Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eiginleik mannsins og dauðann sem hið fyrirheitna líf. Athyglisvert er að hann er aS nokkru leyti látinn vera málsvari lífsskoSana og heimspeki sem æSstu lærimeistarar Thomasar Manns eins og Schopenhauer og Nietzsche eru höfundar aS; einnig Bergson heyrist tala í gegnum hann. Deilur og stælur Settembrinis og Naphtas standa lengi og rísa hátt í sögunni, og loks heyja þeir einvígi. Settembrini á fyrr aS skjóta, en sem mannvinur getur hann ekki deytt ann- an og hleypir af upp í loftiS. Naphta reiSist svo slíkum bleySiskap aS hann snýr byssuhlaupinu aS enni sér og fremur sjálfsmorS. Þessir fulltrúar andstæSustu lífsskoSana berjast um sál Hans Castorps. En hann, höfuS- persónan, hinn hversdagslegi borgari, venjulegi óbreytti maSur, leitandinn Thomas Mann, getur hvoruga stefn- una aShylIzt. Honum finnst þeir báS- ir, Settembrini og Naphta, of miklar skrafskjóSur. En Settembrini stendur honum þó miklu nær og hann tekur ákveSna afstöSu gegn dauSaboSskap Naphtas (og Schopenhauers?). Hann vill finna meSalveg milli þeirra, brúa andstæSurnar. MaSurinn sé húsbóndi andstæSnanna, þær séu til komnar vegna hans og því sé hann æSri en þær. Á skíSagöngu í fjöllunum, þar sem Castorp lendir í snjóbyl (í hinum fræga kafla Snjór) einn úti í náttúr- unni og á um líf eSa dauSa aS tefla, verSur honum þessi hugmynd Ijós, þessi lausn andstæSnanna, og honum vitrast sú draumsýn um manninn aS hann sé æSri bæSi lífi og dauSa, tign- ari dauSanum meS frelsi hugar síns, tignari lífinu meS kærleik hjarta síns. Og í brjósti honum rís afl er segir: Manninum ber vegna hins góða og ástarinnar að láta ekki dauðann verða drottnara yfir hugsunum sínum. Þeg- ar Mynheer Peeperkorn, persónugerv- , ingur lífskraftsins, kemur síSan á hæl- iS í fylgd meS georgísku frúnni Claw- dia Chauchat sem Castorp var ást- fanginn af dregst hann allur aS hon- um, og bæSi Settembrini og Naphta hverfa í skuggann. En eins og aSrir er Peeperkorn sjúkur, ástin er lífslind hans; um leiS og hann missir hæfi- leikann til aS elska styttir hann sér aldur. MeS öSrum orSum: mannlífiS þróast ekki án andans fremur en and- inn án lífskraftar. TöfrafjalliS er sálgreining höfund- arins á borgarastéttinni (og sjálfum sér), og hann hagnýtir sér ekki aS litlu leyti sjúkdómskenningar Freuds sem hann hefur kynnt sér út í æsar. Hann grandskoSar hugmyndir henn- ar og draumalíf og kemst í fyrsta sinn aS þeirri niSurstöSu aS sjúkdóminn sé aS rekja til þjóSskipulagins sjálfs meS hörku þess grimmd og mannúS- arleysi, aS andstæSurnar sem þjá manninn, mótsagnir lífsveruleika og andlegra hugsjóna hans, eigi upptök sín þar. Sjúkt þjóSskipulag hefur reist sér hrófatildur sjúklegra hugmynda 246
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.