Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 9
RITSTJ ÓRNARGREINAR þola undirokunina til lengdar. Ennfremur skyldi friðarhreyfingin vinna aíí því af al- efli, að knýja fram hann við notkun kjarn- orkuvopna og aimenna afvopnun. Auk þess taldi þingið, að friðarsamtökunum bæri að leggja hið mesta kapp á að auka menning- artengsl og kynningu þjóða á milli til þess að efla gagnkvæma vináttu og skilning á högum þeirra. Við íslendingarnir sem þingið sátum urð- um þessum ályktunum harla fegnir. Helztu baráttumál friðarhreyfingarinnar eru sam- kvæmt þeim nákvæmlega í samræmi við óskir allra þeirra, sem vilja að íslenzka þjóðin haldi áfram að vera til sem sérstök þjóð og endurheimti fullkomið fullveldi og algert sjálfstæði liæði á sviði stjórnmála og efnahagsmála. II Sjálfstæðisbarátta fslendinga gegn Dön- um var aðallega háð á árunum 1848 til 1918. Hið fyrrnefnda ár er eitt hið örlagaríkasta í sögu þjóðarinnar sem og flestra annarra þjóða í Evrópu. Um mestalla álfuna vestan- verða hóf almenningur uppreisn og krafðist afnáms einveldisins og gerbreyttra stjómar- hátta. Onnur helzta krafa byltingarmanna var só, að réttur hverrar þjóðar til sjáifsfor- ræðis væri viðurkenndur. fslendingar voru þá meira en helmingi færri en nú og svo fá- tækir, að nútímamenn eiga efalaust erfitt með að átta sig á því í fljótu bragði. Ef fjöl- menni og auðæfi íslendinga og hinnar dönsku yfirþjóðar voru borin saman og ekkert tillit tekið til neinna annarra hluta, virtist það ganga brjálæði næst að reyna að knvja Dani til þess að viðurkenna sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. En íslendingar gengu þó hiklaust til hins ójafna leiks og voru þá svo hamingjusamir að eiga foringja og að standa saman undir forystu hans. Jón Sig- urðsson vissi auðvitað allra manna bezt um ofurefli Dana, en trúði því þó fullkomlega að þjóðinni myndi takast að ná settu marki. En honum var ljóst að ekkert myndi vinn- ast, nema íslendingar stæðu saman og beittu vopnum sínum eftir beztu getu, en það voru eingöngu andleg vopn. Ilann skildi auðvit- að Hka að íslendingar sjálfir voru engan veginn þess megntigir að brjótast undan oki Dana af eigin rammleik, hversu góð samtök og tnikilhæfa foringja, sem þeir hefðu. En hann vissi að fslendingar áttu voldugan bandamann. Það var hin mikla frelsishreyf- ing, sem þá fór um álfuna og krafðist þess, að réttur hverrar þjóðar til algers sjálfsfor- ræðis yrði viðurkenndur. Danir, sem smám saman tóku upp mjög lýðræðislega stjóm- arhætti, viðurkenndu að lokum þennan rétt, þegar íslendingar fengu fullveldi 1918. Einn hinna dönsku nefndarmanna, er þá kom til íslands til að semja um samband ríkjanna, prófessor Erik Arup, sagði, að Danir hefðu látið undan sjálfstæðiskröfum íslendinga einungis vegna þess, að þeir voni sérstök þjóð er hefði sérstaka tungu og þjóðmenningu. Hins vegar teldu þeir þá staðhæfingu fslendinga, að þeir hefðu laga- legan rétt til sjálfstæðis samkvæmt Gamla sáttmála markleysu eina. Frelsisbaráttan úti í Evrópu hafði þannig engu minni þýðingu fyrir úrslitin en barátta þjóðarinnar sjálfr- ar. Nú er ísland að forminu frjálst og full- valda ríki, en í raun og veru hefur sjálfstæði þess að vissu leyti aldrei verið minna en nú. Áður háðu íslendingar sjálfstæðisbar- áttu gegn lítt hervæddri smáþjóð, því að Danir höfðu her meira til að sýnast en vera. Þeir urðu því sjálfir að treysta á réttinn en ekki valdið, og var því eðlilegt að þeir hefðu nokkra tilhneigingu til að gera öðrum það sem þeir vildu að aðrir gerðu þeim. En nú er öðru máli að gegna. Sú þjóð sem hér ræð- ur lofum og lögum er þúsund sinnum fjöl- mennari en íslendingar og mörg þúsund sinnum auðugri. Hún hefur náð nndir sig 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.