Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 65

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Page 65
THOMAS MANN ar í þjóðfélaginu og þjáningar af þeim sökum, en aldrei fyrr en í Doktor Faustus lætur hann listamanninn ganga þessa þyrnibraut einangrunar skilyrðislaust á enda og taka á sig all- ar afleiðingar þess. í merkri rann- sókn á Doktor Faustus bendir Georg Lukacs á hiS einstæSa afrek sem Thomas Mann leysir af hendi í þessu verki. Fram til þessa hafi harmsaga listamannsins nærri undantekningar- laust, líka í æskuverkum Thomasar, veriS skýrS utan frá, tekin frá sjónar- miSi andstæSna listamannsins og lífs- ins eSa listar og veruleika. Hér, þar sem sjálft vandamáliS sé látiS ganga inn í verkiS, listsköpunin sjálf gerS aS efni þess, breiSi frásögnin sig yfir tegundareinkenni og gerS verksins sjálfs og hiS óleysanlega tragiska vandamál nútíma listar er látiS taka á sig skapandi mynd í verkinu sjálfu. Þetta nefnir einmitt Georg Lukacs einstætt afrek í heimsbókmenntunum. Serenus Zeitblom vinur Adrians, skrásetjari sögunnar og önnur rödd höfundar sjálfs, varpar stöSugu Ijósi frá hliS mannúSar á harmsöguferil höfuSpersónunnar svo aS hann spegl- ist því betur í andstæSu ljósi og komi skarpar fram. Liststefnan sem Adrian fylgir, séS frá hliS mannlífs og siS- gæSis, hrekur hann út í algera ein- angrun, út á helkaldar einveru auSnir þar sem ekki fellur geisli af mannlegri sól, og tónsmíSar hans verSa „sálar- lausar“, ómennskar og háSung viS list, dauSur tilbúningur, verk „djöf- ulsins“ eins og Adrian sjálfur kemst aS orSi. Honum er sjálfum ljóst hvar hann stendur og hverjum hann hefur selt sig. I einangrun hans brennur hjarta hans af kvölum, og dýpst í brjósti sínu þráir hann mannlega sam- úS. í hinum „sálarlausu“ verkum hans, eins og Opinberun Jóhannesar og Torreki dr. Fausti, skynjar Zeit- blom, sem þekkir höfundinn inn aS rótum, undir niSri hróp hans og neyS- arkall á geisla mannúSar, á sál, á líf og ást. Af þessum sökum, þrátt fyrir hiS ómannlega í listastefnu og verkum Adrians Leverkiihn, hefur lesandinn út í gegn samúS meS honum, skynjar harmsöguna, finnur aS hann er fangi djöfullegra kenninga, eins og þýzka þjóSin varS fangi nazismans. Ein- angrunarlist, á bandi lífsfjandsamlegs ofmetnaSar, eySir ekki aSeins sjálfri sér, eins og fasisminn því þjóSfélagi sem liann nær tökum á, heldur sund- urslítur hjarta listamannsins þar til hugur hans formyrkvast af þeim vítis- kvölum sem hann verSur aS þola. , Þetta er braut hinnar ,,hreinu“ list- ar á enda gengin. Sú list leiSir út í formyrkvun og dauSa. Yfir henni fell- ir Thomas Mann sinn úrslitadóm í Doktor Faustus. Adrian er ljóst aS listin þarf endurlausnar viS, þarf aS losna „úr einangrun sinni meS dálitl- um menntuSum úrvalshóp, sem nefn- ist „áheyrendur“ og innan skamms verSa ekki lengur neinir, verSa ekki 255
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.