Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 95
HEIÐIN aftur. Hann lángaði beint út í eilífðina til að deyja. Hann leysti slaufuna frá hálsi sér og kastaði henni burt. Hann losaði flibbann og kastaði honum burt. — Hann sór þess dýran eið að verða útilegumaður og ræna á fjörðunum. Hann sór þess dýran eið að fara til út- landa og gánga í lið með Tyrkjum og hefja annað Tyrkjarán á íslandi. — Ekkert gat sætt hann framar við tilveruna, nema leggja Island undir sig, hleypa faungunum út úr tugthús- inu eins og Jörundur hundadagakonúngur, og stjórna öllu íslandi. Hann hugsaði um þetta aftur og fram og sá sjálfan sig koma að landi á svörtu sjóræníngjaskipi, þángað til hann komst að þeirri niðurstöðu, að líklega væri þó enn betra að verða holdsveikur og yrkja Passíusálma eins og Hallgrímur Pétursson, svo að öll þjóðin færi að gráta. Hann sá alla þjóðina gráta, jafnvel þessa uppblásnu montrassa af fjörðunum. Já, þeir fóru líka að gráta, hágráta, öskra, háöskra. ~ Hann skyldi kenna þeim að finna til smæðar. Hann skyldi lítil- lækka þá, knosa þá, merja þá ... 10—11 Drengurinn er ekki sízt gramur, vegna þess að honum finnst Una hafa brugð- izt sér. Hún hefur ekki reynt að taka málstað hans, heldur setið hljóð og skömmustuleg við hlið hans. En eftir að gestirnir eru farnir, kemur Una rak- leitt til hans og reynir að hugga hann. Guðmundur þegir, en tár hans falla nið- ur í grasið. Snemma um morguninn eftir fer hann gangandi heimleiðis: Heiðin var einn óslitinn fuglasaungur sjóndeildarhrínganna á milli. Hann var viss um að kristindómurinn í bygðinni var ekki sannari en álfatrúin í heiðinni. Hann var í ósátt við Guð og mannabygðir, en heiðin opnaði honum faðm sinn, — náttúran, víðáttan, auðnim- ar. Andardráttur hans og heiðaloftið var eitt að náttúm. Hann kastaði steini í áttina til bygðarinnar. 14 Þriðji kafli (bls. 15—19). — Hér er m. a. lýst hinu sífellda nöldri gömlu konunnar yfir hegðun drengsins, og sagt frá störfum hans og annarra á heiða- bænum. Fiskurinn handa heimilisfólkinu er „úldnari en nokkru sinni fyr, fúkkabragð að haframélinu, tólgin búin“ (16). Enginn hirðir um silunginn í heiðavötnunum né hin lostætu fjallagrös: Tíminn er of dýrmætur til þess að maður geti leyft sér að slæpast við silúngsveiðar eða hánga yfir fjallagrösum um há-sauðburðinn, sagði Guðmundur Guðmundsson, óð heiðina upp að knjám, smalaði og smalaði, argaði og argaði með hundum sínum, drakk kaffi á bæ- unum undir heiðinni, talaði um fé af geysilegum hávaða og æsíngi, hljóp með ull á bakinu um heiðar og bygðir, hljóp uppi með hundum sínum hvert ómarkað lamb og hirti ekki einu sinni um að tína af sér sauðalýsnar, sem bitu allan skrokkinn á honum innanklæða. 17 BaÖstofan í bænum er uppi á lofti, en fjárhús niðri. Á framgaflinum er „tveggja rúöu gluggi, með einni rúðu og einum heypoka“ (18), í öðrum enda baðstofunnar maskínukríli á fjórum fótum. Á morgnana, þegar konan býr til kaffi, fyllist baðstofan af megnum taðreyk, svo að drengnum svíður kok og augu. Hann og amma hans eru alltaf að rífast útaf heypokanum; drengurinn 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.