Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Qupperneq 153

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Qupperneq 153
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 153 gUðrún geirSdÓttir oftar en ekki eru það erlendar, alþjóðlegar kennslubækur sem ráða ekki aðeins inntaki þekkingar heldur móta jafnframt kennsluhætti: Viðfangsefnið er mjög plain og er kennt á mjög svipaðan hátt út um allan heim. Þannig að þetta er ekkert mál að ákveða hvernig á að kenna þetta eða hvað [á að kenna]. Maður þarf kannski að velja kennslubókina, maður svona róterar henni, meira fyrir sjálfan sig, líka þegar maður er orðinn þreyttur að kenna alltaf eins … svo maður sofni bara ekki. (Háskólakennari í véla- og iðnaðarverkfræði) Þegar að líður á verkfræðinámið fara nemendur hins vegar að sækja „alvöru“ verk- fræðinámskeið, eins og viðmælendur orðuðu það gjarnan. Kennarar sem kenna slík námskeið telja sig nú hafa meira svigrúm til að hafa áhrif á viðfangsefni námskeiða og fara að tengja háskólagreinina æ meira íslenskum veruleika. Við það veikist flokkun þekkingar og námskráin tekur á sig staðbundinn blæ sem er ólíkur alheimsnám- skránni: Og alveg sama hvernig við lítum á það, ef við ætlum að vera að gera eitthvað af viti í einhverju vísindatengdu námi, þá er alveg ljóst að við munum aldrei geta keppt við MIT [Massachusetts Institute of Technology] um status náms, nema í jarðhita og fiski … Ég myndi halda það fyrir verkfræðideildina í heild; gott og vel, ég skal víkka þetta út og taka hluta af byggingamálunum inn og segja: Jarðhiti – fiskur – jarðskjálftar [bankar í borðið með þessum þremur orðum]. Búið. Á öðrum sviðum eigum við ekki möguleika. (Háskólakennari í véla- og iðnaðarverkfræði) Ný þekking finnur sér þó leið inn í námskrá verkfræðinnar. Á skorarfundi í desember leggur ungur kennari í greininni til nýtt námskeið í kennsluskrá. Hann rökstyður uppástungu sína með vísun til viðurkenndra háskóla víða um heim sem kenni sam- bærileg námskeið. Á fundinum skapast miklar umræður um námskeiðið áður en kennarahópurinn samþykkir það sem mögulegan hluta af námskrá greinarinnar: Ungi kennarinn stingur upp á námskeiðsheiti sem skorinni finnst ekki passa og það skapast talsverðar umræður um nafnið eða heitið á námskeiðinu og margir sem blanda sér í þær og koma með uppástungur. Með þessu er eins og þau séu um leið að reyna að átta sig á því um hvað námskeiðið sem kennarinn er að kynna fyrir þeim snýst og átta sig betur á því. Er þetta það sama og þetta eða hitt? Ungi kennarinn ýmist kinkar kolli eða hristir höfuðið og útskýrir og rökræðir sérstöðu námskeiðsins. Einhver segir meira að segja: Við erum fastir í okkar eigin heimi. Og meinar þar að það er þeim að einhverju leyti erfitt að taka inn eitthvað nýtt og öðru vísi í nám- skrána. Þau benda á greinilega skörun við önnur námskeið og reyna að finna því góðan stað og átta sig betur á þessu nýja viðfangsefni. En um leið eru þau að gera hið framandi að sínu. Reyna að finna nýrri þekkingu og hæfni pláss á þeirra sviði og þar með að bæta við það. Einhver bendir á tengingu við hagfræðina enda er þetta að hluta einhvers konar stjórnun en annar segir: Nei, þetta er okkar þankagangur. (Úr þátttökuathugun, skorarfundur í véla- og iðnaðar- verkfræði)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.