Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 153
ÞINGTÍÐINDI 129 og hafi hún ekki leyfi til a?S bæta við sig fleiri nefndarmönnum. Var till. rædd af ýmsum. Séra G. Á. benti á að deildar meiningar hefði komið fram um það hvort sögunefndin væri standandi nefnd, sem hefði málið með höndum eins lengi og það væri á dagskrá þingsins, eða hvort hún væri aðeins milliþinganefnd. Vildi hann fá úrskurð þingsins I þessu efni. Ásm. P. J6h. vildi að gamla sögu- nefndin væri endurkosin að svo miklu leyti, sem hún gefur kost á sér. Grettir konsúll Jóhannson gjjörði tillögu þess efnis að þessu máli sé frestað til næsta fundar vegna þess að eftirlitsmaður hússins krefj- ist þess að salurinn sé rýmdur samstundis til undirbúnings undir skemtiskrá þá, sem fyrirhuguð er að kvöldi. Till. studdi Guðm. Levy og var hún samþykt. Tilkynning kom til þingsins um að séra Sigurður ólafsson gæti ekki komið til þings, en hann á sæti I útnefningarnefnd. Var séra Egill H. Fáfnis kosinn I hans stað og tók hann þegar sæti í nefndinni. Var fundi því næst frestað til kl. 9:30 næsta dag samkvæmt till. Guðm. Levy og Arnljótar ólson. SJÖTTI FUNDUR Sjötti fundur þingsins var settur á mið- vikudagsmorguninn kl. laust eftir 10 f. h. Fundarbók siðasta fundar var lesin og samþykt. Formaður kjörbréfanefndar, Ás- mundur J. Jóhannsson lýsti þvi yfir að til þings væri kominn fulltrúi frá deildinni “Fjallkonan” I Wynyard, Mr. E. Ragnar Eggertson, er færi með 16 atkvæði þeirrar deildar. Var hann boðinn velkominn af forseta. Ávarpaði hann þingið nokkrum orðum, og lagði fram skýrslu frá deild sinni er skrifari las: Ársskýxsla þjóðræknisdeildarinnar “Fjallkonan” fyrir árið 1940 íslendingadagur eða þjóðhátiðar samkoma var haldin 2. ágúst, og var að því frá- brugðin fyrri venju að enginn aðgangur var seldur. Aðalræðumaður dagsins var Lr. Beck. Var máli hans mjög vel tekið. Auk hans töluðu Dr. J. A. Bíldfell, forseti deildar- innar, Sigurður Johnson, vara-forseti og Jón Johannson. Islenzkir söngvar voru sungnir undir for- ustu Mrs. Sigríðar Thorsteinson. Aðsókn var góð og leikur enginn vafi á þvl að þeir, sem sóttu samkomuna, margir hverjir, nutu betri skemtunar en oft áður hefir átt sér stað, á slíkum samkomum, sem haldnar hafa verið hér. Blærinn yfir öllu hátíðahaldinu var ís- lenskari en oft áður hefir átt sér stað. Á- stæðurnar fyrir því eru ef til vill hin ágæta ræða Dr. Becks og umhverfi sam- komunnar sem var hið aðlaðandi heimili Mr. og Mrs. Jón Jóhannsson. Um kveldið var Dr. Beck haldið sam- sæti hjá Dr. og Mrs. Bíldfell og var þang- að boðið embættismönnum deildarinnar og ýmsum öðrum. Á meðan Dr. Beck dvaldi hér heimsótti hann nokkur Islensk heimili auk fyrir- lesturs, sem hann flutti I Islensku kirkj- unni. Dr. Beck flutti erindi sitt á ensku og beindi máli slnu mest að yngra fólk- inu og var besti rðmur gerður að ræðu hans. Á árinu • hefir deildin átt á bak að sjá tveimur af sínum beztu meðlimum, þeim séra Jakob Jónssyni, sem fór alfarinn til íslands og Dr. J. A. Bíldfell, sem nú er norður á Baffinslandi. Meðlimir deildarinnar eru 48. $39.00 virði af íslenskum bókum hefir verið keypt á árinu. Frekari upplýsingar viðvlkjandi starfsemi okkar mun Mr. Eggertsson gefa þinginu. Vinsamlegast, Gísli Benedictson, ritari. Var þá tekin til umræðu breytingartil- laga Glsla Jónsonar vara-forseta frá kvöld- inu áður um að kjðsa 9 manna sögunefnd til eins árs, skyidi hún ekki hafa rétt til að bæta við sig. Urðu nú aftur fjörugar og vingjarnlegar umræður um málið I heild sinni. Lýstu öll ummæli þingmanna hlý- hug þeirra og áhuga fyrir málinu. Mrs. Hannes Lindal kom fram fyrir þingheim og flutti vandaða og vel hugsaða hugvekju um málið. Var máli hennar vel tekið af þingheimi. Aðrir, sem nú tóku til máls voru þeir Ásmundur P. Jóhannsson, séra Rúnólfur Marteinsson, Nikulás Ottenson, Fred Swanson og Guðmann Levy. Gjörðl hinn síðastnefndi breytingartillögu við breytingartillögu vara-forseta, þess efnis að orðin “hafi hún ekki leyfi til að bæta vlð sig” séu feld úr. pessa tillögu studdi Nikulás Ottenson. pá töluðu þeir Nikulás Ottenson, S. S. Laxdal og Mrs. H. Lindal. Var þá gengið til atkvæða um breytingar- tillögu Guðmanns Levy og hún samþykt. Var því næst gengið til atkvæða um hina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.