Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR henni hádegisverð, eftir að hún hefur jafnað sig um stund- eftir ferðalagið. En hún er ekki fj'rr stigin inn í gisti- húsið en uppi er fótur og fit í borg- inni, fregnin um komu hennar hefur farið eins og eldur í sinu, og henni vinnst hvorki tími til að hvíla sig né búa sig því að hver heimsóknin rekur aðra og múgur safnast utan við gisti- húsið. Fyrst ber að dyrum listakonan Miss Cuzzle sem teiknað hefur Napó- leon og flest stórmenni Evrópu, síðan dr. Riemer einkaritari Goethes, þá Adele Schopenhauer, bezta vinkona Ottelie von Pogwisch sem August son- ur Goethes ætlar sér fvrir konu, og loks August Goethe með boð frá föð- ur sínum til Lottu um að þiggja heim- boð eftir þrjá daga ásamt útvöldum gestum öðrum. Viðtölin við þessar persónur eru meginhluti bókar og snúast öll um Goethe og varpa alhliða ljósi á persónu hans. Síðustu kaflar eru um heimboðið hjá Goethe, leik- húsför og viðtal við hann. Eftir Jósef og bræður hans snýr höfundur sér með skáldsögunni Doktor Faustus (1947) beint að sam- tíðinni aftur. Nazisminn með hern- aðaræfintýri Hitlers hafði leitt ógnir yfir Evrópu og hrundið Þýzkalandi sjálfu út á þröm sjálfsmorðsins en jafnframt bylt slíkum sora upp á yfir- borð þjóðlífsins að menn urðu for- viða og hræddust þau djúp er sá ofan í. Thomas Mann var einn af þeim sem stóð ógn af því sem fram fór og reyndi um skeið í erindum frá Amer- íku um brezka útvarpið til þýzku þjóðarinnar að vekja dómgreind hennar og vara hana við afleiðingun- um af verkum foringja sinna. Ræð- urnar sem komu út undir nafninu Þýzkir hlustendur (Deutsche Hörer, 1940—45) sýna hve skáldið var sært á hjarta vegna þjóðar sinnar. Allir þessir atburðir sóttu á hug hans og knúðu hann til endurmats að nýju á þeim siðmenningargrundvelli öllum í Þýzkalandi og annars staðar sem fas- ismi nútímans gat sprottið upp úr og þróazt í. Þetta nýja endurmat er Doktor Faustus. Sagan er sá hátindur verka skáldsins þaðan sem bezta og víðasta útsýn gefur yfir líf hans og starf og um leið yfir þróun og eðlis- einkenni borgaralegrar menningar 20. aldar og stöðu höfundarins sjálfs inn- an hennar. Af þessum ástæðum verð- ur Doktor Faustus tekin sérstaklega til meðferðar hér á eftir. Höfuðper- sónan er tónskáldið Adrian Lever- kiihn. Hann lokar augum fyrir öðru en því einskorðaða takmarki sem hann hefur sett sér: að öðlast frægð sem listamaður. Hann selur djöflin- urn sál sína og missir vitið, og eru augljós atriði úr ævi Nietzsche. Sögu- tæknin er sú að vinur Adríans, skóla- bróðir og félagi ævilangt, mennta- skólakennarinn Serenus Zeitblom, er látinn segja söguna eftir hans dag. Ár- töl eru greind. Zeitblom er fæddur 1883. Adrían 1885 og látinn deyja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.