Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 160
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA samkvæmt tillögu Ásmundar P. Jóhanns- sonar og Arnljótar Olsons. SJÖUNDI FUNDUR Klukkan laust eftir átta var síðasti þingfundur settur. Ritari las fundarbök síðasta fundar og var hún samþykt at- hugasemdalaust. Var þá fundarhlé uns skemtiskrá kvöldsins hefði farið fram, samkvæmt tillögu Ásmundar P. Jóhanns- sonar og S. S. Laxdal. Fór þvi næst fram fjölbreytt skemtiskrá undir stjórn forseta. Karlakór íslendinga I Winnipeg söng nokkur lög undir stjðrn Ragnars H. Ragnar; Mrs. Irene Thorolfson spilaði á fiðlu, og Dr. Friðgeir Ólason flutti erindi um “Stefnur og strauma I fslenzku þjóð- lffi.” Að lokinni skemtiskrá kynti skrifari ungfrú Maríu Markan, hina vfðfrægu fs- lenzku söngkonu, sem þá var nýkomin til bæjarins. Ávarpaði hún þingheim nokkr- um orðum. Skrifari lagði þá til, samkvæmt. tillögu framkvæmdarnefndar að þeir séra Rúnólfur Marteinsson og kafteinn Sigtrygg- ur Jónasson skyldu sæmdir heiðursfélaga- skfrteini félagsins, hinum æðsta heiðri, sem félagið á yfir að ráða. Var tillagan studd af fráfaranda varaforseta, Gfsla Jónssyni, og samþ. I einu hljðði. Forseti afhenti því næst séra Rúnólfi skírteini hans, en hann á- varpaði þingheim nokkrum vingjarnlegum orðum. Skrifari bar fram tillögu um að fela framkvæmdarnefnd afgreiðslu þeirra mála er kynnu að hafa gleymst, eða vera ólokið á þingi þessu. Var það samþykt. Sömuleiðis var ritara heimilað með tillögu varaforseta, studdri af ýmsum að færa til bókar sfðasta fundargjörning. Mælti for- seti Þá nokkur uppörvunar og kveðjuorð til þingsins, og þakkaði þingmönnum ljúfa samvinnu. Lét hann svo slíta þingi með þvf að allir sungu þjóðsöngva íslands og Canada. Lýsti hann síðan hinu tuttugasta og öðru ársþingi pjóðræknisfélags íslend- inga f Vesturheimi slitið. Ricliard Beck, forseti Valdimar J. Eylands, skrifari. Athugasemd Á blaðsfðu 58 hér að framan er þetta sagt í sambandi við Rhodes- verðlaunin: “. . . hefir aðeins einn annar íslendingur hlotið þau hér f Canada . . . og enginn annara þjóða innflytjenda sonur, svo eg viti." Síðan þetta var prentað, hefir gagnfróður maður, sem hefir alt þetta á fingrum sér, bent mér á, að einn NorðmannS sonur, einn þýskur Mennónfti og að minsta kosti þrfr Gyðingar hafi hlotið þennan námsstyrk. Um Júðana verður varla sagt, að þeir eigi nokkurt eitt föðurland. Peir eru allra landa fólk, og að sumra mannfræðinga áliti fult eins mikið trúflokkur eins og kynflokkur. En hvernig sem á þetta er litið, verður eigi með sanni sagt, að Islendingar séu vanskiftir af þessum heiðri, þegar tekið er tillit til hlutfallstölu þeirra við aðrar innfluttar þjóðir hér f landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.