Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 96
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tekur úr glugganum til þess aÖ hleypa inn fersku lofti, en kerlingin skipar hon- um að troða í gluggann aftur, nöldrandi. Fjórði kajli (bls. 19—32). — Lýsing á vetrinum í heiðinni, þegar fólk og fé heldur sig inni. Upp um loftsgatið kemur volg gufa frá kindunum: Kindumar jörmuðu og kumruðu, stundum börðust þær. Á nætumar heyrðist stöðugt til tveggja hrúta, sem bundnir vóm í útskoti af fjárhúsinu. Þeim fanst vera kominn feingitfmi og börðu jötumar án afláts eins og draugar. 21 Um bóndann sjálfan segir, að hann leggst upp í rúm og sofnar, strax og hann kemur frá kindunum: Hann hraut mjög hátt. Það var eina hljómlistin sem iðkuð var þar á bænum. Stundum reis hann snögglega á fætur og nuddaði sér bakið upp við sperm. Stundum klóraði hann sér leingi í handarkrikunum, fór jafnvel úr skyrtunni og drap nokkrar pedíkúlur. Síðan lagðist hann aftur fyrir og fór að hrjóta. 21—22 Gamla konan talar mikið við sjálfa sig, og stundum heyrist þetta: „0 það vildi ég að Guð vildi nú senda mér ofurlítinn mjólkurdropa.“ Húsmæður niðri í byggðinni skjóta til hennar flösku og flösku með póstinum. Hún sýpur á flösk- unni, en geymir hana síðan undir höfðalagi sínu, fær sér einn sopa á dag. „Oft súrnaði það síðasta í lögginni.“ (22) Drengurinn er latur og óþægur. Hann „fór hángandi að öllu og eyddi mest- um tíma í að bora úr nefinu á sér með fíngrum. Síðan stakk hann fíngrinum í munninn og át það sem kom á fíngurinn“ (21). Faðir hans segir öllum, að drengurinn sé heyrnarlaus og ekki með fullum sálargáfum, en móðir hans heldur því fram, að hann sé aumingi. En sannleikurinn er, að drengnum líður „fjarskalega illa“. Hann er illa nærður, dagar hans eru „litaðir af vonlausum lífsleiða, horaðs manns þrá“. Hann langar „í súpu og ket, í mjólk og skyr, í harðfisk og súran bríngukoll, í kleinur og skonsur, alt eins og á prestssetrinu". Hann langar einnig til að vera eins og piltarnir niðri í dalnum, „og þó helst eins og fjarðarbúi á stígvélum og með fallega bundna slaufu svo hann væri verður þess að vera besti vinur Unu“ (20). Þegar pósturinn heldur því fram við byggðarmenn, að það sé skömm að því að láta barn og gamalmenni vera að drepast þarna uppi í heiðinni, þá er hon- um svarað, að enginn hafi rétt á að reka Guðmund ofan úr heiðinni og ráð- stafa honum, „meðan hann er sjálfstæður“: Þeir sem vilja kvelja lífið úr sér og sínum, eru frjálsir að þvf. Það hefur einginn rétt til að banna þeim þáð. Ef menn drepa konuna sína úr húngri og móður sína úr mjólkurleysi og 286
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.