Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 43

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 43
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ FYLGIRIT 66 rafdrætti (Western blotting) og NO-framleiðsla metin með mælingu á cGMP í frumunum. Niðurstöður: Bæði trombín og histamín valda lækkun ATP í frumum sem hafðar eru í ræktunaræti 199 en ekki í ræktunaræti 1640. í æti 199 veldur hindrun CaMKK (STO-609) hluta-hindrun á fosfórun AMPK en eftir að slökkt er á tjáningu LKBl verður alger hindrun á AMPK- fosfórun með sama hindra. Þegar slökkt er á tjáningu AMPK með siRNA hindrast fosfórun eNOS að hluta og eftir að slökkt hefur verið á LKBl nteð SiRNA verður mikil minnkun í myndun NO. Þegar tilraunirnar eru gerðar í 1640 verður miklu minni myndun á NO og AMPK fosfórast eingöngu fyrir hvatningu CaMKK og hefur við þær aðstæður engin áhrif á fosfórun eNOS eða NO-myndun. Alyktanir: Ræktunaraðstæður ráða úrslitum um hvaða boðleiðir virkjast við örvun æðaþels með thrombini eða histamíni. Við aðstæður þar sem ATP lækkar við örvun virkjast boðleiðin LKBl - AMPK - eNOS og eykur NO myndun. Boðleiðin virkjast þannig eingöngu þegar orkubirgðir falla °g mest á reynir. E 80 Prótein týrósín fosfatasi 1B og anoikis- frumudauði í stofnfrumum brjóstkirtils ®ylgja Hilmarsdóttir'-, Valgarður Sigurðsson1-2, Hekla Sigmundsdóttir2, Sævar mgþórsson1-2, Sigríður Rut Franzdóttir1-2, Magnús K. Magnússon1-2'3, Þórarinn Guðjónsson1'2'1 Rannsóknastofu í stofnfrumufræðum Lífvísindasetri Læknagarðs, 2rannsóknastofu í óðmeinafræði Landspítala, 3rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði HÍ, 4líffærafræði 'atknadeild Hí bylgjah@gmail.com Inngangur: D492 er brjóstaþekjufrumulína með stofnfrumueiginleika sem búin var til með innskoti á E6 og E7 æxlisgenum frá vörtuveiru 16. Innskotsstaður retróveirunnar í D492 er á litningi 20ql3.1, en það svæði er oft magnað upp í brjóstakrabbameini. Það gen sem er næst mnskotstað veirunnar er genið sem kóðar fyrir prótein týrósín fosfatasa 1B (PTPIB). Rannsóknir benda til að PTPIB hvati framþróun æxlisvaxtar í ErbB2 jákvæðum brjóstaæxlum og að PTPIB gegni hlutverki í myndun skriðfóta (invadopodia) í krabbameinsfrumum. PTPIB er yfirtjáð í E>492 og hindrun á PTPIB veldur frumudauða í D492. D492 er því kjörin frumulína til að rannsaka PTPIB og hlutverk þess í stofnfrumum hrjóstkirtilsins og framþróun krabbameina í brjósti. Efniviður og aðferðir: í rannsókninni voru frumur ræktaðar í tvívíðri og þrívíðri rækt. Frumur voru meðhöndlaðar með lyfjahindra og einnig var hamkvæmd mótefnalitun, Western blettun og flæðifrumusjárgreining. hfiðurstöður: PTPIB hindri framkallar stýrðan frumudauða í D492. Erumudauðinn hefur svipgerð anoikis, sem er stýrður frumudauði sem framkallast þegar fruma missir tengsl við millifrumuefnið. Hindrun ó PTPlB í D492 óvirkjar krabbameinsgenið Src, sem hindrar anoikis í krabbameinsfrumum. Hindrun á PTPIB í D492 minnkar einnig tjáningu a E-cadherin, claudinl og FAK (focal adhesion kinase) en það eru allt Prótein sem eru mikilvæg fyrir tengsl frumna sín á milli og/eða við ‘Tillifrumuefnið. Alyktanir: Sífellt fleiri vísbendingar koma fram sem benda til að PTPIB §egni mikilvægu hlutverki í brjóstakrabbameinum. Okkar niðurstöður benda til að PTPIB gegni hlutverki í viðhaldi tengipróteina og geri þar mcð frumum kleift að komast hjá anoikis frumudauða. Áframhaldandi rannsóknir miða að því að rannsaka frekar hiutverk PTPIB í anoikis og skoða önnur prótein sem taka þátt í þeim boðferli. E 81 Aðferðir kerfislífræði notaðar til að spá fyrir um ný lyfjamörk gegn P. aeruginosa í klösum Gunnar Sigurðsson', Ines Thiele2 'Læknadeild HÍ, 2rannsóknarsetri í kerfislíffræði við HÍ gus19@hi.is Inngangur: Sýklalyfjaónæmi er hratt vaxandi vandamál í heilbrigðiskerfinu. Bakteríur sem vaxa í klösum eru taldar gegna mikilvægu hlutverki í aðlögunarhæfni baktería og þróun ónæmra stofna. Með aðferðum kerfislíffræðinnar má líkja eftir vexti og efnaskiptum baktería hvort sem þær eru í klösum eða stakar og nota niðurstöðurnar til að finna líkleg lyfjamörk. Efniviður og aðferðir: I þessari rannsókn var notast við efnaskipta- líkan af Pseudomonas aeruginosa (PA) og in silico vöxtur bakteríunnar rannsakaður með því að nota skilyrta eftirmyndun. Niðurstöður: Einkum voru könnuð áhrif genaeyðingar á vöxt baktería undir mismunandi gróðurskilyrðum. Tuttugu og sex gen fundust sem stöðva vöxt PA undir öllum kringumstæðum og hafa enga samsvörun í genamengi manna. Engin gen fundust sem stöðva sértækt fyrir klasavöxt en hins vegar mörg gen sem hægja á vextinum. Einnig var prófað að eyða tveimur genum í einu og með því fundust 17 genasamsetningar úr 21 geni sem stöðvuðu vöxt PA og voru niðurstöðurnar mismunandi fyrir klasa og stakan vöxt PA. í nokkrum tilvikum var unnt að útskýra mismuninn með ætinu sem var notað til að líkja eftir mismunandi aðstæðum, einnig var greinilegur munur á áhrifum genasamsetninganna með því að breyta súrefnismettuninni. f öðrum tilfellum fannst engin augljós skýring. Ályktanir: Þessi rannsókn bendir til að hægt sé að nota efnaskiptalíkön af bakteríum til að finna líkleg lyfjamörk. Þessi aðferð kerfislíffræðinnar getur því reynst öflug við uppgötvun og þróun nýrra sýklalyfja. E 82 Tannsýkla og tannáta. Frá sérhæfðu kenningunni til hinnar vistfræðilegu Peter Holbrook1, Árni Rafn Rúnarsson1-2, Álfheiður Ástvaldsdóttir1, Viggó Þ. Marteinsson2, Margrét O. Magnúsdóttir1 Tannlæknadeild HÍ, 2Matís phol@hi.is Inngangur: Streptococcus mutans hefur lengi verið talin helsti valdur tannátu en einnig Ladobacillus sem fjölgar við lægra pH í munni þegar tannáta er komin á byrjunarstig. Á íslandi hefur S. sobrinus einnig verið að finna hjá einstaklingum með háa tíðni tannátu. Þekkt er að tannáta tengist þeim aldri þegar S. mutans kemur í munnflóruna og hafa þessi tengsl mikið verið rannsökuð. Hér hafa rannsóknir meðal annars sýnt að tannátutíðni tengist fjölda S. mutans í munni og að S. mutans frá einstaklingum með mikla tannátu: (i) festast betur á tannglerung; (ii) úrkalkar apatít meira; (iii) hindrar vöxt annarra baktería og (iv) hefur öðruvísi bakteríuvegg. Þetta styrkir sérhæfðu kenninguna um tengsl sérhæfðra baktería við tannátu. Efniviður og aðferðir: Nýjar aðferðir til að greina tannátu (DIAGNOdent) og samsetningu örvera (16S rRNA) voru notaðar til að skoða tannsýklu í einstaklingum hér á landi. Niðurstöður: Niðurstöður sýna að fjölbreytileiki örveruflórunnar minnkaði við upphaf tannátu þó engin ein tegund hafi verið yfirgnæfandi. Önnur sameindaerfðafræðileg rannsókn á S. mutans stofnum frá einstaklingum með tannátu annars vegar og enga tannátu hins vegar sýndi að enginn erfðafræðilegur munur var á þessum stofnum. LÆKNAblaðið 2011/97 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.