Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 120

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Side 120
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að kvikmyndaleikritum. Eitt þeirra, Salka Valka, hafði vakið talsverða eftir- tekt í mikilli samkeppni hjá kvikmyndafélaginu Metro-Goldwyn-Mayer. Það var hafinn undirbúningur undir myndatöku á íslandi sumarið 1928. En þetta fór allt út um þúfur, að sögn höfundarins sjálfs ekki sízt vegna þess, að hinn kunni forstjóri Paul Bern framdi sjálfsmorð. Eitt er víst — reynsla Halldórs af amerískum kvikmyndaiðnaði skildi eftir hjá honum ekki alllitla beiskju. (Sbr. grein mína „Laxness och filmen“, Bonniers litterara magasin, 1. hefti 1955.) Laxness hafði líka unnið að því að þýða Vejarann mikla á ensku og koma honum út í Ameríku. En þrátt fyrir milligöngu kunningja hans og vinar. Up- tons Sinclair, sem mælti með verkinu hjá bókaútgáfunni Alfred A. Knopf, New York, var bókin aldrei gefin út. Eitt síðasta verk Halldórs í Vesturheimi var að skrifa forlaginu Dorrance Company, Philadelphia, til þess að bjóða því Vefar- ann mikla; en í því bréfi, dagsettu 22. október 1929, segist hann vera vant við látinn, „sailing for Germany from Los Angelas on the lst of November“. En líklega hefur þetta verið örþrifaráð, sem höfundurinn hefur haft litla trú á sjálfur. Þannig misheppnaðist tilraun hans að ná fótfesti á hinum ameríska bókamarkaði. Þessi úrslit hafa auðvitað ekki verið til þess fallin að örva bjart- sýni hans um hæfileika sína og framtíð. Á síðasta ári Halldórs í Bandaríkjunum varð hann einnig fyrir óþægindum af öðru og óvenjulegra tagi. Það reis nefnilega illkynjuð deila út af grein hans í Alþýðublaðinu 27. desember 1928, „Upton Sinclair fimtugur“, endurprent- aðri í vesturíslenzka blaðinu Heimskringlu 30. janúar 1929. Greinarhöfundur minnist m. a. á söguna Boston, sem fjallar um aftöku Sacco og Vanzetti og aðdraganda hennar: „Þessir saklausu verkamenn voru drepnir í fyrra eftir óslitnar píslir og meiðíngar í 7 ár, og hefir þessi réttarfars- glæpur vakið andstygð alls hins siðaða heims.“ Um hið pólitíska þroskaleysi amerískrar alþýðu kemst Halldór þannig að orði: Það er einkum til marks um mentunarleysið í Ameríku, hve grandgæfilega fólki er vamað þess að afla sér nokkurra upplýsínga um þjóðfélagsmál. í þeim efnum er hver 100% Ameríkumaður hreinn bjálfi. Allar þær bamalegu og úreltu hugmyndir, sem fólk hér hefir um þjóðfélag og stjórnmál, gera það að verkum, hve Evrópumönnum hættir til að líta niður á Amerikumanninn og álíta hann fífl. En Upton Sinclair er svarinn fjandmaður þessarar heimsku og fáfræði landa sinna, og betri heimildir um Ameríku en bækur hans ófáanlegar, enda í hinni menntuðu Evrópu svo til „enginn amerískur höfundur lesinn, nema hann“. Grein þessi varð til þess, að nokkrir Vesturíslendingar tóku upp þykkjuna 310
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.