Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 154
130 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA upphaflegu breytingartillögu Gísla Jónsson. ar og hún samþykt meö áorðinni breyting. Var þá lesinn eftirmáli nefndarálitsins I sögumálinu, og ákveðið að fella hann úr, samkvæmt tillögu séra E. H. Fáfnis og H. ólafssonar. Var nefndarskýrslan síðan með áorðnum breytingum samþykt í heild sinni. pá bar vara-forseti fram tillögu um að liin gamla sögunefnd sé endurkosin með þeirri breyting að séra Guðmundur Árna- son komi I stað séra Jakobs Jðnssonar, sem horfinn er heim til íslands. Ritari baðst undan endurkosningu I nefnd þessa ann- rlkis vegna. Var afsökun hans tekin til greina samkvæmt tillögu Guðmanns Levy og S. S. Laxdal. Fór forseti þá nokkrum vingjarnlegum orðum um starf ritara í þágu sögumálsins, en hann hafði i tvö undanfarin ár verið formaður nefndar þeirrar, er hafði það mál með höndum. Vara-forseti lagði til að Ásm. P. Jðhanns- son taki sæti í sögunefndinni, en hann af- sakaði sig frá þeirri útnefning. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson stakk upp á séra Philip Pétursson, og var hann tilnefndur. Séra Egill H.' Fáfnis og Thor Marvin lögðu til, að frekari útnefningum og kosningu I sögunefnd skuli frestað þar til kosning embættismanna hefði farið fram eftir há- degi þess sama dags. Var sú tillaga sam- þykt. Var þá aftur vikið að 6. lið á dagskrá’ Skýrslum deilda. Las Sveinn Thorwaldson þá skýrslu frá deildinni “Isafold” I River- ton: Arsskýrsla þjóðræknisdeildarinnar “fsafold”, Riverton, Man., 1939-40 pjððræknisdeildin “fsafold” 1 Riverton, Man. varð árs gömul 23. nðv. 1940, svo um mjög mikið starf er ekki að ræða enn sem komið er. Tildrög að stofnun deildar- innar áttu þeir Dr. R. Beck, Asm. P. Jð- hannsson og séra V. J. Eylands. Fyrir- lestrafund sinn héldu þeir 17. okt. 1939. Á þeim fundi var S. Thorwaldson, M.B.E., kosinn forseti, og svo kaus hann sér bráðabirgðarnefnd til að athuga möguleika til að stofna deild hér. Starfsfundinn sðttu um fjörutíu manns og eftir nokkrar um- ræður var ákveðið að stofnuð skyldi deild. Voru þessir kosnir I stjðrnarnefnd: Forseti .........S. Thorwaldson, M.B.E. Vara-forseti ...........Jðn Sigvaldason Ritari ..........Kristín S. Benedictson Vara-rit................Laura Eyjðlfson Fjármálarit.............Eysteinn Árnason Vara-fjármálarit.....Magnús E. Johnson Skjalavörður....Guttormur J. Guttormsson Starfið hefir gengið vonum framar vel. Fimm opnir starfsfundir og nokkrir stjórnarnefndarfundir, hafa verið haldnir á árinu, Að félagsmálum loknum hefir farið fram skemtiskrá, og svo verið born- ar fram al-Islenskar veitingar. Hafa flest- ir þessir fundir verið vel sóttir. Deildin er öllum þeim, sem skemt hafa mjög þakklát, og vil eg sérstaklega minnast á séra E. J. Melan og Guttorm skáld Gutt- ormsson. Sá fyrnefndi sagði tvisvar sinn- um ágrip af íslendingasögum (Njálu og Laxdælu), sem var mjög vel tekið; sá siðarnefndi sagði ferðasögu um Chicago-för slna á slðastliðnum vetri, og var það mjög gðð skemtun. Svo var afmæli deildarinn- ar haldið hátlðlegt 21. nðv. 1940. og flutti þá herra Ásm. P. Jðhannsson, bygginga- meistari, langt og skemtilegt erindi um ísland og Islandsferð slna á síðastliðnu sumri. Eldra fölkið fluttist I anda til gamla ættlandsins, en unga fðlkið hlaut mikið fullkomnari mynd af landi feðra sinna. G. J. Guttormsson þakkaði komu- manni fyrir skemtunina, og vil eg endur- taka það þakklæti hér. Meðlimum deild- arinnar “Esjan” I Árborg var boðið að sækja þessa hátíð og voru nokkrir þaðan viðstaddir. Meðlimum deildarinnar “fsa- fold” var boðið til Árborg 14. mal s.l. til að sækja skemtifund, sem deildin “Esjan” stofnaði til. Væri mjög vel til fallið að svoleiðis samband mætti eiga sér stað l framtlðinni. Á fundinum, sem haldinn var 12. febrúar 1940, var deildinni send mynd af Matt- htasi Jochumssyni, og einnig gefnir $10.00 sem brúkaðir skyldu I verðlaun til að safna nýjum meðlimum, hvorutveggja af velunnurum deildarinnar. íslensku-kenslu málið var rætt nokkrum sinnum, en sökum þess að ekkl höfðu verið fáanlegar hæfilegar kenslubækur, var ekki byrjað á laugardagsskðla fyr en 9. nóv. 1940. Hafði þá forseti fengið töluvert af bókum, frá pjððræknisfélaginu. par sem daglega skðlahúsið hefir ekki verið fáan- legt, hefir húsplássið verið frekar ðhent- ugt, en aðsðkn hefir verið ágæt, og eru á milli 70 og 80 börn innrituð og sýna þau mikinn áhuga. Fimm kennarar starfa við skðlann og eru þessir: S. Thorwaldson, Kristín S. Benedictson, E. Árnason, Svava Einarsson og Marino Ellasson. Sá slð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.