Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 147
ÞINGTÍÐINDI 123 aSa þingnefnd er áður áttu sæti í sögu- nefndinni. Fanst ýmsum óviðkunnanlegt að sögunefndarmenn væru kvaddir til starfs í þessari þingnefnd sem hafa skyldi það hlutverk að rannsaka gjörðir sögunefndar á árinu; töldu þeir heppilegra að aðrir menn óháðir málinu skipuðu þessa nefnd. Mrs. Backman lagði til og H. Hjaltalín studdi breytingartillögu um 5 menn ut- an hinnar fyrri sögunefridar til að fjalla Um þetta mál. Var þessi tillaga rædd um hríð. Að lokum gjörði Bjarni Dahlman breytingartillögu við br.tillögu studda af Ara Magnússyni, þess efnis að 3 menn úr fyrverandi sögunefnd að viðbættum öðrum tveimur, sem ekki hefðu verið í þeirri nefnd, væri falið þetta mál til meðferðar. Var þessi tillaga samþykt. Voru þá þessir útnefndir: Séra Guðmundur Árnason, Ásmundur P. Jóhannsson, Dr. Sig. Jfll. Jóhannesson, Elias Elíasson, GIsli Jónsson. Ragnar H. Ragnar lagði til að útnefn- ingu skyldi lokið. Var sú tillaga studd af Sveini Thorwaldson. Lýsti þá forseti ofan- greinda menn rétt kjörna I milliþinganefnd I sögumálinu. Sveinn Pálmason, gjaldkeri sögunefndar ejörði munnlega grein fyrir fjárhag sögu- fyrirtækisins eins og hann horfir við hérna niegin hafsins. Hafði bókin selst vel, en allmikið fé var enn útistandandi hjá út- sölumönnum bókarinnar viðsvegar úti um bygðir, Væri þessvegna ekki unt að gjöra fulinaðarskýrslu. pó kvað ræðumaður næstum $600.00 innkomna í sjóð sögu- nefndar. Otbreiðslumál. Ásm. P. Jóhannsson lagði til að 5 manna nefnd sé skipuð til að fjalla með útbreiðslumál.. Var till. studd af Sveini Thorwaldson og samþykt. Hlutu þessir útnefningu forseta: Mrs. María Björnson, GIsli Sigmundson, Rjarni Daiman, Thor Marvin, S. S. Laxdal. Fjárniálanefnd. Árni Eggertson lagði f'l og Gisli Sigmundson studdi, að forseti skipi þriggja manna fjármálanefnd. Sam- bykt. Voru þessir tilnefndir: Ásmundur P. Jóhannsson, ólafur Péturs- s°n, Sveinn Thorwaldson. Fræðslumál. Kristján Indriðason og Thor Marvin lögðu til að forseti skipi fimm manna fræðslumálanefnd. Var til- lagan samþykt. Voru þessir skipaðir: Mrs. Einar P. Jónsson, Einar Magnús- s°n, Haraldur ólafsson, Gunnar Sæmund- son, Mrs. Eyjólfur Melan. Samvinnumál við ísland. Kristján Indriðason og Thor Marvin lögðu til að forseti skipi fimm manna nefnd til að at- huga samvinnumál við ísland. Voru þess- ir skipaðir af forseta: Séra Guðmundur Árnason, Grettir L. Jó- hannsson, Árni Eggertson, Ólafur Péturs- son, Sveinn Thorwaldson. Ótgáfumál. Árni Eggertson og Thor Marvin lögðu til að forseti skipi fimm manna útgáfumálanefnd. Voru þessir út- nefndir: Bókanefnd. Vara-forseti Gisli Jónsson og Ari Magnússon lögðu til að slept sé að útnefna í bókanefnd að þessu sinni. Ás- mundur Jóhannsson gjörði breytingartill studda af Árna Eggertsyni að forseti skipi þrjá menn í bókasafnsnefnd. Var tillagan samþykt, og þessir tilnefndir af forseta: Gunnbj. Stefánsson, H. T. Hjaltalín og Bergth. Thorvardson. Forseti bauð þá velkominn til þings séra Sveinbjörn Ólafsson frá Thief River Falls. Minn., og bauð honum að ávarpa þingið. Séra Sveinbjörn flutti þá lipra ræðu á ís- lensku máli. Afsakaði hann sitt íslenska málfar með yfirlýsing um að hann hefði um tuttugu ára skeið verið fjarvistum frá íslensku félagslífi. Reyndist afsökun prests. ins ástæðulaus hæverska. þvi málið lifir enn á vörum hans. Var ræða hans glögg- ur vottur um gildi ræktarseminnar við Is- lenskt mál og menning. Eigum við að vera þakklát fyrir hinn íslenska menningar- arf, sem okkur er I blóði borinn, hvað ræðumaður. Að hann talaði af einlægni var ijóst af látbragði hans og orðum. Fór forseti því næst vingjarnlegum orð- um um þjóðræknisstarf séra Sveinbjörns. Hefir hann árum saman unnið að því' máli í kyrþey og flutt fjölda erinda um Islensk mál. Var ummælum forseta tekið með lófaklappi til heiðurs og þakkar séra Svein- birni. Voru því næst auglýsingar bornar fram af Gunnbirni Stefánssyni og Ásmundi P. Jóhannssyni. Var fundi þá frestað til kl. 9.30 næsta dag, samkvæmt tillögu Árna Eggertsonar og Sigmundar Laxdal. Fundi slitið. PRIÐJI FUNDUR priðji fundur pjóðræknisfélagsins var settur kl. 10 f. h. þriðjudaginn 25. febrúar 1941. Fundargjörningur slðasta fundar var lesinn upp og samþyktur með smávægileg- um breytingum. Forseti las svohljððandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.