Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 88

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Qupperneq 88
XV VISINDARAÐSTEFNA Hl FYLGIRIT 66 algengi hryggiktar á íslandi og höfum því heilstæða skrá yfir alla með greinda hryggikt á Islandi. Með þann efnivið og íslendingabók ÍE höfum við tækifæri til að kanna áhættu ættingja sjúklinga með hryggikt á því að fá sjúkdóminn. Efniviður og aðferðir: Islendingabók og allir lifandi Islendingar sem greindir hafa verið með hryggikt (n=280), sem höfðu áður tekið þátt í fyrrnefndri faraldsfræðirannsókn, voru teknir með í rannsóknina. Kannaður var skyldleiki í gagnagrunninum og reiknaður út áhættuþáttur fyrir hryggikt meðal fyrstu til fjórðu gráðu ættingja hryggiktarsjúklinga. Fyrir hvern hryggiktarsjúkling voru valdir 1.000 Islendingar í gagnagrunninum sem viðmið. Niðurstöður: Fyrstu, annarrar og þriðju gráðu ættingjar höfðu áhættuþátt (RR) sem var 75,5, 20,2 og 3,5 (p fyrir alla þrjá hópana <0,0001), sem bendir til marktækrar aukinnar áhættu hjá ættingjum hryggiktarsjúklinga að fá sjúkdóminn. Þetta bendir til mjög sterks erfðaþáttar sem hverfur í fjórða ættlið þar sem að áhættuþátturinn er kominn í 1.04 (p = 0.476). Alyktanir: Sjúklingar með hryggikt á íslandi eru á marktækan hátt skyldari hvor öðrum en handahófsvalinn viðmiðunarhópur. Þessi rannsókn staðfestir mjög sterkan erfðaþátt í hryggikt, sem er í samræmi við það sem aðrir hafa fundið, en okkar rannsókn nær yfir stærra þýði og fleiri ættliði en fyrri rannsóknir hafa gert. V 17 Langvarandi verkir hjá ekklum fjórum til fimm árum eftir missi Hildur Guðný Ásgeirsdóttir1, Unnur Hjaltadóttir2, Ragnhiidur Guðmundsdóttir1, Unnur Valdimarsdóttir1, Gunnar Steineck31, Arna Hauksdóttir1'3 'Miðstöð í lýðheilsuvísindum HÍ, 2Reykjalundi, 3Dept. of Oncology, Institute of Clinical Sciences, Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg, 4Dept. of Oncology and Pathology, Karolinska Institutet Stokkhólmi hga1@hi.is Inngangur: Mikilvægt er að kanna gildi sálrænna áfalla sem áreiti og meta áhrif þeirra á langvarandi verki sem útkomu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort lítill undirbúningur fyrir andlát eiginkonu hafi áhrif á upplifun verkja ekkla fjórum itl fimm árum eftir missi þeirra. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tók til 907 manna í Svíþjóð sem misst höfðu eiginkonu úr brjósta-, eggjastokka- eða ristilkrabbameini árið 2000 eða 2001. Gagnasöfnun fór fram frá nóvember 2004 til nóvember 2005. Þær forspárbreytur sem skoðaðar voru snúa að bakgrunni (aldur, menntun, starf, fjöldi barna, búseta) og undirbúningi sem maðurinn fékk á sjúkdómstíma konunnar. I spurningalistanum var spurt um líkamlega líðan mannsins út frá ýmsum hliðum, þar með talið um langvarandi verki, og var sú breyta notuð sem útkoma. Niðurstöður: Svarhlutfall í rannsókninni var 76%. (691/907). Af 691 ekkli sögðust 76 (12%) upplifa langvarandi verki. Niðurstöður benda til þess að yngri ekklar (38-61 árs) séu samanborið við þá eldri (62-80 ára) í aukinni hættu á að upplifa langvarandi verki í kjölfar missis eiginkonu (RR 1,28; 95% CI 0,85-1,97). Ennfremur kom í ljós að ef yngri ekklar voru lítið undirbúnir fyrir lát eiginkonu jók það áhættu þeirra á upplifun verkja (RR 6,67; 95% CI 2,49-17,82). Sambandið kom ekki fram hjá eldri ekklum (RR 0,81; 95% CI 0,32-2,05). Ályktanir: Fyrstu niðurstöður þessarar rannsóknar benda til að undirbúningur fyrir lát eiginkonu hafi áhrif á líkamlega heilsu yngri ekkla, þannig að lítill undirbúningur eykur áhættu á að yngri ekklar upplifi verki fjórum til fimm árum eftir missinn. V 18 Algengi langvinnra stoðkerfisverkja á íslandi 2007 og áhrif þeirra á daglegar athafnir Sigrún Vala Björnsdóttir1, Stefán Hrafn Jórxsson2, Unnur Arxna Valdimarsdóttir3 'Námsbraut í sjúkraþjálfun HÍ, 2Lýðheilsustöð, 3Miðstöð í lýðheilsuvísindum HÍ sigrunvb@hi.is Inngangur: Tilgangur rarmsóknar var að skýra algengi langvinnra stoðkerfisverkja á Islandi og áhrif á daglegar athafnir fólks með langvirma stoðkerfisverki (mLSV) í samanburði við fólk án langvinnra stoðkerfisverkja (ánLSV). Efniviður og aðferðir: Með tilviljxmarúrtaki úr þjóðskrá voru valdir 10.000 íslendingar til þátttöku í spurningakörmun. Svarhlutfall var 60,3% (2724 karlar; 3108 konur). Úrtakið endurspeglar ekki þjóðfélagið þegar horft er til aldurs, kyns og búsetu. Við töifræðilega úrvirmslu var notuð lýsandi tölfræði með vigt til algengisútreikninga og logistísk aðhvarfsgreining án vigtar til að reikna kynjaskipt líkindahlutfall (LH) með 95% öryggisbili (95% ÖB) og leiðrétt fyrir blöndxmarþáttum. Niðurstöður: í desember 2007 var ætlað algengi (vigtað) langvinnra stoðkerfisverkja á íslandi 19,9% (karlar=15,2%; konur=24,7%). Algengi bakverkja var 16,2% (karlar=13,6%; konur=19,0%), hálsverkja 2,6% (karlar=l,8%; konur=3,4%) og vefjagigtar 5,3% (karlar=l,6%; konur=9,2%). Algengi eykst með aldri (18-29 ára = 13,4%; 70-79 ára = 28,7%), lækkandi tekjum (200.000 kr. =25,3%; 370.000 kr. =14,1%), minni mermtun (grurmskóli=26,0%; háskóli=13,6%), hækkuðum (BMI 30=29,0%) líkamsþyngdarstuðli (BMI 18,5-29,9=15,8-18,8%) og reykingum (reykir=22,8%; reykir ekki=16,4%). Niðurstöður gefa vísbendingar um að bæði konur og karlar með langvirma stoðkerfisverki séu í töluverðri aukirmi áhættu á lélegri líkamsheilsu og skertri athafnagetu sem birtist til dæmis í erfiðleikum með líkamlega krefjandi athafnir og eigin umhirðu. Ályktanir: Niðurstöður benda til að um fimmtungur fullorðirma fslendinga þjáist af langvirmum verkjum. Algengi langvirmra verkja er háð félagslegum aðstæðum og hafa verkir veruleg áhrif á daglega athafnagetu fólks. Brýnt er að efla gagnreynt forvarnarstarf og meðferðarúrræði. V 19 Lífsgæði og sálvefræn einkenni fólks með langvinna stoðkerfisverki Sigrúrx Vala Björnsdóttir1, Stefán Hrafn Jónsson2, Unnur Anna Valdimarsdóttir3 ‘Nánxsbraut í sjúkraþjálfun HÍ, 2Lýðheilsustöð, 3Miðstöð í lýðheiisuvísindum HÍ sigrunvb@hi.is Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að karma áhrif langvinnra stoðkerfisverkja á lífsgæði og sálvefræn einkermi fólks með langvinna stoðkerfisverki (mLSV) í samanburði við fólk án langvinnra stoðkerfisverkja (ánLSV). Efniviður og aðferðir: Rarmsóknin var urmin úr gögnum sem Lýðheilsustöð safnaði með lagskiptu tilviljunarúrtaki 10.000 íslendinga úr þjóðskrá. Svarhlutfall var 60,3% (2724 karlar; 3108 konur). Úrtakið endurspeglar ekki þjóðfélagið með tilliti til aldurs, kyns og búsetu. Við tölfræðilega úrvirmslu var notuð logistísk aðhvarfsgreining til að reikna kynjaskipt líkindahlutfall (LH) með 95% öryggisbili (95% ÖB) og leiðrétt fyrir blöndunarþáttum ásamt búsetu. Niðurstöður: Niðurstöður benda til að bæði konur og karlar með langvinna stoðkerfisverki séu í aukinni áhættu fyrir lakari andlegri heilsu, samanborið við fólk án langvinnra stoðkerfisverkja (LH karlar=l,70 (95% ÖB=l,26-2,30); LH konur=2,39 (95%ÖB=1,89- 3,02)). Niðurstöður gefa til kyrrna að einstaklingar með langvirma 88 LÆKNAblaðið 2011/97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.