Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 156
132 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA SJÖUNDI FUNDUR Sjöundi þing-fundur var settur laust eftir kl. 1:30 s. d. Fundarg-jörningur árdegis fundar var lesinn og samþyktur. Séra Guðmundur Árnason lagði fram álit um samvinnumál við ísland, í fjórum liðum: Nefndarálit í samvinnumálinu Nefndin leyfir sér að leggja fyrir þingið eftirfylgjandi álit og tillögur: I. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir því, að þrfr merkir Vestur-íslendingar, ásamt kon- um slnum, hafa heimsótt ísland sem gestir pjóðræknisfélags íslands og Eimskipafé- lagsins á sfðastliðnu ári. pessir menn eru: Gunnar Björnsson, sem var gestur pjóð- ræknisfélagsins, og þeir Árni Eggertson og Ásm. P. Jóhannsson, sem voru gestir Eim- skipafélagsins. Skoðar hún þessar heim- sóknir sem mikilvægan þátt f samvinnu ís- lendinga austan hafs og vestan. II. Einnig stunda fleiri fslenskir námsmenn nú nám við háskóla f Canada og Banda- rfkjunum en nokkru sinni fyr. Má skoða þá alla sem fulltrúa fslensku þjóðarinnar hér vestra. Vill nefndin leggja til að þing- ið lýsi ánægju sinni yfir því, að tveir þess- ara manna, þeir pórhallur Ásgeirsson og Dr. Friðgeir Ölason flytja erindi á þessu þingi; og leggur hún til, að stjórnarnefnd félagsins geri alt, sem hún getur, til þess að gera þess- um mönnum dvölina hér vestra ánægju- lega, og greiði götu þeirra á allan hátt, sem hún getur og þeir kunna með að þurfa. III. Viðvfkjandi tillögum og bendingum, sem felast í meðfylgjandi bréfi frá stjórn pjóð- ræknisfélags íslendinga til stjðmamefndar pjóðræknisfélags Vestur-íslendinga, dagsett 27. jan. 1941, vUl nefndin benda á, að flestar þeirra eru þess eðlis, að þurfa að athugast rækilega. Vill nefndin leggja til að stjórnarnefndin taki þessar bendingar til fhugunar og reyni að hagnýta þær, eftir þvf sem unt er. Sérstaklega vill þð nefnd- in leggja til að tilboði hr. Steingríms Ara- sonar, sem nú er í New Vork, um að ferðast meðal Vestur-fsl. og flytja fyrirlestra og sýna hreyfimyndir frá íslandi, ef kringum- stæður hans leyfa, sé gaumur gefinn, eftir þvf sem nefndin sér sér fært að styrkja hann til fararinnar, beinlfnis eða óbeinlfnis. IV. Viðvíkjandi ósk pjóðræknisfélags ísl. um að send verði 300—400 af Tímaritinu, til útbýtingar meðal meðlima félagsins, viU nefndi . skora á stjórnarnefndina, að verða við j.v;ssu, ef mögulegt er, og jafnvel að auka upplagið, ef nauðsyn krefur, þó að það hafi nokkurn aukakostnað í för með sér. Dagsett 2 6. febrúar 1941. Guðm. Árnason Árni Eggertson S. Thorvaldson G. L. Jóhannson ó. Pétursson. Jóhannes Húnfjörð og Ásm. P. Jóhannsson lögðu til að nefndarálitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Var það samþykt. Fyrsti liður var lesinn og samþyktur; annar liður sömuleiðis. priðji liður var lesinn og ræddur af þeim Ásm. P. Jðhansson og Elfas Elfasson. Lögðu þeir til að nafni Vigfúsar Sigur- geirssonar sé bætt inn f þennan lið, og til- boð hans athugað af stjðrnarnefndinni. Var síðan samþyktur með téðri breyting. Fjórði liður var sfðan lesinn og samþykt- ur, og að síðustu nefndarálitið f heild sinni. Árni G. Eggertson, K.C. reifaði Stríðs spamaSar skírteina máliS. Kvað hann takmark stjðrnarinnar að safna 2 miljón- um dala f Canada til þessara þarfa, af þeirri upphæð væri Manitoba-fylki ætlað að safna $520,000. Kvað ræðumaður það vaka fyrir nefnd þeirri, er þetta mál hefir með höndum að safna eins mörgum á- skriftum og unt væri. Kvað hann íslend- inga. hafa tækifæri til að sýna á þennan hátt áhuga sinn fyrir þeim málstað, sem hér væri um að ræða. Hugmyndin væri að safna $500.00 á meðal íslendinga á þessum slóðum. Forseti þakkaði ræðu- manni erindi hans og fræðslu um þetta mál. Var nú kominn tilsettur tfmi fyrir kosn- ingar embættismanna, og það atriði þvf tekið fyrir. Mrs. H. Lindal gjörði fyrir- spurn um það hvort henni mundi heimilt að fara með 7 atkvæði frá Icelandic Junior League. Framsögumaður kjörbréfanefndar taldi þetta ekki hægt, lögum samkvæmt. Las skrlfari þá, samkvæmt tilmælum for- seta, 21. grein aukalaga félagsins sem fjall- ar um kjörgengi fulltrúa. Séra Guðmundur Arnason lagði fram skýrslu útnefninganefndnr, á þessa leið:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.