Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 143
ÞINGTÍÐINDI 119 Members at large — S. Sigmundson, Geo. Asgeirsson, H. Danielson. Social Committee — Thora Arnason, Gisli Borgford, Helen Halldorson, Sigrun Lindal, Harold Johnson. Sports Committee — Petur B. Peturs- son, Tom Finnbogason, Thor Sigurd- son, Hazel Reykdal, Gudrun Eggert- son. This concludes this report of the Junior Icelandic League and it is respeetfully submitted to the Icelandic National League at this its Annual Meeting. O. B. Peturson, President. Mr. Lindal framvísaöi einnig bólc. “Bahá’u’lláh og Nýi Tíminn" efUr höfund nokkurn er Esslement heitir. Var bðkin þegin með þökkum, og skýrsla The Ice- landic Junior League samþykt með þakk- lseti samkvœmt tillögu frá Ara Magnússyni og Thor Marvin. Mr. S. S. Laxdal reis úr sæti sínu og lýsti ágætum bókakosti deildarinnar “Bár- an” á Mountain. Kvað ræðumaður deild- ina eiga milli átta og niu hundruð eintök í safni sínu, og hefði á sfðastliðnu ári ver- ið varið $30.00 til bðkakaupa og bðka- aðgfjörða. Einnig hefði deildinni áskotnast bækur úr ýmsum áttum. Frá deildinni “Frðn” I Winnipeg lagði Guttormur Finnbogason fram skýrslu; var hún samþykt samkvæmt tillögu S. S. Lax- dal og Hjartar Hjaltalín. Skýrsla deildarinnar “Frón” fyrir árið 1940 Deildin “Frón” hefir eins og að undan- förnu haldið uppi almennum fundum til skemtunar og fróðleiks, sem allir hafa far- ið fram á íslensku, að undantekinni einni ræðu, sem Mr. Stefan Hansen hélt á ensku. Alls voru 5 fundir haldnir á árinu. Peir, sem hafa flutt erindi á þessum fundum eru: K. J. Austman, Mrs. E. P. Jðnsson, Mr. Björn Stefánsson, Mr. Stefan Hansen, Mr. Ásmundur P. Jóhannsson, Páll S. Páls- son, prðf. R. Beck og séra V. J. Eylands. Söngfðlk, sem skemt hefir með söng var Mrs. Grace Johnson og Mr. Alex Johnson. Öllu þessu fólki er deildin hjartanlega hakklát fyrir hjálpina. Herra Soffanias Thorkelsson, forseti deildarinnar fðr heim til íslands 1 vor sem leið og hefir vara-forseti Ragnar H. Ragnar fylt þann sess sfðan. Hann var kosinn forseti á sfðasta ársfundi félagsins. Hin árlega skemtisamkoma “Fróns” var haldin 20. febrúar 1940. Mðtið var vel sótt að vanda og var að öllu leyti hið ánægjulegasta. Islendingar eiga heiður og þökk fyrir hvað vel þeir sækja þessa al-fslensku samkomu. Ágððinn af sam- komunni var $180.00. Skuldlausir meðlimir deildarinnar eru nú 194, — 31 meðlimur hafa gengið í deild- ina á árinu. 1 sjóði við lok starfsársins voru $136.40. Samkvæmt skýrslu bókasafnsnefndar eru nú 1619 bækur skrásettar til útláns. Á árinu voru keyptar 92 nýjar bækur, af þeim voru 25 bækur endurseldar. 60 bækur voru bundnar á árinu. Bðkagjafir á árinu voru frá Mrs. Jðnu Goodman, 3 bækur; Mrs. Rðsu Bjarnason, biblfa f leðurbandi, hundrað ára gömul; Einari Gfslasyni á Gimli, 300 bækur; Guð- mundi Goodman, Wynyard, 900 bækur. 140 félagsmenn nota safnið. Bðkaútlán 5,000. Deildin vottar þessum bðkagefendum innilegar þakkir fyrir gjafirnar. Deildin tðk að sér á árinu að viðhalda söngflokki barna f Winnipeg, sem einum þætti í þjððræknisstarfsemi félagsins. Hefir flokkurinn verið starfandi sfðan um nýár, og syngur nú á Frðnsmðtinu annað kveld. Mr. Soffanias Thorkelsson gaf deiidinni radio til hlutaveltu, sem dregið verður um annað kveld. G. Finnbogason, ritari R. H. Ragnar, forseti. Skýrsia Laugardagsskðlans var lögð fram af Mrs. E. P. Jðnson: Skýrsla Laugardagsskóla Þjóðræknisfól. Síðastliðnu skólaári lauk með samkomu, sem haldin var f Apríl í Fyrstu lútersku kirkju. Seinni part þess vetrar höfðu börnin æft stutt leikrit er sýnt var á sam- komunni og var gerður góður rðmur að. Var það einkum á orði haft, hve skýrt og skilmerkilega þau hefðu borið íslenskuna fram. Auk þessa skemti börnin með fram. sögn og ágætum kðrsöng, er Mrs. H. F. Danielsson hafði æft. 1 lok ársins létu af starfi Mrs. Cari Frederickson, sem kent hafði við skðlann I eitt ár og skðlastjðrinn, séra Rúnðlfur Marteinsson, sem stutt hefir skðlann frá upphafi með ráði og dáð. petta ár hafa starfað við skðlann þess- ir kennarar: Mrs. Frank Magnússon, Mrs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.