Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 158
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA tllkynning að Dr. Sveinn Björnson hefði hlotið meiri hluta atkvæða til varaforseta embættisins. Var hann þá lýstur rétt kjör- inn vara-forseti. pá lá fyrir kosning rit- ara. Útnefninganefnd hafði tilneft séra Valdimar J. Eylands. Arnljótur ólson og Pred Swanson lögðu til að útnefning skyldi lokið. Var tillagan samþykt í einu hljóði. Var ritari því lýstur endurkosinn til þess embættis. Til vararitara hafði verið til- nefndur Páll S. Pálsson. Pred Swanson og Ari Magnússon tilnefndu Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson. Var útnefningum til þessa em- bættis þá lokið samkvæmt tillögu frá Arn- ljóti Olson. Var þá gengið til atkvæða um þá Pál S. Pálssoii og Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son til skrifara embættis. Á meðan á kosningu stóð, lagði Mrs. Einar Páll Jónsson fram álit fræðslumála- nefndar í fjórum liðum: Álit fræðsluinálanefndar Nefndin leggur til að eftirfarandi til- lögur séu samþyktar: 1. pingið telur kenslu í Islenskri tungu, sögu, bókmentum og söng, meginþættina í vernd og viðhaldi þjóðernis vors I Vestur- heimi og mælir eindregið með því að stjórn- arnefnd styðji eftir föngum fræðslu I þess- um greinum. 2. pingið felur stjórnarnefnd að leita að- stoðar fræðslumálastjóra íslands um út- vegun hentugra íslenskra kenslubóka og lesbóka. peir kennarar, sem fást við is- lensku kenslu hafa látið 1 Ijósi hve mjög það hamli kenslunni að hafa ekki hentugar lesbækur, sem flokkaðar væru samkvæmt kunnáttustigi barnanna 4 líkan hátt og ensku lesbækurnar I barnaskólunum. pað dregur úr áhuga barnanna fyrir lærdómn- um, ef þau lesa altaf I sömu bókinni; þeim finst þá að þau séu ekki að ná neinum framförum. Við höfum hugmynd um að lesbókum I barnaskólum á íslandi sé út- býtt ókeypis til barnanna. Pað mætti þvl ef til vill fá þær ódýru verði, ef leitað væri aðstoðar fræðslumálastjóra Islands. pessi tillaga hefir oft komið fram á þingi áður, en hefir borið Utinn árangur. pingið mælist þvl eindregið til að hún verði tekin alvarlega til greina af stjórnarnefnd og sýndur verði virkur áhugi fyrir þessu máli. 3. pingið álítur að það myndi hafa mikil áhrif á framtlð þessa máls, að fá Steingrlm Arason til þess að ferðast um Islenskar bygðir á þeim tlma sem íslenskir skólar eru starfræktir til þess að vekja áhuga og stuðla að frekarl skipulagningu kenslu- starfsins. Steingrlmur Arason hefir samið og gefið út margar ágætar lesbækur fyrir börn og unglinga og hefir verið kennari við kennaraskólann I Reykjavlk I mörg ár. Hann er þvl ef til vill einn sá færasti mað- ur, sem völ er á til þess að skipuleggja kenslustarfsemina. pingið beinir því þeim tilmælum til stjórnarnefndar, að hún rann- saki hvert mögulegt sé að fá Steingrím Arason hingað norður meðan hann er hér vestan hafs. 4. pingið vottar innilegt þakklæti sitt öllum þeim, sem unnið hafa að fslensku kenslu, ennfremur Bandalagi lúterskra kvenna fyrir það verk, sem það hefir gert I sambandi við samkepni I framsögn Is- lenskra ljðða og slðast en ekki slst vill Þingið þakka Ragnari H. Ragnar fyrir hans ágæta söngkenslustarf I þágu íslenskrar æsku. 26. febrúar 1941. Ingibjörg M. Jónsson H. ólafsson Einar Magnússon Gunnar Sæmundson. Ari Magnússon og Dr. S. E. Björnson lögðu til að nefndarálitið sé viðtekið I heild sinni. Var það samþykt og málið þannig afgreitt af þinginu. pá lagði Gunnbjörn Stefánsson fram bókasafnsskýrslu I þremur liðum: Nefndarálit bókasafnsnefndar. 1. Að deildin “Prón" sé beðin að semja skrá yfir þær bækur, sem safnið á fleiri en eitt eintak af. 2. Að verðmætar gamlar bækur, sem safnið á og kynnu að berast þvl séu eigi gefnar til hins fslenska bðkasafns Mani- toba Háskólans né neinna annara stofn- ana á meðan bókasafnið er starfrækt af deildinni “Prðn.” 3. Vér teljum það mikla þörf, að bætt sé við safnið nýjum bðkum. Að pjóðrækn- isfé.l heimili bókasafni “Próns,” eins og að undanförnu, að kaupa bækur frá íslandi fyrir þá peninga, sem inn koma fyrir sölu á Tfmaritinu heima á fslandi. G. Stefánsson H. T. Hjaltalín Bergth. Thorvardson. Sveinn Pálmason og Nikulás Ottenson lögðu til að skýrslan sé samþykt 1 einu lagi. Ásmundur P. Jóhannsson og J. Hún- fjörð gjörðu breytingartillögu um að skýrslan sé tekin fyrir lið fyrir lið. Var breytlngartillagan samþykt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.