Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 49
THOMAS MANN 1940. en Zeitblom lýkur sögu hans 1942. Jafnframt því sem hann ritar upp söguna, það er að segja í styrjöld- inni með fyrirsjóanlegt hrun Þýzka- lands fyrir augum, er hann látinn skjóta inn hugleiðingum sínum og frásögn um þessa atburði, svo að ör- lög Þýzkalands sjálfs eru alstaðar í forgrunni fremur en baksýn og fylgja hugleiðingarnar um afdrif Þýzka- lands eftir harmleik söguhetjunnar og fléttast inn í hann. Eftir styrjöldina komu út eftir Thomas Mann tvær stuttar sögur sem nefnast á þýzku Der Envahlte (1951) og Die Betrogene (1953), og fyrsta bindi af nýju skáldverki, Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Krull, sem hon- um mun ekki hafa enzt aldur til að ljúka við, birtist 1954. Fyrir utan skáldritin liggur eftir Thomas Mann fjöldi af ritgerðum um skáld og listamenn, og eru helztu söfn þeirra Adel des Geistes (1945), Neue Studien (1948) og Altes und Neues (1953). Hann mun hafa samið 11 ræður og ritgerðir um Goethe, enn- fremur stórmerkar ritgerðir aðrar um Schopenhauer, Wagner, Nietzsche, Tolstoj, Dostojevski, Lessing, Freud o. s. frv., einnig ritgerðir dýrmætar til skýringar á verkum sjálfs sín. Ung- ur hafði hann mikið dálæti á Schiller, og eitt síðasta verk hans var að flytja í sumar erindi um hann í báðum hlut- um Þýzkalands að tilefni 150 ára dánarafmælis hans. Thomas Mann þoldi ekki til lengdar andrúmsloft maccartismans í Amer- íku eftir stríðið, heldur fluttist aftur til Evrópu og settist að í Erlenbach ná- lægt Ziirich í Sviss. í Þýzkalandi vildi hann ekki búa fyrr en þjóðin hefði sameinazt, og hvenær sem hann fór þangað í fyrirlestraferðir gerði hann báðum landshlutum jafnhátt undir höfði. Hann andaðist rúmlega áttræð- ur 12. ágúst s.l. á sjúkrahúsi í Zurich. Nokkrar heildarlínur í verkum skáldsins Skáldverk Thomasar Manns eru mikið völundarhús og dugir skammt eitt hnoða til að rata um það, heldur verður að hafa marga þræði til að rekja sig eftir. Með nokkrum rétti má segja að þau séu öll lýsing á honum sjálfum, og Thomas hefur á einum stað sagt: Ég hef þá skoðun að ég þurfi ekki annað en segja frá sjálfum mér til að gefa mál samtíð minni og samtiðarfólki. Að boði þeirrar trúar hefur hann haft sjálfan sig til gagngerrar athugunar, hegðun sína og sálarlíf, í hverju verk- inu af öðru. Hin fleygu orð Ibsens úr Pétri Gaut, að yrkja er að halda dóms- dag yfir sjálfum sér, hefur hann einn- ig gert að einkunnarorðum sínum, kveðið upp dóm yfir sér af strangasta réttlæti og án miskunnsemi, ekki sízt ef trúa má að bæði Adrian Leverkúhn og Felix Krull séu hann sjálfur að drjúgum hluta. Þær andstæður sem 239
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.