Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 79
STIG DAGERMAN Næturleikir Stig Dagerman var fæddur í Álvkarleby í Svíþjóð 5. október 1923. Hann lauk stúdents- prófi 19 ára gamall og innritaðist sama ár við Stokkhólmsháskóla, þar sem hann stundaði nám næstu tvö árin. Jafnhliða háskólanámi stundaði hann blaðamennsku við dagblaðið Arbetaren, var menningarmálaritstjóri þess 1944—46, meðritstjóri tímaritsins Prisma 1948—50 og skrifaði að staðaldri um menningarmál í Dagens Nyheter frá 1951 til dauða- dags. Þegar hann var aðeins tuttugu og tveggja ára gaf hann út skáldsöguna Ormen er vakti þegar gífurlega athygli. Aðrar skáldsögur hans eru De dömdas ö (1946), Briint barn (1948) og Bröllopsbesvar (1949). Árið 1947 gaf hann út þáttasafnið Nattens lekar og ferðalýsing- ar frá Þýzkalandi, Tysk höst. Þá samdi hann fjögur leikrit er út hafa komið í tveim bind- um, Dramer om dömda (Den dödsdömde og Skuggan av Mart — 1948) og Judasdramer (Streber og Ingen gár fri — 1949). Fleiri verk gaf hann ekki út. Hann réð sig af dögum 4. nóvember s.l. og var öllum harmdauði. Bókmenntafræðingurinn dr. Olof Lagercrantz segir í minningargrein um Stig: . Þegar leikritið „Den dödsdömde" hafði verið sýnt 1947 og hinar leiftrandi ferðalýsingar frá Þýzkalandi, Tysk höst, höfðu verið gefnar út sama ár, var Ijóst orðið að þessi tuttugu og fjögra ára gamli piltur var mesti hæfileikamaðurinn í hópi ungu skáldanna ... f mörgu var hann ólíkur öðrum rithöfundum sem ég hef kynnzt, og mér varð tamt að líta á hann sem fulltrúa nýrrar manngerðar er stóð nútímanum nær en aðrar ... Það var erfitt að skilja hann, auðvelt að elska hann.“ £ £ STUNDUM á kvöldin þegar móðir Aka liggur grátandi inni í herberginu og ókunnugleg fótatök ein heyrast í stiganum hefur hann fariS í leik, sem hann grípur til í stað þess aS gráta. Hann ímyndar sér aS hann sé ósýnilegur og geti komizt hvert sem hann óskar, ef hann aSeins hugsi sér þaS. Á slíkum kvöldum kemst ekki nema einn staSur inn í óskaveröld Áka, og þangaS er hann sem sagt skyndilega floginn. Hann veit ekki meS hvaSa hætti hann hefur komizt þangaS, veit aSeins aS hann stendur inni í herbergi. Hvernig þar er umhorfs veit hann ekki, vegna þess aS hann hefur ekki áhuga á því, en loftiS er þrungiS sígarettu- og pípureyk og karlmenn reka skyndilega upp ofsahlátur, ástæSulausan og 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.