Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 107

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 107
HEIÐIN Læknirinn ætlar að fá ný föt á drenginn, tekur hann með sér í kaupfélags- húðina og kynnir hann kaupfélagsstjóranum þannig: „Hann er útilegumaður. Eg tók hann með mér að ofan. Hann hefur ekkert að gera leingur í því Helvíti.“ (123) Læknirinn lýsir skjólstæðingi sínum á sinn hátt: — Þú sérð' það sem hann hefur: duggarapeysu af lángafa sínum, mórauðar buxur, bláan rass. Ef hann væri kominn til Vínarborgar mætti hafa upp úr honum á fjölleikahúsi. Með öðrum orðum: hann er sá ákjósanlegasti fulltrúi þessarar svokölluðu íslensku menníngar, sem mest hefur verið rætt um í flokksblöðum ykkar undanfarin ár. 124 Ut af þessu spinnst nú löng orðasenna milli læknisins og kaupfélagsstj órans um íslenzka menningu. Þar sem þetta samtal kemur við innsta kjarna og tilgang verksins, virðist full ástæða að vitna nokkuð ríflega í það. Kaupfélagsstjórinn mótmælir staðhæfingu læknisins: — Nei, farðu í logandi. Þetta er ekki íslenzk menníng. — Hvað er það þá? — íslenzk ómenníng. — Hver er munurinn? spurði læknirinn. — Munurinn á íslenzkri menníngu og íslenzkri ómenníngu er svipaður og á buxunum þessa únga manns og frakkanum þínum. — Ég keypti minn frakka í Vínarborg, og buxumar stráksins eru úr útlendu efni upp- runalega, — það er kallað molskinn, en bótin á rassinum er af dularfullum uppmna, hún er í síðasta lagi íslenzk. — Það er rángt að dæma sveitamennínguna eftir mishepnuðum einstaklíngum. — Því í djöflinum hafið þið kaupfélagsstjóramir ekki vit fyrir fólki svo að mishepnaðir einstaklíngar hætti að vera regla í þessu þjóðfélagi, en afgángurinn undantekníngar? Get- urðu varið það fyrir samvisku þinni að láta föður þessa stráks safna tvö þúsund krónum á reikníng sinn við kaupfélagið, meðan hann lætur sitt eigið afspreingi dragast upp við húngur, nekt og menníngarleysi í öllum myndum, konuna sína drepast úr húngri og móður sína farlama gráta af mjólkurskorti. — Einsdæmin eru verst. — Stendur það í Tímanum? — Það er sannleikur. — Þú hefur ekki leyfi til að segja mér að það sé einsdæmi í sveitum að únglíngar gánga húngraðir, útþrælkaðir, lúsugir, uppeldislausir, lífsleiðir, svo að maður stendur undrandi yfir því að þeir skuli ekki hafa heingt sig fyrir laungu, — ef þú segir að það sé einsdæmi, þá skal ég stimpla þig æralausan lygara, karl minn, og setja eld í alt þitt andskotans kaup- félag strax í nótt. Það eru hundmð af dæmum. Það eru þúsund af dæmum. Og ef ísland væri svo óheppið að hafa miljónir íbúa væru miljónir af dæmum. Ég get skrifað heila bók af þeim dæmum, sem ég [hef] haft fyrir mínum eigin augum bæði árið sem ég var læknir fyrir norðan og eins síðan ég kom híngað. Islenskir sveitamenn eru yfirleitt samandregnir í einn persónugervíng, strákinn, sem þú hefur þarna fyrir framan þig. íslenskir sveitamenn eru yfirleitt niðurbældir, útandskotaðir helvítis ræflar, andlausir, siðlausir, heimskir, 297
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.