Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Side 181

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Side 181
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 181 Ja n US g U ð l aU gS So n Við Íslendingar eigum ýmislegt sameiginlegt með Áströlum í kennslu íþrótta í skólum. Til að mynda gerðu þessi lönd sundkennslu að skólaskyldu fyrst landa í heiminum. Í nýrri námskrá Ástrala (Australian Curriculum, Assessment and Report- ing Authority, 2012) eru heilsutengd markmið sett í öndvegi, með áherslu á líkamlega virkni og áreynslu, æskilega og holla næringu, alhliða gott þrek og æskilega líkams- þyngd og félagslega velferð svo dæmi sé tekið. Í slík spor er æskilegt að feta. læsi og sjálfbærni Hvað er að vera læs á skólaíþróttir? Hvernig tengist orðið sjálfbærni skólaíþróttum? Bæði þessi orð, læsi og sjálfbærni, hafa enn sterkari tengingu við heilsurækt en við gerum okkur ef til vill grein fyrir. Að vera læs á eigin heilsu, hafa kunnáttu og færni til að geta útbúið eigin áætlun í heilsurækt, vera fær um að meta eigin heilsu út frá rannsóknum og geta brugðist við með bættu mataræði og aukinni hreyfingu eru lykil- atriði. Það að verða læs á eigin heilsu og jafnvel heilsu vinahópsins er hliðstætt því að standast lokaprófið. Það er mikilvægt að heilsutengdar íhlutunarrannsóknir sýni fram á áhrifaríkar aðgerðir sem orðið geta sjálfbærar með tímanum. Markmið slíkra rannsókna er að gera einstaklinginn færan um að bjarga sér sjálfur og að hann öðlist grunnþekkingu í heilsu- rækt, bæði í því sem lítur að skipulagningu æfinga, ákefð á til dæmis hlaupaæfingu, tíðni þeirra og tímalengd. Þetta eru lykilatriði sem íþróttakennsla framtíðar á að takast á við. Meginhæfniviðmið skólaíþrótta á að vera það að verða sjálfbjarga með tilliti til eflingar eigin heilsu, ævina á enda. Þannig ætti helsta markmið íþróttakennslu í grunn- skólum að snúast um að yfirfæra verklega reynslu með áherslu á daglega líkamlega virkni, færni, þekkingu og viðhorf grunnskólaára yfir á unglings- og fullorðinsárin svo ná megi og viðhalda góðri heilsu ævina á enda. Þá eiga nemendur einnig að vera færir um að styðja félaga sína og vini í þessu ferli og hafa jákvæð áhrif á nærumhverfi sitt og samfélag með virkri þátttöku í heilsurækt. Þetta á að vera hugsjónin og hugmynda- fræðin. Þannig tengist hún beint almennum heilsu- og velferðarhluta aðalnámskrár en um leið læsi og sjálfbærni. Þessa hugsjón vantar í ný drög að skólaíþróttum en vonandi bregðast góðir menn skjótt við, því verk af þessum toga eiga að vera hafin yfir mann- greinarálit eða pólitík. Þess ber að geta að í drögunum má þó finna ágæta umfjöllun um útivist og útiveru (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2012b). jAfnrétti til náms: hEilsA EðA kEppni? Orðið heilsa fær mikið vægi í almennum hluta námskrár en lítið fer fyrir því í texta í nýjum drögum að námskrá fyrir skólaíþróttir. Hins vegar er orðið keppni tíðnotað. Getur þessi nálgun sagt okkur eitthvað um nýjar áherslur? Íþróttahreyfingin á Íslandi er öflug og þangað á að beina þeim einstaklingum sem vilja ná langt á sviði keppni og afreka. Kennsla í íþróttagreinum með leikrænni nálgun þar sem allir fá verkefni við hæfi og eru virkir þátttakendur getur verið ákjósanleg út frá kennslufræðilegu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.