Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 25
LÁRUS H. BLÖNDAL Heimildasafn atvinnuveganna Erindi það sem hér fer á eftir flutti höf. 16. júní sJ. í útvarpi. Tímaritinu þótti hér vera um svo merkilegt málefni að ræða að það mæltist til að fá erindið til birtingar. — Ritstj. ALLiR þeir, sem vinna að rann- sóknum íslenzkrar atvinnusögu, reka sig óþægilega fljótt á það, að heimildir um hana eru ekki auðfengn- ar. Handritasafn Landsbókasafnsins veitir hér litla sem enga úrlausn, enda er því annað hlutverk ætlað. Þjóðskjalasafnið er að kalla eini staðurinn, þar sem slíkar heimildir er að finna. í því eru geymd öll embættisgögn landsins eða skjalasöfn allra opinberra embættis- og sýslun- armanna, skjalasöfn skóla og mennta- stofnana, skjalasöfn Landsbankans og allra opinberra sýslana og stofnana. Að lögum er Þjóðskjalasafninu einnig ætlað að geyma skjalasafn Alþingis, en skjöl Alþingis eftir endurreisn þess 1845 eru þó enn geymd í Alþingishús- inu. Þá er og Þjóðskjalasafninu skylt, samkvæmt lögum 27. júní 1921 um hlutafélög, að geyma skjalasöfn þeirra a. m. k. 10 ár eftir að félagsslit- um er lokið. Hér er ekki um varanlega geymsluskyldu að ræða, heldur mið- ast ákvæði laganna við væntanlega notkunarþörf vegna rekstrar fvrir- tækjanna. Þjóðskjalasafninu ber ekki skylda til að veita móttöku öðrum skjala- söfnum en nú hafa nefnd verið, en þó hefur það jafnan veitt móttöku, þrátt fyrir lítið húsrými, nokkrum skjala- söfnum úr einkaeign, sem því hafa borizt til vörzlu. Eru þar því geymd skjalasöfn nokkurra iðnaðar- og verzlunarfyrirtækja, meðal annarra skj alasafn Eyrarbakkaverzlunarinnar gömlu, skjalasafn klæðaverzlunarinn- ar Iðunnar og skjalasafn Thomsens Magasíns. Mér er kunnugt um það, að skj alasafn Eyrarbakkaverzlunarinnar gömlu er komið í Þj óðskj alasafnið fyrir atbeina hins þjóðkunna fræði- manns Vigfúsar Guðmundssonar frá Engey og varð hann að greiða úr eig- 215
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.