Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 149
ÞINGTÍÐINDI 125 hætt aS treysta dómgreind og fjármála- hyggindum framkvæmdarnefndar I þessu fnáli. Bygginguna taldi hann tvímælalaust meira virSi en þess fjár, sem nefndin hefir samiS um aS borga fyrir hana. GjörSi hann ennfremur grein fyrir því hversvegna hætt var aS starfrækja skólann. Var aSal- ástæSan sú, aS skólanefnd Winnipegborgar gjörSi ráSstafanir til þess aS veita kenslu endurgjaldslaust í 12. bekk, en einmitt sá bekkur hafSi veriS aSaltekjulind skólans. Guðman Levy lagði til að nefndarálitið sé tekið fyrir liS fyrir lið. Tillögu þá studdi Sveinn Thorwaldson. Séra Guðm. Árna- son mælti með gjörðum nefndarinnar t Þessu máli. Mrs. H. Lindal vildi þakka stjðrnarnefndinni fyrir framtakssemi henn. ar í þessu máli. Taldi hún æskilegt að byggingin væri kyr í eigu íslendinga, gæti Það þannig orðið félaginu til inntekta og Um leið orðið eins konar heimili fyrir Is- lenskan félagsskap t Winnipeg. Sveinn Thorwaldson taldi kaupin á fasteign þess- ari hafa mælst vel fyrir út um bygðir. Skólamálið kvað hann hafa snert við- kvæman streng t hugum íslendinga víðs- vegar, og hefði þótt sjálfsagt að bjarga hyggingunni undan hamri uppboðshaldar- ans. Mrs. Bergþór E. Johnson og Mrs. H. Lindal lögðu til að 1. liður nefndarálitsins sé samþyktur, og nefndinni um leið greitt Þakkaratkvæði fyrir starf hennar. Var hðurinn þó enn ræddur um hrtð. Ásmund- úr P, Jóhannsson lofaðist til að losa félagið við alla ábyrgð í sambandi við þessi fast- eignakaup fyrir 15. apríl, ef þingið vildi ekki þann samning, sem framkvæmdar- uefndin hefði þegar gjört t þessu máli. Ölafur Pétursson taldi auðið að fá $5000.00 íyrir bygginguna nú þegar, svo augljóst v®ri að hér væri um góð kaup að ræða. Ari Magnússon taldi ekkert athugavert við fjármálahlið þessa máls, en áleit að nefnd- in hefði ekki haft leyfi til að taka sér vald til þess að gjöra slík kaup, væri hér lagt út á varasama braut, og þetta atriði Vrði ef til vill notað síðar til fordæmis og féttlætingar öðru braski nefndarinnar, sem ekki væri eins heppilegt og þetta kynni að vera frá fjárhagslegu sjónarmiði félagsins. Var nú beðið um atkvæði, og fyrsti liður eíðan samþyktur í einu hljóði. Voru þá tveir síðari liðir nefndarskýrsl- unnar sameinaðir I einn, og urðu nokkrar úmræður um hann. Mrs. H. Lindal benti á nauðsyn þess að koma upp lestrarstofu “club room” í byggingunni. Ásmundur P. Jóhannsson taldi óhjákvæmilegt að selja húsið ef ekki fengist hagkvæmt lán til að gjöra félaginu mögulegt að breyta því. Taldi hann ekki unt að koma fyrir lestrar- stofu, nema ef vera kynni í kjallarahæð hússins. ólafur Pétursson tók einnig til máls. Taldi hann unt að koma fyrir á- minstri lestrarstofu með nýrri skipun her- bergja á fyrstu hæð hússins pegar hér var komið lögðu þeir Árni Eggertson og Carl Jónasson tii að síðari liður skýrslunn- ar skyldi samþyktur. Var hann síðan samþyktur, og málið þannig afgreitt. Var þá fundarhlé til kl. 1.30 e. h. samkvæmt tillögu ólafs Péturssonar og Árna Eggert- sonar. FJÓRÐI FUNDUR Fjórði fundur pjóðræknisfélagsins var settur kl. 2 e. h. Fundarbók var lesin og samþykt með breyting, sem krafist var af Arnljóti Olson, að fyrirspurn hans um það, hvort Jóns Bjarnasonar skóli hefði nokkru sinni verið starfræktur af Pjóð- ræknisfélaginu og neitandi svar forseta, hafði verið bætt inn I fundargjörninginn á þeim stað sem það mál var til umræðu. Forseti benti á að Minningarrit um Dr. Röngvald Pétursson væri nú til útbýtingar á þingi. Margir notuðu sér tækifærið að eignast rit þetta sem rifjar upp minning hins látna leiðtoga féiagsins. ólafur Pétursson gjörði grein fyrir stríðs. sparnaðar sktrteinasölu, gat þess að sérstök nefnd, skipuð Guðman Levy, Ólafi Péturs- syni, Gretti Jóhannssyni og Árna Eggert- syni, yngri, hefði mál þetta með höndum. Hvatti forseti menn til að kaupa þessi skír- steini, og í sama strenginn tók einnig Ás- mundur Jóhannsson og lagði hann um leið fram $40.00 tillag til þessa máls. Taldi hann það pjóðræknisfélaginu metnaðarmál að sem mest væri keypt af þessum frí- merkjum, og sýndi sanna hollustu gagn- vart landi og þjóð. Forseti vék úr sæti, til að gefa skýrslu um Leifs Eiríkssonar myndastyttuna. Er stytta þessi nú niður komin I Marine Museum í New Port News, Virginia, og verður geymd þar uns henni verður ráð- stafað frekar. Liggur nú frumvarp fyrir þjóðþingi Bandartkjanna um að taka við styttu þessari, og fá henni hentugan stað. Verður styttan, ef frumvarpið nær fram að ganga, þá skoðuð sem gjöf frá Vestur- fslendingum til Bandaríkjanna. Skrifari, sem sat t forseta stóli, lýsti skýrsluna við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.