Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR áhaldalausir, húngraðir, skítugir, lúsugir, -— skilurðu mig? — Þeir eru manneskjur sem fátæktin, örbirgðin og kæruleysi stjómarvaldanna um velferS þjóSarinnar hefur gert aS skítugum, viljalausum, andlega þverbrotnum, hugsjónalausum, körgum andskotans pupul, alveg nákvæmlega sama tóbakiS og þú sérS á götunum í austurenda Lundúna og fátækra- hverfum í Napoli — ég á viS: þeir eru þjóSfélagslega, þaS er aS segja hagsmunalega séS, sama stéttin. Þeir eru skríldir af örbirgS, vulgariséraSir, eins og viS mundum segja á út- lendu máli. Glæpamenn eru þeir ekki af þeirri einu ástæSu, aS þeir hafa eingin tækifæri til þess ... ÞaS er hneyksli. ÞaS er smán. Hver heiSarlegur maSur hlýtur að skammast sín fyrir aS vera Íslendíngur, viS að kynnast kjörum sveitafólks og þurrabúSarmanna. ÞaS þurfti vitleysínga frá Ameríku til aS kenna þessum pilti aS éta meS hníf og gaffli og hreinsa á sér neglurnar ... 124—126 Læknirinn heldur því fram, að útgangurinn á drengnum sé kaupfélagsstjór- anum að kenna. Sá hafi nefnilega átt að hafa „vit fyrir helvítis karlinum til að segja honum að kaupa kú handa búinu, föt handa stráknum og láta hann senda strákinn á únglíngaskóla, kenna honum að lesa bækur, skilja músík og dansa við stúlkurnar“ (127) og margt fleira. Að vísu er ekkert lengur hægt að gera við mann eins og Guðmund bónda sjálfan. Hann er „skríldur af örbirgð þegar í uppvextinum“ og „á sér ekki uppreisnar von“ (127). Skylda kaupfélagsstj ór- anna „er ekki við þessa gömlu hunda, heldur við úngu mennina syni þeirra og dætur, sem enn geta kanski orðið börn í brók“, ef þeir, sem þykjast hafa „þeirra pólitíska fyrirsvar“, bregðist „ekki skyldu .—1 heiðarlegra, félagsvissra manna með þeirri ábyrgð, sem upplýsing og embætti“ (127—128) leggja þeim á herðar. Kaupfélagsstjórinn bregzt sem von er reiður við þessari berorðu ásökun læknisins og hefur óðar gagnárás: — Þú ættir, svei mér, skilið að ég tæki þig hérna út í krapafenið fyrir utan pakkhúsið og lúskraði þér, læknir, sagði kaupfélagsstjórinn. — Því þú ert bæði þjóðníðíngur, rótleysíngi og pólitískur hrossabrestur sem hvergi átt heima og eingum verður til gagns. — Hvað þyk- istu eiginlega vita um, hvað þú ert að tala? Hvað hefurðu séð af íslenskri sveitamenníngu? Ég þori að veðja hundrað krónum, að þú kant ekki eina einustu alþýðuvísu utan bókar. (Læknirinn: Ég kann fleiri en þú!) Þú hefur alist upp í kaupstað og hángið á skólum inn- an lands og utan síðan þú fórst að gánga uppréttur, og aldrei dvalið á íslenskum sveitabæ með skilníngi íslensks manns svo mikið, sem eina kvöldstund, né lagt hlustimar við því sem fólkið hugsar eða talar. Kaupstaðauppskafníngur fullur af útlendum belgíngi, sem sérð ekki mun á íslenskri þjóðmenníngu né gildum hennar og þjófapakki í erlendum stórborg- um. Litblindur, þjóðernislaus bókabéus, Hamsuns-fígúra, gleiðmyntur skraffinnur, sem talar um þjóðfélag eins og rússneskur bolsi eða ítalskur svartliði, og þvemeitar með köldu blóði öllu gildi einstaklíngsfrelsis, en heldur að öll þjóðmegun og þjóðmenníng sé í því falin að setja upp vatnssalerni á sveitabúum, kenna sveitamönnum að matast eins og pen- píur og liggja yfir því að pússa og pólera á sér neglurnar. 128—129 298
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.