sömu samvinnu um þjóðræknismál vor af hálfu hins síðarnefnda og vér áttum að fagna frá hinum fyrnefnda. pá er þess að minnast, að nú dvelur hér vestra, við framhaldsnám og ritstörf á Columbia-háskólanum I New York, Stein- grímur kennari Arason, einn af allra ágæt- ustu formælendum vorum á fslandi. Var þess getiö I ársskýrslunni I fyrra, að kom- ist hefði til tals, að hann kæmi vestur hingað til barnakenslu og fyrirlestrahalds á vegum pjóðræknisfélagsins; en styrjöldin varð þar þröskuldur á vegi. Mun stjórn- arnefndin, hinsvegar, ef þess er kostur, reyna að notfæra sér komu Steingríms á einhvern hátt: eigi skulu þó neinar fals- vonir gefnar hvað það snertir. Allmargt námsfólk af íslandi stundar einnig nflm við háskóla vestan hafs á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.