Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 140
116
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
hefir stjórnarnefndin haft samtalsfundi til
aS ráSstafa málefnum félagsins.
MeSlimatalan er álíka og veriS hefir;
deildin telur nú 20 góSa og gilda meSlimi.
Á síSastliSnu sumri heimsótti forseti
PjóSræknisfélagsins, Dr. Richard Beck,
deildina. Flutti hann snjalt erindi um
þjóSræknismálin, i fundarhúsi bygðarinn-
ar, og var aSsókn, eftir atvikum, góS.
Mun óhætt aS fullyrSa, aS koma hans varS
til þess aS glæSa áhuga fyrir málefnum
deildarinnar hjá þeim er á hann hlýddu.
Er deildin Dr. Beck innilega þakklát fyrir
komuna.
Tekjur urSu ekki miklar á árinu, en
meirihluta þeirra var variS til bókakaupa,
og samkvæmt skýrslum bókavarSanna eru
bækurnar mikiS lesnar af félagsmönnum.
Vinsamlegast,
Einar SigurSsson, ritari.
Var skýrsla þessi samþykt, samkvæmt
tillögu A. P. Jðhannsons og Gunnbjörns
Stefánssons.
Skrifari las upp skýrslu dagskrárnefndar:
Nefndin, sem skipuð var til þess að yfir-
vega dagskrá þingsins leyfir sér aS leggja
til, að þingmál verði tekin fyrir eins og
hér segir:
1. pingsetning. Lestur hraSskeyta og
bréfa o. s, frv.
2. Skýrslur forseta og annara nefndar-
manna.
3. Kosning kjjörbréfa og dagskrárnefndar.
4. Skýrslur frá deildum.
5. Skýrslur milliþinganefnda.
6. Fræðslumál.
7. Fjármál.
8. Samvinnumál.
9. Útgáfumál.
10. Bókasöfn.
12. Minjasafnið.
13. Rithöfundasjóður.
14. Sögumál.
15. Kosning embættismanna kl. 2 e. h.
þann 26.
16. Ný mál.
17. ólokin störf.
S. E. Björnson
S. S. Laxdal
J. Húnfjörð.
Var hún samþykt samkvæmt tillögu frá
Arnljóti ólson og Ásmundi P. Jóhannssynt.
Með því að liðið var að hádegi gjörði
Bjarni Sveinsson tillögu, sem Nikulás
Ottenson studdi, um fundarhlé, unz kl. 1.30
e. h. Var tillagan samþykt og fundi prest-
að til hins ákveðna tíma.
II. FUNDUR
var settur kl. 2 e. h. Fundargjörningur
fyrsta fundar var lesinn og þar sem engar
athugasemdir voru við hann gjörðar lýsti
fundarstjóri hann rétt bókaðan. Bar for-
seti þá fram kveðjur frá Páli Guðmunds-
syni í Leslie, Rósmundi Árnasyni I Leslie
og Sigfúsi Benediktsyni í Langruth, Man.
Einnig las hann kvæði frá hinum síðast-
nefnda. Var kvæðiS að efninu til þjóð-
ræknishvöt til þingsins. Fór forseti aS
loknum iestri Tiokkrum Vingja)rnlegum
orðum um höfundinn og kvæSið. pá las
ritari skýrslur frá deildum:
Ársskýrsla “Iðunnar” að Leslie
pað hefir ekki verið margbrotið starf
deildarinnar í ár. Er þar margt, sem kem-
ur til greina; en þð ef til viil mest áber-
andi, að meðlimir eru að verða gamlir og
stirðir til snúninga. Stendur íslenskur fé-
lagsskapur hér flestum öðrum ver að vigi,
þar sem ekkert æskublóð streymir til
fjörgva og starfa. Meðlimatölu hefir held-
ur fækkað, þö telur deildin enn 24 með-
limi, og má það gott kallast, þegar tekið
er til greina okkar íslenska fámenni hér
við Leslie. prlr starfsfundir hafa verið
haldnir á árinu. par á milli hefir stjðrnar-
og bókanefnd deildarinnar komið saman
og ráðstafað þvl, sem þurfa þótti.
Samkoma var haldin í ágúst sem algjör-
lega var að þakka komu forseta Pjóðrækn-
isfélagsins, Dr. Beck. Flutti hann þar
snjalt erindi, sem alla hversdags ólund
rak á dyr. pá gafst mörgum Leslie-búum
tækifæri að kynnast okkar velmetna og
alúðlega forseta; var það eitt fyrir sig:
“hressandi og heilnæmt og heimskuna
dæmir I bann.”
Mrs. Sigríður Thorsteinsson frá Wyn-
yard skemti með söng. Páll Magnússon
söng lag, er hann sjálfur hafði ort við
“Æfintýri á gönguför” eftir K. N. Sam-
koman var ágæt og deildin þakkar þeim
er skemtu. Mesta verk deildarinnar er
faliS f starfrækslu bókasafnsins. Kaup-
geta deildarinnar er ekki mikil, en þó hafa
árlega verið keyptar nýjar bækur og
lestraráhugi meðlima haldist óseðjandi.
Skýrsla féhirðis sýnir inntektir á árinu
að viðlögðum fyrra árs sjóði $64.45; út-
gjöld á árinu $49.78; I sjóði um áramót
$19.67.