Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 73
THOMAS MANN öld hraðans hlaupa þeir jafnvel frá bókunum, frá skáldsögunni, frá vís- indaritinu, frá þekkingunni, yfir í vikuritin, blöðin, útvarpið, inn í kvik- myndahúsin. Það er ekki tími til ann- ars, segja menn, það verður að gleypa allt í sig hrátt. Einn rithöfundur a. m. k., Thomas Mann, virðist ósnortinn af öld hrað- ans. Vinnubrögð hans við verk sín minna fremur á kirkjubyggingar mið- alda sem tók aldir að reisa. Samtímis því að flestir hræðast langar skáldsög- ur, og ýmsir hafa viljað spá að skáld- sagan sé úrelt listform, hefur Thomas Mann í andstöðu við tímans lögmál hlaðið kirkju sína stein fyrir stein af stakri þolinmæði og nákvæmni, eins og hann gerði ráð fyrir að lesendur sínir hefðu líka óendanlegan tíma. Skáldsögur hans hver af annarri eru geysistór verk, Buddenbrooks og Doktor Faustus um 800 þéttprentaðar síður hvor, Töfrafjallið nær 1200 síð- ur, Jósef og bræður hans fjögur mikil bindi, 2000 síðna verk. Hann var tólf ár með Töfrafjallið, sextán ár með Jósef og bræður hans. En hafa þá ekki verk hans verið dauð og áhrifalaus? Skrifar hann ekki fyrir eilífðina? Les þau nokkur á öld hraðans ? Ekki er því að neita að oft heyrist spurt: Er Thomas Mann ekki þrautleiðinlegur, hefur nokkur tíma til að lesa hann. Hvernig á að svara slíkum spurningum nema með öðrum á móti? Er ekki verkamaður- inn sem ekki lítur upp frá starfi sínu þrautleiðinlegur, allt annað en farþegi á skemmtiferð kringum hnöttinn? Er ekki vísindamaðurinn leiðinlegur? Er ekki dísilvélin þrautleiðinleg, erf- ið og flókin að kynnast henni? Er ekki tímatöf að læra á hana? Nei, verk Thomasar Manns hafa ekki, ekki á öld hraðans, fallið dauð í gleymsku. Hinar löngu þungu og flóknu skáld- sögur hans eru lesnar af miljónum manna uin allan heini. Það skyldu þó ekki vera verk, unnin í sama anda og þær, sem eru undirstraumar alls í bók- menntunum ? Einmitt vera þessi verk sem knýja hraðann iram og lyfta manninum lengst á veg? Það skyldi þó ekki að öllu samanlögðu vera tíma- sparnaður að lesa þau? 263
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.