Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 155
ÞINGTÍÐINDI 131 aatneíndi kennir Islenska söngva. Öllum nemendum skólans voru gefin strlössparn- aðar sklrteini og eitt frímerki, þegar skól- inn byrjaði aftur eftir nýárið. Um áramót er meðlimatala 38 fullorðnir, að heiðurs- félaga meðtöldum, og tólf börn og ung- lingar. Alls 50 meðlimir. Er hér með sent gjald það, er deildinni ber að borga, sem er $18.75. Féhirðir sendir ekki skýrslu að þessu sinni, þar sem inntektir hafa aðeins verið meðlimagjöld. Kristln S. Benedictson, ritari. Riverton, Man. 15. febr. 1941. Rev. V. J. Eylands, ritari pjóðræknisfél., 776, Victor St., Winnipeg, Man. Kæri Mr. Eylands, Eg sendi þér hér með ársskýrslu deildar- innar “ísafold” I Riverton, Man. fyrir árið 1940. pessi skýrsla hefði átt að sendast miklu fyr, en ársfundi var frestað fyrir jólin vegna þess hvað fáir voru þá á fundi, og ársfundur var ekki haldinn fyr en 12. febrúar 1941, Nýja starfsnefndin er þessi: Forseti .........S. Thorwaldson, M.B.E. Vara-forseti ............. G. Sigmundson Skrifari ........Kristín S. Benedictson Vara-skrifari ..............Gestur Vidal Féhirðir ..............Eysteinn Árnason Vara-féhirðir ............Jón Sigvaldason Skjalavörður .........Séra E. J. Melan Nú gefum við öllum meðlimum, sem borga gjöld sln félagaspjöld. Ef skýrslan kemur of seint fyrir Tlmarlt- ið, les frú ólafla Melan, annar erindreki héðan, hana á þinginu. Með bestu óskum um ánægjulegt þjóð- raeknisþing. Vinsamlegast, Kristln S. Benedictson, ritari. Var skýrslan viðtekin með þakklæti, samkvæmt tillögu Ásmundar P. Jóhanns- sonar og Ara Magnússonar. Mrs. S. E. Björnsson lagði fram skýrslu ótbreiðslumálanofndar I sex liðum: Alit útbreiðslunefndar Við undirrituð, sem valin voru til þess að semja ofangreint álit til athugunar þingsins leyfum okkur að leggja til: 1. pingið lýsir ánægju sinni yfir þvl mikla og góða starfi, sem að forseti Pjðð- ræknisfélagsins og stjórnarnefndin I heild sinni hefir unnið á slðastl. ári I sambandi vlð útbreiðslumál félagsins. 2. Að stjórnarnefndinni sé falið að kjósa fimm manna nefnd, tvo úr nefndinni og þrjá frá deildum, til þess að stuðla að og taka þátt I gagnkvæmum heimsóknum deilda á þessu starfsári, sem nú fer I hönd. 3. pingið lýsir yfir þakklæti sinu til Is- lensku blaðanna fyrir útbreiðslustarf þeirra. 4. Að þingið endurnýi þá ákvörðun, sem tekin var á slðasta þingi að sem mest sé frætt um það besta og heillaríkasta I þjðð- lífi íslands á vorri öld, og að sú fræðsla fari fram með eins mikilli fjölbreytni og mögulegt er: t. d. kvikmyndasýningum og málverkasýningum. 5. pingið vill leggja aukna áherslu á Islensku kenslu og æfingar I Islenskum söngvum hvar sem þvt verður við komið, og felur stjórnarnefndinni að vinna að þvl máli að svo miklu leyti sem unt er. 6. pingið óskar þess að stjórnarnefndin beiti sér fyrir aukinni samvinnu milli deilda og lestrarfélaga I bygðunum; ef unt er að koma I framkvæmd samstarfi milli ofangreindra félaga. Á þjóðræknisþingi I Winnipeg 25. febrúar, 1941. Marja Björnson Gísli Sigmundson S. S. Laxdal Thorarin Marvin B. Daiman. Guðmann Levy og Gunnbjörn Stefánsson lögðu til að nefndarálitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Var tillagan samþykt. Fyrsti liður var samþyktur samkvæmt tillögu Dr. S. E. Björnsons og Eliasar Eliassonar; forseti vék úr sæti slnu og ræddi annan lið, og var hann slðan samþyktur samkvæmt tillögu H. Hjaltalíns og B. Thorwaldsons. 3., 4., 5. og 6. liður voru síðan lesnir hver fyrir sig og samþyktir umræðulaust. Var nefndarálitið slðan I heild samþykt, og málið þannig afgreitt af þinginu. pingheimi var á það bent, að frumsýn- ing myndarinnar “The People of Canada’* færi fram I Tivoli leikhúsinu kl. 4 e. h þennan dag, og þinginu væri boðið að senda tvo fulltrúa til að sækja sýning þessa. Ritari og séra Guðmundur Árnason lögðu til að séra Egill H. Fáfnis og Ragnar H. Ragnar séu tilnefndir til að sækja sýn- ing þess; var það samþykt. Var nú komið að hádegi, og fundi þvf frestað til kl. 1.30 síðdegis, samkvæmt tillögu Asm. P. Jó- hannssonar og S. S. Laxdal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.