Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 26

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 26
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 og 25% frá neðsta punktinum í uppstökki. Enginn kynjamunur sást á upphafstíma EMG mælingar í fallhoppinu fyrir utan lærtvíhöfða í hægra læri þar sem stelpurnar virkjuðu vöðvann marktækt fyrr fyrir lendingu (-0,31±0,39 á móti -0,12±0,13, p<0,001). Alyktanir: Strákar stökkva hærra en stelpur. Stelpur fara með hnéin í meiri valgus í þremur punktum í fallhoppinu: tá í, 25% frá neðstu stöðu við lendingu og tá af. Enginn kynjamunur sást á upphafstímanum á virkjun vöðvanna í fallhoppinu nema einum vöðva hægra læris. E 26 Áhrif sérhæfðra æfinga á hreyfimynstur handknattleikskvenna Einar Óli Þorvarðarson1, Haukur Már Sveinsson1-3, Sigurður Sölvi Svavarsson2, Kristin Briem3 'Atlas sjúkraþjálfun,2Bata sjúkraþjálfun, 3Háskóla íslands kbriem@hi.is Inngangur: Slit á fremra krossbandi hnés er fjórum til sex sinnum algengara hjá konum í handbolta en körlum. Algengt er að íþróttamenn slíti krossbönd í gabbhreyfingum og við lendingar eftir stökk og hefur áverkinn verið tengdur óæskilegri stöðu í hné (valgus). Talið er að sértæk þjálfun geti haft áhrif á hreyfimynstur og því var tilgangur rannsóknarinnar að athuga áhrif sérhæfðra æfinga á valgusstöðu hnés við gabbhreyfingar og stökk og á styrk lykilvöðva. Efniviður og aðferðir: Tuttugu og níu konur úr fjórum handboltaliðum á íslandi voru prófaðar fyrir og eftir íhlutun. Þær framkvæmdu gabbhreyfingar, uppstökk af báðum fótum eftir lendingu og lendingu á öðrum fæti fyrir framan háhraðamyndavél, einnig var styrkur lykilvöðva mældur. Myndböndin voru greind í forriti (Kine ehf.) þar sem mæld var staða fótleggja. Leikmenn tveggja liða (rannsóknarhópur) gerðu sértækar æfingar sem hluta af upphitun í átta vikur á meðan hin tvö liðin höguðu æfingum eins og venjulega (viðmiðunarhópur). Upphafs- og lokamælingar hvors fótleggs voru bornar saman milli hópa með ANOVA fyrir endurteknar mælingar. Niðurstöður: Rannsóknarhópur bætti sig umfram viðmiðunarhóp hvað varðar valgusstöðu í hné við uppstökk af báðum fótum og í lendingu á öðrum fæti. Almennt minnkaði valgusstaða hnjáa í gabbhreyfingum og styrkur hliðarbeygju og útsnúnings í mjaðmalið jókst hjá báðum hópum á rannsóknartímanum. Ályktanir: Sérhæfðar upphitunaræfingar hafa áhrif á hreyfingar handboltakvenna eftir átta vikna íhlutun þrátt fyrir að styrktaraukning hafi ekki verið marktækt meiri hjá rannsóknarhópi en almennt varð á tímabilinu hjá viðmiðunarhópi. Styrktaræfingar fyrir vöðva sem hafa áhrif á stjórn lærleggs má nota í þjálfun til þess að hafa áhrif á hreyfimynstur íþróttakvenna. E 27 Meiðsli í handknattleik karla á íslandi Elís Þór Rafnsson, Arni Árnason ‘Rannsóknarstofu í hreyfivísindum, námsbraut í sjúkraþjálfun HÍ elis@sjukratjalfun.is Inngangur: Þrátt fyrir ríka hefð fyrir handknattleik hér á landi og mikinn aimennan áhuga, þá hafa engar rannsóknir verið birtar á tíðni og eðli meiðsla í handknattleik á íslandi. Efniviður og aðferðir: Markmið rannsóknarinnar var að kortleggja tíðni og alvarleika meiðsla í handknattleik karla á íslandi, sem og þær leikaðstæður þegar meiðsli eiga sér stað. Rannsóknin var framskyggn. í upphafi var 14 liðum úr tveimur efstu deildum karla boðin þátttaka í rannsókninni. Þrettán lið samþykktu þátttöku, en sex lið skiluðu öllum 26 LÆKNAblaðið 2011/97 gögnum, samtals 109 leikmenn og voru þau gögn notuð £ úrvinnslu og niðurstöður. Notuð voru stöðluð skráningarblöð til að skrá meiðsli sem upp komu. Leikmenn sem meiddust skráðu meiðslin með hjálp sjúkraþjálfara, þjálfara og forráðamanna liðanna. Þjálfarar skráðu þátttöku leikmanna í æfingum og leikjum. Niðurstöður: Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að alls voru skráð 86 meiðsli, 53 (61,6%) vegna slysa og 33 (38,4%) vegna álags. Tíðni meiðsla var 15,0 meiðsli á hverjar 1.000 klst. í keppni og 2,2 meiðsli á hverjar 1.000 klst. á æfingum. Hæst var hlutfall meiðsla í hnjám eða 24,4% af heildarfjölda meiðsla, þá á mjóbaki/spjaldhrygg/ mjaðmagrind eða 17,2% og því næst ökklum og á fótum/tám 11,6% hvort. Hlutfall bráðra meiðsla var hæst £ hnjám (26,4%) og hæst var hlutfall álagsmeiðsla á mjóbaki/spjaldhrygg/mjaðmagrind (33,3%). Algengustu áverkamir urðu á liðböndum og sinum. Útileikmenn urðu hlutfallslega fyrir flestum meiðslum, en markverðir fæstum. Ályktanir: Meiðslatiðni £ handknattleik karla á íslandi er svipuð og í sambærilegum eldri rannsóknum. Hins vegar vekur há tíðni áverka á mjóbaki/spjaldhrygg/mjaðmasvæði upp spumingar um þjálfunaraðferðir og undirbúninghjá íslenskum handknattleiksmönnum. E 28 Áhrif þreytu á rafvirkni vöðva og hreyfiferla neðri útlima í hlaupi hjá ungum karlmönnum Þórarinn Sveinsson, Aðalbjörg Sigurðardóttir Rannsóknastofu í hreyfivísindum, Lífeðlisfræðistofnun HÍ thorasve@hi.is Inngangur: Lfkamleg hreyfing er flókið samspil tauga og vöðva sem sjá til þess að hreyfing sé framkvæmd á sem hagkvæmastan hátt. Þegar aðstæður breytast þarf að aðlagast þeim og finna nýja leið til þess að framkvæma hreyfinguna á sem bestan hátt. Einn af þeim þáttum sam þarf að bregðast við £ langvarandi orkufrekum hreyfingum eins og hlaupi er þreyta. Markmið rannsóknarinnar er að auka skilning á hreyfistjórn með þvi að athuga áhrif þreytu á vöðvavirkni og hreyfiferla í neðri útlimum £ hlaupi. Efniviður og aðferðir: Auglýst var eftir heilbrigðum sjálfboðaliðum til að taka þátt £ rannsókninni. Þátttakendur mættu tvisvar i mælingu. I fyrri mælingunni voru loftfirrðarmörk þeirra mæld. í seinni mælingunni hlupu þeir á jöfnum hraða sem er um 0,4 m/s yfir loftfirrðarmörkunum. Þátttakendumir hlupu þangað til þeir mátu álagið yfir 19 á Borg mælikvarða. Áður en hlaup hófst var skráningarskautum fyrir þráðlaust vöðvarafrit (KinePro) komið fyrir á yfirborði húðar yfir helstu vöðvum fótleggja. Tekin var mynd með háhraða myndavél i upphafi hlaups og siðan með reglulegu millibili. Niðurstöður: Þátttakendur voru sjö karlmenn og var meðalaldur þeirra 25,8 ár (SF=3,6). Mælivillur fyrir hornamælingar voru 1-3° og innanþáttafylgnistuðlar (ICC) voru 0,95-0,99. Talsverður einstaklingsmunur var á þeim breytingum sem mældust með aukinni þreytu. Algengast var að horn mjaðma minnkaði með þreytu og beygja hnés minnkaði £ fyrri hluta stöðufasa. Tíðnigreining á vöðvarafrit gaf lfka til kynna að mismunandi var hvaða vöðvar einstaklingartna þreyttust mest. Ályktanir: Vöðvaþreyta og áhrif hennar á hlaupahreyfingar er einstaklingsbundin en rannsóknir á henni getur gefið mikilvægar upplýsingar um hreyfistjóm og hvernig hún bregst við aukinni vöðvaþreytu. Áreiðanleiki mælinganna reyndist góður. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.